Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 29
29
Legé, að skækjan yðar sæti á
svikráðum við okkur. Er yður
það ekki enn Ijóst orðið? Eruð
þér svo töfraður, að þér ætlið
að láta brytja niður þá pilta
okkar, sem komust lífs af frá
Machecoul og Palluau?“
Charette snéri sér að bóndan-
um, náfölur af reiði og augu
lians slcutu gneistum. „Þér skul-
uð verða að svara til saka fyrir
þetta, La Moelle.“
„Eg hái ekki einvlgi,“ svaraði
Le Moélle fullum liálsi. „Eg er
almúgamaður og segi óhræddur
skoðanir mínar.“
„Já, það veit Guð. En hlustið
á mig, Le Moélle. Þér háið ekki
einvígi. Nei. En á morgun skul-
uð þér biðja mig afsökunar í La
Roche Guyon, í viðurvist þess-
ara manna, eða eg skal sýna yð-
ur hvað það kostar að sýna mér
ósvífni og óhlýðni.“
Le Moélle svaraði með nap-
urri hæðni: „í La Roche Guyon?
Já, allt sem yður þóknast í La
Roche Guyon. Þér eruð kjáni!
Þér munuð aldrei komast inn
í borgina lifandi.“
„Það er auðvitað hugsanlegt.
En það sver eg, að herinn mun
laka hana.“
Þegar skyggja tók, var aftur
haldið af stað» en að þessu sinni
var farið í fjórum fylkingum.
Þær fóru liver sína leið og hitt-
ust aflur ó tilteknum stað, aust-
ur af La Roche Guyon. Um mið-
nætti hóf Charette svo áhlaupið
á víggirðingarnar, þar sem lið
var fátt til varnar og kom það
alveg á óvart.
Mótspyrna varð lítil sem eng-
in. Hinir bláu gáfust upp þegar
í stað, bæði vegna þess, hve á-
hlaupið var óvænt, svo og af
því, að þeir treystu sér ekki,
vegna þess hve fáliðaðir þeir
voru. Áður en klukkustund var
liðin frá því, að merki var gefið
til atlögu, var borgin á valdi
Chouan-manna, ásamt tæpum
tveim þúsundum fanga, megn-
inu af stórskotaliði Klébers, fé-
hirzlu hans Qg ógrynni vopna og
skotfæra.
í skjóli hinna sterku veggja
La Roche Guyon skipaði Char-
ette mönnum sinum til varnar,
til þess að gefa Kléber varmar
viðtökur, ef hann skyldi reyna
að koma aftur.
Og Elsass-maðurinn kom aft-
ur í mesta flýli, þegar hann
komst að því, að Legé var al-
gjörlega óvarin og hann fór að
gruna, að hann hefði verið heitt-
ur brögðum. 1 bræði sinni gætti
hann engrar varúðar og skipaði
her sinum að leggja til atlögu á
virkin, sem hann hafði verið
lokkaður frá. Er lið Klébers
hafði goldið mikið afhroð af
J ÓLABLAÐ VÍSIS
völdum fallbyssnanna, sem
hann hafði skilið eftir, en nú
voru í liöndum konungssinna,
liætti hann áhlaupunum og héll
á brott, æfarreiður yfir bragð-
iúu, sem liafði bætt aðstöðu
konungssinnanna svo mjög.
Þegar friður og kyrrð rikti á
nýjan leik og konungssinnum
gafst tækifæri tii að taka sér
vérðskuldaða livíld, gekk Le
Moélle tii herbergis ábótans i
ldaustri hins iielga Ágústusar,
þar sem Charette bai'ði sett upp
aðalstöðvar sinar. Hann var
lieidur iúpulegur, er liann gekk
inn i viðkunnaniegt, bjart og
livítmálað lierbergi, sem snéri
út að klausturgarðinum. Þar
var hinn sigursæii hersliöfðingi
i hópi lierstjórnarmeðiima
sinna.
„De Cliarette, riddari, eg ber
fram afsökun þá, sem þér kröfð-
ust. Hún er borin fram í ein-
lægri auðmýkt, Eg kannast við
það lireinskilnislega, að eg
skannnast mín fyrir að liafa
rægt frúna og efazt urn heiðar-
leika liennar.“
Sna Gogué lagði lionum lið:
„Þetta er diengileg afsökun,
liershöfðingi.“
„Svo drengileg,“ svaraði
Charette, „að málið er útrætt og
gleymt.“
En þótt orðin væri vingjarn-
ieg, var röddin kuldaleg og hers-
höfðinginn var kaldur og liarður
á svip. Þvi að þótt hann þyrfti
ekki að láta neinn vita, hve
særður hann var, þjáðist hanu
samt mjög. Eftir andartak tók
hann aftur til máls: „Eg vil að-
eins bæta því við, herrar mínir,
að þar sem þetta atvik sýnh'
ljóslega, hversu litt það er eftir-
sóknarvert að hafa um sig hirð,
þegar inna þarf af hendi hern-
aðarskyldustörf, munum vér
neita oss um þau þægindi fram-
vegis.“
■ Þá undantekningu átti þó að
gera frá þeirri reglu, að konur
mætti elcki koma nærri aðal-
stöðvunum, að systir de Char-
ette átti að fá að fylgjast með
bróður sínum.
Þegar hún kom næsta morg-
un frá Montaigu, tók bróðir
bennar á móti henni við ldaust-
urhliðið. Hann studdi hana nið-
ur úr vagninum, en þegar frú
de Villestreux, sem var með
lienni, ætlaði að stíga niður úr
vagninum, stöðvaði hann hana.
„Andartak, frú.“ Hann snéri
sér að Desnaurois, eina foringj-
anum, sem hafði fylgzt með
lionum. „Vilduð þér gjöra svo
vel að fylgja systur minni til
herhérgja minna,“ sagði hann
við foringjann, og beindi siðan
máli sínu til systur sinnar, svo
að ekki var um neitt að villast:
„Gjörðu svo vel að fara með
lierra Desnaurois.“
Siðan snéri liann sér brosandi
og alúðlega að hinni undurfögru
frú de Villestreux, sem liorfði á
hann, undrandi og jafnvel dá-
lítið slcelkuð.
„Eg á yður að þakka, frú, að
La Roclie Guyon er á valdi oklc-
ar,“ tók hann til máls. „Eg
stend þvi í svo mikilli þakkar-
skuld við yður, að eg get ekki
réttlætt það fyrir sjálfum mér
að lialda yður fyrir vinum yðar,
þar sem þér liafið komið að til-
ætluðum notum..“
„Til .... tilætíuðum notum?“
„Það var ekki fallega gert af
mér að nota yður svona. Nei.
Eg játa það. En styrjaldarnauð-
synin og helgi málstaðar okkar,
sem við fórnum öllu fyrir, verða
að afsaka framkomu mina og
hvernig eg hagnýtti yður.“
Blævængurinn, sem hún hélt
á, hrökk í sundur milli handa
hennar. Munnur hennar af-
skræmdist. Svitadropar mynd-
uðust á efri vör hennar. Tár,
sem hljóta að hafa stafað af
magnlausri reiði, fylltu augu
liennar og streymdu niður
dreyrrauðar kinnarnar.
De Charette lokaði vagnliurð-
inni, sté eitt skref aftur á bak og
gaf ökumanninum skipun um
að aka á brott.
Það var skoðun flestra þeirra,
sem síðar var sagt frá öllum
málavöxtum, að hann liefði átt
að fyrirskipa liflát hennar. Og
það hefði ef til vill verið mann-
úðlegra.
— BliEBILMI .101.!
€ileðileg: Jol!
Klapparstfg 30
8