Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 58
58
JÓLABLAÐ VlSIS
Verzlunin Björn Kristjánsson
Jón Björnsson & Co,
Silkisokkar Nærfatasett
Náttkjólar Kvenpeysur
Kjóla- og kápuefni o. fl.
JÓLAGJAFIR
í heimsstyrjöldinni
1914-1918
mundu íslendingar hafa orðið að þola margs-
konar skort, ef hið nýstofnaða
Eimskipafélag Islands
hefði ekki með siglingum sínum til Ameríku,
forðað þjóð vorri frá yfirvofandi vöruþurrð
og neyð.
Enn hefir EIMSKIP gerzt brautryðjandi
og hafiö siglingar til Vesturheims.
Munið þessar staðreyndir og látið F O S S-
A N A annast alla flutninga yðar.
ekki vænt um liann lengur?“
spurði Sigga og lijúfraði sig
þéttar að systur sinni. Við hverl
orð sem hún talaði óx henni
kjarkur.
Helga þagði um stund, svo
sagði liún lágt. „Þú skilur það
ekki, væna mín, þú ert svo mik-
ið barn.“
„Er eg það 1 En það gerir
ekkert til, þú getur samt sagt
mér það, mig langar svo að
hjálpa þér, og það er svo illa
gert-af þér að vera svona vond
við liann Hörð sem er svo góð-
ur.“
Sigga litla reis upp við oln-
boga til þess að geta liorft á
systur sína. Nei, þetta var þó
skrítið! Helga lá þarna í rúm-
inu og hreyfðist ekki nema hvað
andardrátturinn var þyngri en
vanalega, en Sigga sá ekki betur
en að hún væri að gráta.
Tunglsljósið féll beint i andlit
hennar og Sigga sá greinilegá
hvernig munnvikin svignuðu
og titruðu, og þegar tárin runnu
hljóðlaust niður fölar kinnarn-
ar, glitruðu þau eins og daggar-
droparnir á holtasóleyjunum,
að morgni dags.
Sigga starði á hana og undr-
aðist þetta. Hversvegna var hún
að gráta? Og svona undarlega,
en fullorðið fólk er nú alltaf svo
skrítið og allt öðru visi en börn.
Það versta var að þetta truflaði
hana svo gersamlega, að hún
gat engu orði komið upp.
„Vertu ekki að tala um þetta,
Sigga mín, þegar þú ert orðin
stærri getur vel verið að eg
segi þér eitthvað Um þetta, en
núna ert þu of ung lil þess að'
geta skilið duttlunga örlag-
anna.“
Helga talaði hægt og dálítið
þreytulega, eins og liún vildi
sem fyrsl hinda enda á þetta
samtal og Sigga litla fann það
og lika til sneipukenndrar
greinju, því svona er fullorðið
fólk oftast, finnst aldrei vert að
tala um alvarlega hluti við börn,
þó að það viti ekki nema að þau
skilji hlutina alveg eins vel og
fullorðnir.
Kannske þó ekki duttlunga
örlaganna. Hvað þýddi það ann-
ars?
Voru það þá þessir „duttlung-
ar öríaganna" sem Helga talaði
um, sem liöfðu gert þau ósátt?
— Hvað gat það verið?
Einhver dularfull ófreskja
eins og draugarnir sem sögurn-
ar sögðu frá?
Raunar sagði mamma að
draugar væru ekki til, en þó að
Sigga tryði því í bili meðan
mamma var að segja það, að
draúgar væru ekki til, var liún
samt alveg jafnþrædd þegar
hún fór uin bæjargöngin, Seins
og þó að mamma hefði aldrei
sagt það.
Duttlungar örlaganna? Sigga
litla bylti sér og velti þessum
tveimur orðum fyrir sér með
djúpri igrundan. En það var of
erfitt, og það eina sem máli
skipti var, ef henni tækist að
gera þau aftur kát, Hörð og
Helgu.
Hún snéri sér aftur að Helgu
og ýtti ofurlítið við henni:
„Helga min, — e — þykir — e
— eg meina — þykir þér ekki
vænt um liann núna eins og
þá?“ —- Helga hrökk við. —
„Elsku Sigga mín, farðu að sofa
og minnstu aldrei framar á
þetta við mig,“ livíslaði hún,
næstum þvi skelfd á svip, og þá
vissi Sigga að hún hafði rétt
fyrir sér. Hún brosti út í tungls-
skinið í trúnaði.-------
Sigga litla * var undanþegin
allri vinnu, nema smá-súning-
Um á heimilisínu.Húnmáttioft-
ast vera þar sem henni sýndist,
og þó að henni þætti gaman að
fá að fylgja pabba sínum og
Dóra bróður sínum á beitarhús-
in, þá var það þó oftar að hún
fór með Herði þegar hann fór
til húsa.
Hann hafði líka lofað henni
að koma út í móa með henni á
Þorláksmessudag, til þess að
rífa lyng á jólatréð. Og hann
efndi það loforð. Þegar þali
löbbuðu í hægðum sínum suður
túnið, gat hún ekki varist sárri
gremju við þessa vondu ó-
freskju sem Helga hafði talað
um, duttlunga örlaganna.
Það var ekkert skrítið, þó að
þau væru döpur yfir að geta ekki
verið saman fyrst þáu vildu
það bæði, því Helga liafði næst-
um þvi játað það fyrir lienni og
um Hörð liafði hún alllaf verið
viss.
Hún var stöðugt að hrjóta
heilann um hvernig hún ætti að
fara að því, að fá þau til að tala
saman. Eldci gat hún beðið
Helgu að koma út i Auslurbæ
og tala við Hörð, því hún myndí
elcki gera ]iað. Og þó að hún
gæli fengið Hörð til þess að
koma út til þeirra þá myndi
liann bara tala við pahba henn-
ar eða Dóra og kannske við
mömmu, en Helga setjast þegj-
andi út í liorn með prjónana
sína, eða kannske fara fram í
éldhús og gráta út við eldhúss-
gluggann eins og seinast þegar
Hörður kom.
„Ætlar þú ekki að koma til
okkar á jólunum og spila við
okkur, eins og þú ert vanur?“
spurði hún lágt og með eftir-
ypentingu.
,,Eg veit það ekki, Sigga úiinB