Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 6
6
.MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JUNÍ 1974
DAGBÖK
1 dag er laugardagurinn 29. júnf, 180. dagur ársins 1974. Pétursmessa og Páls.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 01.54, sfðdegisflóð kl. 14.37.
Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 03.01, sólarlag kl. 24.00.
Sólarupprás á Akureyri kl. 01.48, sólarlag kl. 00.40.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Hæli er hinn eilffi Guð, og hið neðra eru eilffir armar.
Hann stökkti óvinum þfnum á undan þér og sagði: Gjöreyð!
(V. Mósebók, 27).
80 ára er f dag, 29. júnf,
Unnur Magnúsdóttir, Aðalgötu
17, Sauðárkróki. Hún hefur alla
tíð átt heima á Sauðárkróki og
er elzta núlifandi borgari bæjar-
ins, sem hefur haft þar sam-
fellda búsetu.
70 ára er f dag, 29. júní, Gfsli
Jónatansson, Naustavfk við
Steingrfmsfjörð.
Heimsóknatímar
sjúkrahúsanna
Barnaspftali Hringsins: kl.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild Borgar-
spítalans: Deildirnar Grensási —
virka daga kl. 18.30—19.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 13—17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni
— daglega kl. 15—16, og
18.30— 19.30.
Flókadeild Kleppsspftala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16ogkl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvftabandið: kl. 19—19.30
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspftalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspítali:
Mánud.—laugard. kl.
18—30—19.30. Sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartími á barna-
deild er kl. 15—16 daglega.
Landspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidagakl. 15—16.30.
Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
Vikuna 28. júní — 4.
júlf verður kvöld-
helgar- og næturþjón-
usta apóteka í Reykja-
vík í Borgarapóteki, en
auk þess verður
Reykjavfkurapótek op-
ið utan venjulegs af-
greiðslutfma til kl. 22
alia daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Vestmannaeyingar
— Utankjörstaðar-
kosningin er í
Hafnarbúðum
Vestmannaeyingum er bent
á, að f Hafnarbúðum er sér-
stakur umboðsmaður, sem sér
um, að atkvæðaseðlar þeirra
komist til Eyja.
Vestmannaeyingar eru enn
fremur minntir sérstaklega á
að kjósa utankjörstaðar eins
fljótt og auðið er.
ást er
. . . að fara tvö
ein upp í sveit
með rauðvín,
ost og brauð
TM Req. U.S. Pot. Off —All riqhti reserved
1974 by lov Anqele* Timei
| BRIDGÉ'
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Hollands og Frakklands í
Olympíumóti fyrir nokkrum
árum.
Norður
S A-4
HD-7
T K-8-6-4-2
L Á-8-3-2
Vestur
S K-D-6-5-2
H K-G-9-5
T 7-3
LK-6
Suður
S 10-9-7-3
H 10-8-4
T 10-9
L D-G-5-4
FRÉTTIR
Kvenfélag Langholtssóknar
efnir til kaffisölu í safnaðar-
heimilinu sunnudaginn 30. þ.m.
Vonazt er eftir að sem flestir lfti
við um leið og þeir kjósa.
| SA IMÆSTBESTI |
Dómarinn: Hvernig f
ósköpunum datt yður f hug
að fara að stela reiðhjóli f
kirkjugarði?
Sakborningurinn: Ja, ég
hélt, að eigandinn hlyti að
vera dauður.
