Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 28

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! UUarverksmiðjan Framtíðin. t@__________________________Igj GLEÐILEG JÓL! Eggert Kristjánsson & Co. h.f. GLEÐILE G JÓL! SILKIBÚÐIN. VGLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. GLEÐILEGJÓL! LJÓSAFOSS. Klébers með eyðileggingu þess- arar deildar, mun okkur verða hægðarleikur að fást við hinn hluta hers hans.“ Hann þagna'ði og sté eitt skref aftur á bak, meðan liún rýndi i skýringarnar, sem sönnuðu orð hans. Svo bætti hann við, hæðn- islega: „Þér fer nú að verða skiljanlegra. Stéphanie, hvers- vegna eg sagði i gærkveldi, að maður hörfar stundum undan til þess að geta stolckið lengra.“ Hún snéri sér að lionum, föl- leit og æst, en hún sagði ekkert, þvi að mikil barátta var háð hið innra með henni. „Auðvitað kemur þetta þér í æst skap,“ sagði liann með vel- þóknun. „Þú skilur liversu kæn- lega þetta er liugsað lijá okkur.“ „En .... en ef Kléber kæmist að þessu?“ Charette yppti öxlum. „Hann gæti auðvitað snúið á okkur með því að senda mikið lið til Legé. Þá mundum við vera í gildrunni. En livernig ætli hon- um að berast sú vitneskja? Eng- inn veit um þetta nema þú. Ekki einu sinni Marie-Anne . .“ „En þeir sem eru í herfor- ingjaráðinu þínu?“ sagði hún, Hann brosti. „Þú átt varla við að svikari sé meðal þeirra?“ „Ef til vill ekki svikari. Nei. En þetta er .... er svo alvarlegt .... Það .... það gei’ir mig hrædda um þig, Fran§ois.“ Hún virtist svo æst og óróleg, eins og hún vissi vart hvað hún væri að segja. Nú var hurðinni lokið upp og Marie-Anne ávarpaði þaU hæðn- islega í dyragættinni: „Vonandi sæki eg ekki illa að. En þið virð- ist hafa gleymt þvi, að við för- um héðan innan stundar.“ Stéphanie lagði á flótta, en Charette varð eftir við að taka skjöl sin saman. að var komið fast að há- degi, þegar allir borgarbú- ar í Legé voru komnir af stað. Sumir voru gangandi, aðrir riðu ösnum eða sátu í vögnum, sumir báru pinkla á bakinu eða óku eignum sírium á handvögn- um og enn aðrir ráku nautgripi á undan sér. Á eftir borgarlýðn- um kom lest vagna af öllum stærðum og óku sumar hefðar- frúrnar, sem voru í liirð hers- höfðingjans, í þeim. Hinar héldu sig hjá mönnum sínum, ef þeir voru ekki i fylkingarbrjósti. Lestina rak flokkur þúsund Chóuanmanna, en þeix höfðu tréskó á fótum, voru i geitar- skinnsjökkum og viðum lin- hrókum, en einkenni þeirra var hvítt band um kringlótta, svarta þattana. Sumir báru hermanna- byssur, aðrir fuglabyssur og enn aðrir báru spjót, sem þeir böfðu búið til úr ljám. Þeir gengu rösklega eftir ryk- ugum þjóðveginum og liéldu inn Bocage-skógana, en að baki var þögul borgin, þar sem að- eins var eftir fimmtungur íbú- anna. Charetle og þær konur, sem kusu að fylgjast með honum, voru á hestbaki ásamt með þjónum sínum. Skömmu eftir að hópurinn var kominn í völ- undarhús skógarþykknisins, þar sem hægarleikur var að heltast úr lestinni, án þess að eftir væri tekið, varð hershöfðinginn þess var, að Michel, sem var þjónn Stéplianie og liafði riðið stríð- hærðum bretönskum hesti, var horfinn úr hópnum. Sólin var næstum gengin til viðar, er þeir síðustu í hópnum héldu inn í Montaigu. Þröng var mikil í borginni, enda þótt her- inn hefði verið látinn setjast að í skógunum utan við borgina. Hvergi bólaði á hinum fimm þúsund mönnum Stofflets, en Charette vissi að þeir mundu vera dreifðir um þorpin í Bocage, reiðubúnir til að koma saman á tilteknum stað, er merki væri gefið. Það var gefið tveim dögum síðar og mennirnir skunduðu á sinn stað mjög leynilega, en það gerði reglulegum her svo erfitt að berjast við Cliouan-menn, hversu leiknir þeir voru í að fara liuldu höfði. Um fimmtán þús- und manna liði var fylkt í leyni i skógunum, varla þrjár mílur frá La Roche Guyon, og þar beið það i 24 klukkustundir, en þá gaf Charette skipun um að leggja skyldi til atlögu. Allir herstjórnarróðsmeðlimir hans töldu áhlaupið illa undirbúið og spáðu að það mundi fara illa. Charette hafði ekki aðbafzt fyrri en Jijósnarar hans, flestir bændakonur, færðu lionum fregnir, sem enginn hinna kon- ungssinnuðu herforingja vildi trúa. Kléber hafði haldið á brott frá La Roche Guyon með megn- ið af liði sínu — full átt þúsund manna. Hann hafði stefnt norð- ur á bóginn, en í virkinu voru aðeins eftir um 2000 menn, sem voru engan veginn nógu margir til að verja það. Það var Le Moélle, sem fyrst- ur lét í Ijós grunsemdir þeirra. „Það er gildra“, sagði hann ó- þolinmóðlega. „Kléber hefir borizt njósn af fyrirætlunum okkar og nú ætlar hann að lokka okkur í glötunina.“ Hann beindi reiði sinni að hershöfðingjan- um. „Þér vilduð ekki taka til greina er við aðvöi’uðum yður i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.