Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 30
30 • MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JUNl 1974 rriEM Afgreiðslustúlka Stúlka getur fengið vinnu í úra- og skart- gripaverzlun (hálfan daginn), sem fyrst. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og mynd sendist í pósthólf 81 2 fyrir 5. júlí. Atvinna óskast Maður vanur sölumennsku óskar eftir sölustarfi eða annarri vinnu. Hefur bíl til umráða, ef óskað er. Tilboð merkt „1009—1022" sendist af- greiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast hálfan eða allan dag- inn. Upplýsingar í síma 30834 Framtíðarstarf Starfsmaður óskast til starfa á bifreiða og vélalager. Upplýsingar um aldur mennt- un og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. júní nk. merkt: Framtíðarstarf 1024. Gjaldkerastarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík auglýsir eftir karli eða konu til gjaldkerastarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Gott kaup og skemmtileg starfsaðstaða. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 8. júlí n.k. merkt — Gott kaup — 1 457. Varðstjóri staða varðstjóra í lögregluliði Vestmanna- eyja er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt 20. launaflokki ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 15. júlí n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfir- lögregluþjónn. Umsóknir berist til bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Laus staða Lektorsstaða í dönsku í heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða tímabundna stöðu, og er gert ráð fyrir, að hún verði veitt til 4—5 ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. júlí n.k. Menntamá/aráduneytið. 25. júní 1974. Lausar stöður Við Menntaskólann við Hamrahlíð eru lausar kennarastöður í efnafræði, stærð- fræði og leikfimi (1 /2 staða). Æskilegt er, að umsækjendur geti tekið að sér kennslu í fleiri greinum en einni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 24. júlí n.k. Umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamá/aráðuneytið, 25. júní 1974. Laus staða Lektorsstaða í efnafræði við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhugaðar kennslugrein- ar eru einkum efnagreining og efnagrein- ingartækni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um lektorsstöðu þessa, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 25. júní 1974. Heildsölufyrirtæki óskar að ráða stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa, enskukunnátta æskuleg. Tilboð er til- greini menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins merkt Ábyggileg 1489 hið allra fyrsta. Skrifstofustúlka óskast Tryggingafélag vill ráða stúlku til starfa í söludeild félagsins. Vélritunarkunnátta áskilin. Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt 1418. Afgreiðslustarf — Húsgögn Viljum ráða mann eða konu ekki yngri en 25 ára til afleysinga í sumar. Upplýsingar veittar í verzluninni, ekki í síma. Skeifan, Kjörgarði. Akranes kaupstaður auglýsir hér með laust til umsóknar starf bæjarstjóra með umsóknarfresti til 25. júlí n.k. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar — Daníel Ágústínussyni, Háholti 7, Akranesi — sem einnig gefur nánari upplýsingar. Akranesi, 22. júní 1974. Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar. SKIP TIL SÖLU 3 - 4 - 6 - 9 - 1 1 - 12 - 1 5 - 18 - 20 - 25 - 26 - 28 - 37 - 39 - 42 - 45- 47 - 50- 52 - 54 - 56 - 60 - 63 - 65 - 66 - 67 - 71 - 73 - 75 - 76 - 82 - 85 - 86 - 90 - 92 - 94 - 100 - 101 - 105 - 129 - 142 - 143 - 147 - 1 50 - 1 97 - 247 tonn, 1 7 tonnabátur byggður 1 972. Fasteignamiðstöðin Hafnarstæti, 11. Sími 14120. Fiatverkstæðið verður lokað frá og með 29 júlí til 31. ágúst. Davíð Sigurðsson h. f., Fíat-einkaupboð á ís/andi, Síðumúla 35. S 26933 I A A ÍGóðir bátar |til sölu A10 — 7’/2 — 7 — 2’/2 A a a * A A & A A A A A A A A A A A A — 2 tonn Hagstæð kjör. Eigna markaðurinn Austurstræti 6. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA Þakjárn NOTAÐ EÐA NÝTT ÞAKJÁRN 8—10 feta, sem notast á til girðinga, óskast strax. Uppl. gefur skrifstofustjóri. Trygging hf. Laugavegi 1 78. Sími 21120. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4225 eða afgreiðslunni í síma 101 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.