Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 9
83000
Okkur vantar allar
stærðir af góðum íbúð-
um, mikil eftirspurn.
Til sölu
Við Laugarnesveg
vönduð og falleg 4ra herb. íbúð
3 svefnherb. stór stofa, eldhús
og bað, ásamt frystiklefa inn af
eldhúsi. Ljóst parket á öllum
gólfum.
Við Bugðulæk
vönduð og rúmgóð 5 herb. íbúð
120—130 ferm. Tvöfalt gler.
Áhvílandi lán 1.8 millj.
Við Framnesveg
góð 4ra herb. endaíbúð. 1 17
ferm. sér hiti.
Við Sólvallagötu
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Nóatún
4ra herb. ibúð i sérflokki, i þri-
býlishúsi um 120 ferm. ásamt
stórum bilskúr.
Við Dvergabakka
(neðra Breiðh.)
nýleg 3ja herb. ibúð um
80—90 ferm. á jarðhæð sem er
tvö svefnherb. stór stofa eldhús
og bað og þvottahús inn af eld-
húsi, ásamt tveimur herb. i kjall-
ara.
í Hafnarfirði
Við Tjarnarbraut
á einum besta stað i Hafnarfirði
vönduð 5 herb. íbúð um 160
ferm. ásamt mikilli sameign.
Kyrrlátur staður með fallegum
garði. Laus eftir samkomulagi.
Við Nönnustíg
góð 4ra herb. ibúð um 120
ferm. ásamt kjallara sem er ekki
niðurgrafinn, og mætti innrétta.
Laus strax, hagstælt verð.
Við Ölduslóð
vönduð 4ra herb. ibúð sem
getur losnað fljótlega.
í Garðahreppi
3ja herb. risibúð um 100 ferm
með nýjum teppum, hagstætt
verð.
Laus fljótlega.
í Kópavogi
Við Hlégerði
góð 4ra herb. risibúð i þribýlis-
húsi, stór lóð.
Opið alla daga til kl. 10 eftir
hádegi.
n
FASTEIGNA
URVALIÐ
Silfurteig 1.
83000
Félagslif
KFUM
Samkoma fellur niður á sunnudag,
vegna kristilegs móts i Vatnaskógi.
KFUM.
Mæðrafélagið
fer i sumarferðalag sitt dagana
5 — 7 júli. Farið verður að Skafta-
felli í Öræfum með viðkomu að
Kirkjubæjarklaustri. Þátttaka til-
kynnist i siðasta lagi sunnudags-
kvöld 30. júni, i simum 71040
— 37057 — 30720.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a á morgun kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Föstudagskvöld
kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar,
3. Gönguferð á Hefdu.
Farmiðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands. Öldugötu 3,
simar: 1 9533 og 1 1 798.
SUNNUDAGSGANGA
1. Bláfjöll kl. 9.30. Verð 600 kr.
2. Vifilsfell, kl. 13. Verð 400 kr,,
Farmiðarvið bilinn.
Ferðafélag íslands.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JUNÍ 1974
9
SIMIIi ER 24300
til sölu og sýnis
29.
Einbýlishús
2ja ibúða hús og 2ja, 3ja, 4ra og
5 herb. ibúðir sumar sér og með
bilskúrum.
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
kl. 7—8 e.h. 18546
Simi 24300
%
•ÍÍ
Si
tö,
í.v
&
ALLT MEÐ
í
IV
&
EIMSKIP
J
Til sölu
5 herb. íbúð við Dunhaga (bil-
skúr).
4ra — 5 herb. ibúð um 1 37 fm
við Laufvang.
3ja herb. íbúð við Dalaland.
3ja herb. um 95 fm við Lang-
holtsveg.
3ja — 4ra herb. um 103 fm við
Hjallabraut.
3ja herb. um 90 ferm við Maríu-
bakka
2ja herb. um 65 fm við Æsufell.
4ra herb. um 1 1 0 fm við Lang-
holtsveg.
