Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1974 xjömittPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Allt virðist koma þér á óvart um þessar mundir, þótt sumt séu gamlir draugar, sem þú mátt hafa átt von á lengi. Ham- ingjan virðist þér samt hliðholl. Nautið 20. apríl — 20. maí I ánægju dagsins í dag felast sáðkom ósamlyndis sfðar meir. Þú verður að komast fyrir frekari vöxt þeirra strax f dag og gera dagsverkið þannig árangurs- rfkt. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Vélar og meðferð þeirra er bezt að láta í hendur þeirra, sem til þekkja, ef þú ert ekki f þeím hópi. Viðræður munu auka mjög á upplýsingar þfnar. && Krabbinn 21. júní —22. júlí Þú verður f uppreisnarskapi f dag, reiðubúinn til að splundra þvf ástandi sem nú er. Þú munt verða hreykinn af sjálfstjórn þinni. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þrátt fyrir að ósamkomulag sé rfkj- andi, skaltu reyna að vera umburðar- lyndur og ræða málin f stað þess að láta þau fara f taugarnar á þér. Heimilislffið á eftir að batna. ((161 Mærin W3ll 23. ágúst — 22. st'pt. Margt getur unnizt hreinskilnis- legum samræðum, en þvf má tapa á nýjan leik f skapofsa. Sýndu þroska þinn, þegar þú fæst við vandamálin. Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Vogin 23. sept. — 22. okt. Félagslffið kostar nokkrar fórnir, sama hve þú reynir að hlffa þér. Reyndu að nýta vel alla þfna kosti og ná þvf bezta út úr yfirstandandi erfiðleikum. Ástar- malin dafna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Fástu snemma við vandamá! unga fólksins á heimilinu. Þvf næst skaltu snúa þér að þeim verkefnum sem krefj- ast athygli þinnar og einbeitni óskertrar. rófl Bogamaðurinn 22. nóv. — 21.des. Ferðalög leysa ekki þann vanda. sem þú átl von i. Reyndu i nýjan leik með öðrum riðum. FJölskyldumilin batna ef þú leggur þig fram. Steingeitin 'ISWkS 22. (les,— 19. jan. Allir verða á fá að hafa sfnar hugmynd- ir og flestir vilja, eins og þú, koma þeim f framkvæmd. Forðastu deilur, auðveldast er að skipta sér ekki af málum annarra. g[(fá| Vatnsberinn —■=** 20. jan. — 18. feb. Þótt undarlegt kunni að virðast sækist enginn eftir þinni leiðsögn eða ábend- ingum f dag. Þú verður að reyna að prófa kenningar þfnar á sjálfum þér, en ekki öðrum að þessu sinni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þessi laugardagur verður mikill anna- dagur. Aðrir húast við þvf, að þú takir að þér skftverkin fyrir þá, en hugsaðu þig tvisvar um, áður en þú samþykkir það. x-a smAfúlk — Þú segir ekki? (hOU TM0U6MTFUL.J / ^ — Enn hugulsamt UJOOPíTOCK MAPE A QUIlT FOR ME OUT OF ALL MV KEJECTION 5LIP5Í — Bfbf bjó' til ábreiðu fyrir mig úr öllum neitunar- bréfunum mfnum. KOTTURINN feux

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.