Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 59

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 59
JÓLABLAÐ VÍSIS 59 heldurðu að nokkur kæri sig um það?“ sagði Hörð'ur hæglátlega, og Sigga hoppaði upp. „Ja-liá, það held eg nu bara. Heldurðu að hún Ilelga kæri sig ekki um það?“hrópaði Sigga litla. „Eg veit að hún lcærir sig ekki um að þurfa neitt saman við mig að sælda, það er allt og' sumt,“ svaraði Iiörður og nú fann Sigga að tækifærið kom í hendur hennar. Hún nam staðar og sagði eins blíðlega og liún gal: „En veistu þá ekki að henni þykir lang- langvænst um þig af öllum, miklu vænna en um pabba og mömmu og mig, hún hefir sagt mér það sjálf.“ Hörður leit við, hann var svo undarlegur á svipinn eins og honum liði illa og þó brosti liann angurvært. „Sagði hún það, Sigga mín? Það var nú þá, nú er allt öðru- vísi,“ sagði liann og fór að róta i lynginu til þess að velja græna hríslu. Svona var Hörður, hann tal- aði við Siggu litlu i stað þess að segja henni að þegja og biða þangað til liún væri orðin stór. „Nei, það er ekkert öðrUvisi, Hörður. Af hverju ætti það að vera öðru vísi, henni þykir al- veg eins vænt um þig núna, það er bara ....“ Sigga litla þagnaði skyndi- lega, því hún minntist þess, að hún vissi ekki livort duttlungar örlaganna voru í raun og veru þessi vonda ófreskja, sem hún var að hugsa um. „Það skiptir engu, fyrst benni þykir ekki nógu vænt um mig til þess að geta fyrirgefið mér það sem gerðisl löngu áður en hún fór að vera með mér. En livað er eg annars að rligla við þig, Sigga mín, þú sem ert bara lítið bax’n. Gleymdu þvi, þú er! svo lítil, góð slúlka.“ Ilörður reif upp fallega, græna lynghrislu og svo var ekki liægt að fá lxann til að segja fleira um þetta. Sigga var alveg eiixs ráðalaus á leiðinni heim. Hún reyndi að biðja guð, cn hún var víst ekki nógu trúuð og guð var svo ógurlega langt í burtu, fannst lienni, þegar liún leil upp í gráskýjaðan himininn. En þegar hún gekk framhjá litla bænurn sem Hörður og Helga liöfðu byggt handa henni um sumarið, þá kom henni náð- ið í hug. Þetta snjalh’æði, sem gat ekki brugðist éf það var mögulegt að láta þau fara aftur að tala sanx- an. Um kvöldið gat hún tæpast setið kyrr eitt augnablik. „Er jólalmgur i stelpunni minni?“ spurði mamitia glettnislega og kyssti Siggu. Og liún brosti svo augu hennar urðu hlý og skær eins og’ sólargeislar. Svo kom aðfangadagur jóla. Veðrið var millt, dálítil rigning og þoka, fyri’i part dagsins, en létti til upp úr hádeginu; þó var dimmt yfir. Sigga litla var á þönum. Hún skaust út í Austurbæ og náði í Hörð. „Elsku, Höi’ður minn, mig langar svo að gefa þér svo- litla jólagjöf, en villtu þá korna út í litla bæinn minn i kvöld, svona um sexlevtið. Það má nefnilega enginn vita það nema þú. Villtu gera það, af þvi að jólin eru í kvöld?“ — Höi’ður brosti að ákafa hennar, og undr- aðist þelta en lofaði þó að koma. Það hefði ekki vei’ið honum likt að gera ekki svona litið fyr- ir hana. — Og Sigga bi’osti. — Nokkru seinna las liún sönni lexíuna við Helgu, nema að þá sagði hún: „Elsku Helga mín“. Og Helga lofaði líka að koma% Dhgurinn ætlaði aldi’ei að líða, allt var fágað og prýtt, gólfið í baðstofunni lxvítþvegið, lxrein rúrnföt i öllum rúmunum, lika í rúminu hennar Albertinu gömlu. Hún staulaðist um gólf- ið gamla konan og Sigga sá ekki betur en að raunasvipur- inn á magra, skorpna andlitinu væri ennþá nornalegri en vana- lega. Sigga horfði á hana með dularfullum geig í liug og at- liygli. Þær voru einar í baðstof- unni. Og livað var nú? Hvers vegna gerði hún þetta? Hún settisl á rúmið, og út úr bókinni sem liún geymdi undir koddanum sínum tók hún eitthvað, velti því milli lianda sinna og bar það svo að munni sér eins og til að kyssa það. Sigga liorfði með' liræðslu á liana, og hligsaði mn hve skrítið hlyti að vera að kyssa mann- eskju, þegar munnurinn á henni var svona langt imii í andlitinu. Albertína garnla var tannlaus. Sigga gægðist nær. Þetta, sem garnla konan var með, var ofurlítill silki-vasa- ldútur og innan í honum lá ljós hiárlokkur. Hvað var nú þetla eiginlega? Nú laut gamla konan höfði og tár lu’undu niður á vasaklút- inn og hái’lokkinn. Sigga horfði á hana góða stund. Þá kom mamma hennar inn i baðstoíuna i einhverjum er- indum og Sigga dansaði fram í eldhús. — Loksins vai’ð klukk- an sex. „Nú áttu að hafa fataskipti, Sigga mín, „kallaði mamma Uöfuui f .vrirligg’ jsiudi: FISKILÍNUR ÖNGULTAUMA ÖNGLA LÓÐABELGI BAMBUSSTENGUR o. fl. Veiðapfæragepd fslands REYKJAVÍK. Símnefni: Veiðarfæragerðin. Sími: 3306. GLEÐILEG JÓL! Vélsmiðjcui Héðinn h.f. - ,, .,! GLEÐILEG JÓL! Jón Halldórsson & Co. h.f. r GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þöklt fyrir viðskiptin á líðandi ári. m Heildverzl. Gnðm. H. Þórðarsonar. H. Þórðarson & Co.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.