Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 66

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 66
ö6 JÓLABLAÐ VlSIS ÞJðÐABtÍTfiÍFM Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvínafélagsins gerir hverjum manni fært að eignast sitt eigið heimilisbókasafn. I ár fá áskrifendur 7 bækur fyrir 10 kr. árgjald: 1. Úrvalsrit Jónasar Hallgrímssonar, mesta ritsnillings íslend- inga á síðari öldum, með formála eftir Jónas Jónsson. Gert er ráð fyrir, að gefa þannig út á næstu árum í samstæðum bind- um úrvalsrit helztu íslenzkra skálda að fornu og nýju. Trygg- ið yður því strax þetta fyi-sta bindi. — Næsta bók verður úr- valsrit Bólu-Hjálmars. 2. Mannfélagsfræði, alþýðlegt fræðslm-it eftir enskan nútímahof. 3. Uppreisnina í eyðimörkinni, síðari hlgla, með uppdrætti og myndum. Þessi ferðasaga hins heimsfræga ævintýramanns er nú öll komin út á íslenzku. 4. Almanak Þjóðvinafélagsins 1942. I því birtist m. a. grein um fjármál íslands 1874—1941 m,eð 28 myndum- af fjármála- ráðherrum og bankastjórum, greinar um Roosevelt og Chur- chill og um íbúðarhús í sveit. 5. Andvara 1941. Hann flytur m. a. ævisögu Jóns Ólafssonar bankastjóra, greinar um sjálfstæðismálið og hrun Frakk- Iands 1940, þar sem Ieidd eru söguleg rök að því, hvernig kommúnisminn liefir orsakað núverandi styrjöld. 6. Önnu Karenina, 1. bindi binnar heimsfrægu skáldsögu eftir Tolstoy. 7. Ágrip af sögu síðustu áratuga, fyrra binidi, eftir Skúla Þórðar- son sagnfræðing. Bókin fjallar um helztu heimsviðburði og stefnur siðustu 20 ára og aðdraganda núv. heimsstyrjáldar. ATHUGIÐ! — Útgáfan gefur ekki út „reyfara" eða augnabliks- rit, heldur bækur, sem, hafa varanlegt gildi. Látið þær því ekki vanta í bókaskápinn. — Frestið ekki að vitja bókanna. Af- greiðslan í Reykjavík er í anddyri Landsbókasafnsins, opið kl. 1—7.-------Umboðsmenn eru um land allt. Skrifstofa útgáfunnar er við Hverfisg. 21, efri hæð, sími 3652. Bifreidaolíui*: essolube og C.F. MOTOR OIL. Bátaolíur: diol, pratt oil og 402 OIL. Ennfremur fjölda margar aðrar tegundir af smur- olíum og feiti, í stórum og smáum umbúðum. Hið íslenzka steinolínlilntafélag Símar: 1968 og 4968. Símnefni: Steinolia. . nr~TH................ ■— því, að því verra sem göngulag- ið er, og þvi ver sem þér berið yðtír, því fljótar þreytist þér. Það segir sig sjálft, því með röngu göngulagi, hvilir þungi líkamans á beinum, sem ekki er ætlað að bera hann. — Ilver veit nema þreytan sem oft þjalc- ar yður stafi af þessu. óg hve fljótt þér þreytist á gönguferð- unum er sjálfsagl oft því að kenna, liversu hoknar þér gang- ið — með innfallið brjóst og áberandi maga. Hefjist handa strax i dag og kippið þessu í lag. Það er mikil fyrirhöfn, en mikið skal til milc- ils vinna og þér munið ekki sjá eftir því. Karlmennirnir eiga ekki síð- ur að taka þetta til sín en kven- fólkið. Oft sér maður stúlkur, sem ganga fallega, en það kem- ur sjaldan fyrir að karlmenn geri það. Þeir ættu að reyna að æfa fagurt göngulag. Það gæti m. a. orðið til þess, að stúlkun- um litist betur á þá. Þeir eiga að vera beinir í baki, rösklegir, vasldegir, en ekki klifa áfram, eijis og þeir vaði snjó í mjóa- legg eða kálfa. Vitanlega eru til undantekningar fxú þessari leiðu reglu, en þær eru of fáar. Hitt væri sæmra og' skemmti- legra, að það væri undantekn- ing, að ungur maður sæist bera sig illa á gangi, eða hengslast áfram kengboginn eða „strokk- andi“. Erkióviimr fegrnrðarinnar. Fyrir nokkuru sagði ein vin- kona mín við mig: „Er það ekki leiðinlegt að allt, sem gott er á bragðið og maður liefir dálítið gaman að skuli vera skaðlegt fyrir mann“. Og þetta er alveg rétt athugað hjá henni. Hverl smá hliðarspor hefir áhrif til hins verra, á fegurð okkar og fyrir hvern ósið, sem við Ieggj- um okkur til verðum við að greiða toll. Eg hugsa fyrst til vindling- anna af því að fleslar okkar eru dálítið háðar þeim. Af þeim fáum við gular tennur, hjart- slátt, lélegar taugar, gula fing- urgóma og döpur augu sem missa ljóma sinn smám saman. Þó að lagt sé á móti reyking- lun er eklci þar með sagt að maður eigi alls ekki að reykja. En fóllc verður að kunna þá list, að stilla reykingum sínum í hóf. Það er nauðsynlegt. Þegar maður er búinn að „púa“ 10— 15 stk. um daginn og hjartað tekur að láta allófx-iðlega, þegar maður þarf að flýta sér upp stigana þá er ástæða til þess að endurskoða líferni sitt. — Og hvernig á svo að fara að því að hættaJ? Alll í einu eða smált og smátt? Eg vil náðleggja yður að minnka notkunina um einn vindling á dag og borða þá mentolbrjóstsykur í slaðinn, ef illa gengur. Lyfjabúðirnar hal’a lika liaft mentholcigarettur, með glóð og öllu tilheyrandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.