Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 35

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ VÍSIS 35 MTO^ CHEKBOV: ÞAÐ var að liausllagi seinl um kvöld og löngu dimmt orðið. Bankastjórinn gamli geklc um gólf í lesslofu sinni og yar mikið niðri fyrir. Hann var að lnigsa um boð, er liann liafði inni að haustlagi fyrir fimmtán árum. Meðal geslanna voru margir vel gefnir menn og voru rædd af kappi merk mál, sem á döfinni voru. Líflátshegningar voru eitt umræðuefnið. Flestir gestanna, en meðal þeirra voru nokkrir menntamenn og hlaða- menn, lýstu yfir því, að þeir væri andvígir líflátshegningum. Þeir kölluðu þá hegningarað- ferð úrelta, ósamhoðna kristi- legu þjóðfélagi og sögðu, að hún hæri menningarleysi vitni. Nokkurir gestanna voru þeirr- ar skoðunar, að í stað lífláts- liegninga ætti að koma ævilangt fangelsi. „Eg er ykkur ósammála,“ sagði húsráðandi. „Eg hefi að vísu hvorki verið dæmdur í ævi- langt fangelsi eða til lífláts, en eg verð að líta svo á, að það sé siðmenningarlegra og mannúð- legra að dæma menn til lífláts- liegningar en í ævilangt fang- elsi. Þegar menn eru teknir af lífi, deyja þeir þegar í stað. Þeg- ar þeir eru dæmdir i ævilangt fangelsi, er kvalið lir þeim lifið á löngum tima. Hvor böðullinn er mannúðlegri, sem drepur á augahragði, eða hinn, sem kvel- ur úr mönnum lífið á mörgum árum?“ „Hvorttveggja er jafn ósið- legt,“ sagði einn gestanna, „því að tilgangurinn er hinn sami: Að svipla.menn lífi. Ríkið getur ekki tekið sér guðlegt vald. Það hefir ekki rétt til þess að svifta menn því, sem það getur ekki gefið mönnum á ný.“ Meðal gestanna var lögfræð- ingur, ungur maður, um 25 ára að aldri. Menn spurðu um álit lians og hann svaraði: „Hvorttveggja liegningarað- ferðin er jafn ósiðleg, en ef eg mætti velja, mundi eg hiklaust kjósa ævilangt fangelsi, því að það er vissulega hetra að lifa — einhvern veginn - heldur en að glata lífinu.“ Nú fór að liitna i kolunum. Bankastjórinn, sem þá var á bezla aldri og all-heitlyndur, sneri sér að lögfræðingnum, liarði i borðið og sagði: „Það er lýgi. Eg þori að veðja við yður 2 milljónum, að þér munduð ekki þrauka i fanga- klefa í fimm ár.“ Anton Chekhov. „Ef yður er alvara,“ sagði lögfræðingurinn, „skal eg veðja um, að eg skal þrauka i fanga- klefa — ekki i 5 ár — lieldur 15.“ „Fimmtán! Gotl og vel!“ kall- aði hankastjórinn. „Ilerrar min- ir, eg veðja tveimur milljón- um.“ „Gott og vel. Þér leggið fram 2 milljónir. Eg frelsi mitt.“ Þannig har það til, að þetta tryllingslega, fj arstæðukennda veðmál kom lil sögunnar. — Bankastjórinn, sem þá var svo auðugur, að hann vissi ekki aura sinna tal, þekkti aðeins meðlæti og var duttlungafullur mjög, vár i sjöunda himni. Er setið var undir horðum, sagði liann í gáska við lögfræðinginn: „Ilugsið yður nú um, piltur minn, áður en of seint er. Mig munar elckert um tvær mill- jónir, en 3 eða 4 ár ævi yðar verða yður gagnslaus. Eg segi 3 eða 4, þvi að þér þraukið ald- rei lengur. Og gleymið þvi ekki, óhamingjusami maður, að þetta verður yður miklu þungbærara en ella, vegna þess að þér farið i fangelsi af frjálsum vilja. Með- vitundin um, að þér getið öðlast frelSið á ný livenær sem þér óskið þess, mun eitra líf yðar i fangaklefanum. Eg aumka yður.“ — — „Af hverju stakk eg upp á þessu veðmáli? Hvað gat golt al’ því leitt? Lögfræðingúrinn glataði 15 heztu árum ævi sinn- ar og' eg tveimur milljónum. Ber þetta þann árangur, að menn sannfærist um, að lífláts- hegningar séu verri eða hetri en ævilangt fangelsi? Nei, nei, þetta var erkivitleysa. Kenjar manns, sem líafði allt, sem liann gat óskað sér, að því er mig snerti, en fjárgræðgi ein hvatti iogiræðinginn til að taka veð- málinu.