Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð íslands. GLEÐILEG JÓL! Efnalaugin Kemiko h.f. GLEÐILEG JÓL! Fiskhöllin. Óskum öllum okkar viðskiptavinum GLEÐILE GRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS! Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Ilálsbindagcrðin JACO (jskar öllum viðskiptavinum sinum GLEÐILEGRA JÓLA og GÓÐS OG FARSÆLS NÝÁRS. ungi skildi nú minna en nokk- uru sinni áður, hvað menn hans fóru. Margir aðalsmannanna frá Vende liöfðu leitað hælis hjá höfuðstöðvunum í Legé, svo að einskonar liirð liafði myndazt umhverfis hershöfðingjann, en fyrir henni var systir hans, á- samt frú de La Rochefoucauld og frú de Villestreux. Höfðings- lund hans gaf þeim undir fót- inn, og með hinu djarflega á- hyggjuleysi stéttar sinnar kom þetta fólk saman og skemmti sér þrátt fyrir hætturnar. Það lék leiki, varð ástfangið hvert af öðru og dansaði undir beru lofti þegar hægt var á apríl- kveldin. En Charette átti bágt með að skilja, hvaða samband væri -milli þess og ásakananna um svik. Hann sagði það, en Le Moélle svarði jafn hispurslaust og aðr- ir: „Heyrið þér, hershöfðingi, við óskum þess í stuttu máli, að frú de Villestreux verði ekki að- eins fjarlægð úr húsi yðar, held- ur nágrenni voru og send heim til kastala sins i Chatillon. /"'harette varð sýnu fölari. Hann hvessti augun á Le Moélle, síðan leit hann á hina og sá að þeim var órótt innan- brjósts. „Þetta,“ tók liann til máls og mælti hægt, „mundi vera ein- stök ósvífni, ef hér væri ekki um svívirðilegar dylgjur að ræða. Frú de Villestreux er gestur systur minnar í þessu húsi. Hún er virðulegur og heiðraður gest- ur, sem eg tel skyldu mína að verja fyrir lítilmannlegum sví- virðingum.“ Sira Gogué, sem sá um útlilut- un ölnmsugjafa fyrir hershöfð- ingjann og'sat á hægri hönd honum, tók í handlegg honum með feitlaginni hvítri hendinni. „Það er óþarfi að vera harðorð- ur, riddari,“ sagði hann. „Mér veitist erfiðara að finna nógu hörð orð. Hverir eruð þér, herrar mínir? Karlmenn, eða fisksölukerlingar í dulargerfum, úr því að þér byggið slika ásök- un á óljósum heilaspuna?“ „Ekki svo óljósum," greip Le Moélle fram í, „og ekki heldur heilaspuna.“ „Einmitt! Þér hafið sannan- ir?“ Rödd Charettes var nú nöp- ur af hæðni. „Leggið þær fram.“ Hann hallaði sér fram yfir borð- ið og barði i það, „Látið mig dæma um gildi þeirra.“ Le Moélle lét sér hvergi breuða, enda þótt hershöfðing- inn hvessti á hann augun. „Vjð minnumst þess — og hin töfrandi augnatillit frú de Ville- streux geta ekki hrakið það úr huga vorum — að hún er ekkja manns, sem var yfirlýstur lýð- veldissinni, og að hún er systir liðhlauparans de Fontaveil, markgreifa, sem berst undir merki lýðveldisins.‘“ „Og þetta eru sannanir yðar fyrir því, að frú de Villestreux svíki okkur? Eg' verð að láta í Ijós aðdáun mínaáskarpskyggni yðar. Á rökfimi yðar. Já, og á riddaralegu hugarfari yðar.“ „Það er meira í þessu máli,“ sagði presturinn nú. „Því hefir verið veitt eftirtekt —- og þér hljótið að játa, að það er dálitið einkennilegt — að rétt fyrir fundinn við Machecoul, og aftur rétt fyrir Palluau-bardagann livarf maður úr föruneyti frú de Villestreux. Fyrir fundinn við Machecoul hvarf þjónn liennar. Áður en barizt var við Palluau livarf þjónustustúlkan hennar, Francine að nafni.“ Nú varð þögn og de Charette virtist híða einhvers. „Nú?“ tók hann loks til máls. „Hvað ann- að?“ Er enginn svaraði honum, hrópaði hann: „Hvað er þetta? Er ekkert meira ? Er þetta þá all- ur grundvöllur rógmælgi yðar? Herrar mínir, eg skammast mín fyrir yðar hönd.“ Lucas de Chauffat lét nú til sín heyra: „Þetta mál er of al- varlegt til þess að á því sé tekið með silkihönzkum, hershöfð- ingi. Betra er að gera frú de Villestreux rangt til, en að slofna málstaðnum í liættu eða fórna góðum mannslífum til einskis.“ „Vissulega, vissulega — ef liægt væri að gera þar upp á milli. En svo er ekki. Þetta er ekki sambærilegt.“ „Það er ofur eðlilegt,“ svaraði Le Moélle, hispurslaust eins og áður, „að við séum þarna á önd- verðum meiði. Þar sem við er- um ekki töfraðir, eru augu okk- ar ekki blinduð af moldviðri því, sem frú de Villestreux þyrlar upp. En eftir er ....“ „Þögn!“ þrumaði de Charette. „Eftir er að geta þess, að ef þér væruð prúðmenni, Le Moélle, mundi eg láta yður svara til saka fyrir þessi orð.“ Le Moélle lét sér livergi bregða. „Hér eru fjmrn menn staddir, riddari, sem eru á sömu skoðun og cg. Þér getið valið milli þeirra, ef þér haldið að einvigi muni færa sönnur á eitt- hvað.“ „Auðvitað yrði það til einsk- is,“ sagði presturinn i flýti. „Við skulum forðast að gera slíka t vitleysu. Þegar á allt er litið er það marlc okkar og mið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.