Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 34

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 34
34 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Prentmi/ndagerðin Ohtfur ./. Himnndal. GLEÐILEG JÓL! ILf. Hampiðjan. GLEÐILEGJÓL! Mjólknrfélag Regkjavíkur. GLEÐILEG JÓL! S anit a s. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. GLEÐILEG JÓL! Reinh. Andersson, klæðskeri, Laugaveg 2. GLEÐILEG JÓL! Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar. GLEÐILEG JÓL! Verzlnn Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. 6 GLEÐ1LEG JÓL! GLEÐILEGRA JÓLA 0 G NÝÁRS Húsgagnavinnustofa óskar öllum Hjálmars Þorsteinssonar & Co. VERZLUN G. ZOÉGA. eitt stig, ef knötturinn fer ekki yfir aðra linU, 30 fet frá veggn- um, þegar liann hrekkur frá honum. Þeir, sem leika, verða að gæta þess, að knötturinn hæf i alltaf innan dökkrauða ferhyrn- ingsins og leikurinn er talinn ganga næst íshockey, livað hraða snertir. Baskar eru alveg óðir í að lcika pelote. Smásnáðum, sem eru aðeins farnir að vappa um, er fenginn knöttur og kennt að ieika. Þetta er höfuðástæðan fyrir þvi, að á næstum hverri kirkju í Baskahéruðunum, er slegið upp auglýsingu, þar sem hannað er að leika upp við hina lielgu veggi. Þegar fiesta stendur yfir í Bay- onne koma þangað allir meist- ararnir. Ríflegum verðlaunum. er heitið og sá, sem er sigursæll, fer heim með fulla vasa fjár Pelote er leikinn á fjóra mis- munandi vegu: Upprunalegi leikurinn er pebot, þar sem fimm eru í hvoru liði og knött- urinn er sleginn með chistera -—- „knatttré“, sem er langt og hogið, fléttað úr viðartágum. Völlurinn fyrir pebot er 150 metrar á lengd. Þá er leikinn venjulegur chistera, með tveim mönnum i hvoru liði og á styttra velli. Enn er leikinn pala, þar sem notazt er við knatttré, sem er í lögun eins og „ping-pong“ knatttré. Þar er notazt við léttan knött. Loks er pelote á main nue, leikinn með berum hönd- um og þungum knetti. Það er svo ótrúlegt, hvað hendur þeirra manna verða stórar, sem leika pelote á main nue, að menn verða að sjá þær tilað trúa þvi. Eg reyndi að leika þetta — einu sinni og aðeins einu sinni — og gat ekki skrifað einn staf í heila viku á eftir! Leikandinn slær knöttinn með lófanum, eins fast og mögulegt er, og það er ekki óvenjulegl að sjá knöltinn þjóta frá hendinni, fl|m slær hann, með eimleslar- hraða. Hvellurinn, þegar knötturinn skcllur á steinveggnum, og dynkurinn, er hann lendir á vöðvamildum lófanum, koma lýðnum i svo mikinn æsing, að það gengur vitfirringu næst. Svitinnbókstaflegahogar af leik- endunum og það kemur oft fyr- ir, að eiiM eða fleiri falla í ó- megin eftir harðan leik. En það er einmitt það, sem veitir á- horfendum einna mesta ánægju. Þeir geta ekki allskostar dulið grimmdarvottinn, sem leynist undir vingjarnlegu daglegu við- móti þeirra Baskanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.