“ Bankastjórinn minntist einn- ig þess, sem gerðist að kvöld- boðinu loknu. Það var ákveðið, að lögfræðingurinn skyldi liafð- ur i haldi við stranga gæzlu í garðálmu húss bankastjórans. Lögfræðingurinn mátti aldrei fara úl úr klefa sinum, ekki sjá nokkurn mann eða heyra mann- lega rödd, og hann mátti ekki taka á móti hréfum eða hlöð- um. Hinsvegar var honum leyft að hafa hjá sér hljóðfæri, lesa hækur og skrifa hréf. Vín gat liann fengið og tóhak. llin einu mök, sem honuni voru leyfð við aðra menn voru þau, að hann mátti gefa til kynna, ef liann vantaði vín, hækur, nótur eða annað, sem leyít var, með því að rétta miða með áletraðri ósk sinni, út um glugga, sem settur var á klefa lians í þessu skyni. En hann mátti ekki ávarpa nokkurn mann. í samkomulag- inu voru ýms ákvæði til örygg- is því, að fanginn væri algerlega einangraður. Einnig var tekið frarn, að lögfræðingnum væri skylt að vera i fangelsi frá kl. 12 þ. 14. nóv. 1870 til kl. 12 á miðnætti þ. 14. nóv. 1885. Ef liann gerði nokkura tilraun lil að hrjóta ákvæði samkomu- lagsins, eða tilraun lil að flýja, þótt það væri rétt áður en samn- ingstímabilið væri úl runnið, skyldi hankastjórinn leystur frá því, að greiða milljónirnar tvær. Fyrsta árið sárleiddist fang- anum, að því er ráða mátti af liinum stuttu orðsendingum lians. Ilann sat dag og nótt að kalla við slaghörpuna og þeir, sem á ferli voru í grenndinni stöldruðu við, er ómarnir hár- ust til þeirra. Hann neytti livorki víns eða tóhaks. „Vínið“, skrif- aði liann, „vekur þrár, og þeim má líkja við fjandmenn fang- ans. Aulc þess er ekkert til leið- inlegra en að sitja einn yfir góðu víni.“ Fyrsta árið fékk fanginn veigalitlar, en skemmti- legar liækur lil lesturs, ástarsög- ur og afhrota, skopsögur og gleðileikrit. En er ár var liðið lék fang- inn aldrei á hljóðfærið og liann bað nú um rit sígildra höfunda. I IB LIII Svo leið og beið. Fimmta árið lék hann á hljóðfæri endrum og eins og bað um vín. Þeir, sem gerzt þóttust vita, sögðu, að hann mundi lítið hafa gert þetla ár, nema liggja á heði sinum, eta og drekka. Hann geispaði iðulega og talaði nöldurslega við sjálfan sig. Bóklestur stund- aði hann ekki. Stöku sinnum settist hann niður og tók sér penna i hönd, einkaniega á kvöldin. Hann sat lengi við skriftir fram eftir nóttu. Og svo reif liann hlöðin i tætlur. Á stundum grét hann. Síðara misseri sjötta ársins fór hann að leggja stund á tungumálanám af miklu kappi. Hann las einnig ril heimspeki- legs efnis og sagnfræðileg rit. Var kapp hans svo mikið, að bankastjórinn hafði vart við að útvega lionum bækur um þessi efni. Næstu fjögur ár keypti hann handa lionum 600 bindi. Eitt sinn, á þessu tímabili, fékk bankastjórinn svo hljóðandi bréf frá fanganum: „Kæri fangavörður! Eg hefi skrifað þrjár linur á sex tungumálum. Berið það, sem eg hefi skrifað, undir mál- fræðinga. Ef þeir finna enga villu i þeim, óska eg þess, að skoti verði lileypt af í garðin- um. Eg mun þá sannfærast um, að viðleitni min hefir ekki verið til einskis. Afhurðamenn allra landa hafa á öllum tímum mælt á mörgum tungum, en lijá öll- um kemur frani sama hrenn- heita þráin. Ó, ef j>ér vissuð, hversu djúp og innileg hamingja mín er, nú — þegar eg skil þá.“ Það var farið að óskum fang- ans. Tveimur skotum var lileypl af í garðinum, að skipan banka- stjórans. Síðar, er tugur ára var liðinn, sat lögfræðingurinn að slað- aldri við skrifhorð sitt, og las í Nýja testamentinu. Ilann leit ekki í aðrar hækur. Bankasljór- anum fannst einkennilegt, að maður, sem á fjórum árum liafði kynnt sér ítarlega efni 600 bóka, skyldi verja heilu ári til lesturs sömu bókarinnar. Svo lagði fanginn Nýja testamentið frá sér og las trúfræðileg rit. Seinustu tvö árin las hann ó- sköpin öll — bækur um marg- vísleg efni. Bækurnar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.