Á sunnudagskvöldið kl. 8.30
hefur danskur leikflokkur,
Smedjen frá Bagsværd Amatör
Scene, leiksýningu á tveim ein-
þáttungum Ludvigs Holberg f
fþrótta- og félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi. Leikflokkur-
inn, sem er kominn hingað á
vegum leikfélaganna f Húsavfk
og Seltjarnarnesi svo og Dansk-
fslenzka félagsins, hefur haft
sýningar sfnar f einu hinna
gömlu húsa f miðborg Kaup-
mannahafnar og er þessi mynd
tekin af þessu gamla leikhúsi,
sem heitir Admiral Gjeddes
Gaard og er f Store Kanike-
stræde. Einþáttungarnir, sem
sýndir verða, eru Den Pantsatte
bondedreng og Mester Gert
Westphaler. Sýningunni lýkur
svo tfmanlega, að fólk þarf ekki
að óttast að tapa af kosningaút-
varpi eða sjónvarpi, sem hefst
kl. 11 á sunnudagskvöldið.
Austur
SG-8
H Á-6-3-2
T Á-D-G-5
L 10-9-7
Hollenzku spilararnir Slaven-
burg og Kreyns sátu \-\ og sagn-
ir gengu þannig:
A
lh
P
S V
P ls
21 4h
N
D
Allir pass
Suður lét út tígul 10, norður
drap með kóngi og sagnhafi með
ási. Sagnhafi tók hjarta ás, lét
sfðan út hjarta 2, svínaði níunni
og norður drap með drottningu.
Norður lét út tfgul, sagnhafi drap
heima, tók slag á tromp og lét út
spaða 2 úr borði, norður gaf og
drepið var með gosa. Nú var
slagur tekinn á tígul, spaði látinn
út og gefið í borði. Norður varð að
drepa með ási og þar með var
spilið unnið, því að sagnhafi
gefur aðeins einn slag til við-
bótar, þ.e. á laufa ás.
Lokasögnin var sú sama við hitt
borðið, en þar tapaðist spilið.
Myndin er tekin af austur-
brún Bláf jalla og sér til Geita-
fells. Nær og miklu lægra er
Fjallið eina, en þau eru tvö með
því nafni. Hitt er vestan Vatns-
skarðs við Krísuvfkurleið.
Á sunnudagsmorgun verður
Ferðafélagsferð um Bláfjöll og
Leiti og verður brottför kl. 9.30
frá B.S.I. Or Leitunum runnu
mikil hraun fyrir 5—6 þúsund
árum, meðai annars niður í
Elliðaárvog. önnur ferð verður
kl. 13 og þá gengið á Vífilsfell.
Utankj örstaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að
Laufásvegi 47.
Símar: 26627, 22489, 17807, 26404.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum
alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu-
daga kl. 14—18.
CENGISSKRÁNING
Nr. 118 - 28. júnf 1974.
Skráð frá EininR Kl. 12, 00 Kaup Sala
25/6 1974 1 tíanda rfkjadollar 94, 60 95, 00
28/6 - i St«* rlinjj 6pund 226, 20 227, 40 *
27/6 - 1 Kanadadollar 97, 50 9 8, 00
28/6 - 100 Danskar kronur 1578, 10 1586, 50 *
- - 100 Norskar krónur 1741, 25 I 750, 45 +
- - 100 Snönskar krónur 2162, 40 2173, 80 *
- - 100 Finnsk mörk 25 89, 70 2603, 40 *
- - 100 Franskir frankar 1952, 50 1962, 80 *
- - 100 tíclg. frankar 250, 15 251, 45 ♦
- - 100 Svissn. frankar 3151, 70 3 168, 30 #
- - 100 Gyl 1 ini 3552, 20 3574, 00 *
- - 100 V. -tíýzk mörk 3710, 05 3729, 65 *
- - 100 I.frur 14, 59 14. 67 ♦
- - 100 Austurr. Sch. 520, 50 523, 30 %
- - 100 F.scudos 377, 15 >79, 4 5 *
26/6 - 100 Pe sctar 164,55 165, 45
28/6 - 100 Yc n 33, 28 3 1, 46 *
15/2 1973 100 Reikningskrónur- 99, 86 100, 14
Vöruskiptalönd
25/6 1974 1 Reikningsdollar- 94, 60 95, 00
Vöruskiptalönd
* Bre yting frá síöustu skránlngu.