4ra herb. um 1 1 6 fm við Vallar-
braut.
4ra herb. um 100 fm við Eyja-
bakka.
3ja — 4ra herb. um 1 00 fm við
Dvergabakka.
í smíðum
Gerðishús á 116 hæð um 185
fm við Vesturberg.
Einbýlishúsvið Vesturberg.
Raðhús við Bakkasel.
Einbýlishús i Garðahreppi.
Til sölu
Tvibýlishús við Laufásveg.
Einbýlishús við Starhaga.
Einbýlishús við Óðinsgötu.
Kvöldsimi 42618 milli kl. 7 og
9.
Á næstunni ferma skip vor til
íslands sem hér segir:
ANTWERPEN
Urriðafoss 4. júli.
Urriðafoss 1 8. júli.
FELIXSTOWE
Álafoss 2. júli.
Úðafoss 4. júli.
ROTTERDAM
Mánafoss 2. júli.
Dettifoss 9. júli.
HAMBORG
Mánafoss 4. júli.
Dettifoss 11. júli.
NORFOLK
Selfoss 3. júlí.
Fjallfoss 1 7. júli.
Brúarfoss 24. júli.
WESTON POINT
Askja 1 2. júli.
KAUPMANNAHÖFN
Goðafoss 2. júli.
Skip 10. júli.
HELSINGBORG
írafoss 10. júli.
GAUTABORG
Múlafoss 1. júli.
írafoss 8. júli.
KRISTIANSAND
írafoss 28. júni.
írafoss 1 2. júlí.
GDYNIA
Skógafoss 8. júlí.
VALKOM
Skógafoss 10. júli.
VENTSPILS
Skógafoss 1 2. júli
Bátur til sölu
Til sölu er v/b Sævar ÞH-3 frá Grenivík, 20
smálestir af stærð, búinn nýrri 230 hestafla
Scania Vabis vél og fullkomnum siglingar og
fiskileitartækjum. Veiðarfæri fylgja og er bátur-
inn albúinn til veiða. Bátur og veiðarfæri í
góðu ástandi.
Upplýsingar gefur Ásmundur S. Jóhannsson,
Glerárgötu 20, Akureyri, sími 21721 og heima
22742.
kosninga
sjóður
Kosningar eru ný afstaðnar. Nýjar
kosningar eru framundan. Sjálf-
stæðisflokkurinn þarf á miklu fé að
halda til að standa straum af kostn-
aði við kosningarnar. Því leitar flokk-
urinn til stuðningsfólks síns um fjár-
framlög til baráttunnar. Þeirsem vilja
leggja eitthvað af mörkum, eru vin-
samlega beðnir að snúa sér til skrif-
stofu flokksins, Laufásvegi 46, sími
17100, en þar er framlögum veitt
móttaka.
íbúð óskast
Óskum eftir lítilli íbúð fyrir erlenda starfsstúlku
okkar. Upplýsingar á skrifstofunni.
Bræðurnir Ormsson H / F
Lágmúla 9, sími 38820
HÚSEIGNIN
LAUGAVEGUR32
ERTILSÖLU
Uppl. á staðnum eftir kl. 5.
Til sölu Chevrolet Monte Carlo
skráður '71 ekinn 27.500 mílur.
Rafmagnsrúður og læsingar o.fl.
Stereo. Verður til sýnis og sölu að Kleppsveg
38 um helgina. Upplýsingar í síma 851 59.
Húseignin Grímshóll h.f.
Garði er til leigu.
Húsið er þrjár aðskildar álmur þar af tvær með
tíu herb. hvor, og snyrtiherb. Þriðja álman er
matsalur, eldhús, geymslur og lítil íbúð. Húsið
fæst leigt í einu lagi eða hver álma fyrir sig.
Mögulegt er að gera þrjár íbúðir úr annari
herbergisálmunni. Húsið er til sýnis alla daga
kl. 2 — 5 e.h. Allar nánari upplýsingar gefa
Vilhelm Guðmundsson í síma 92-7010 og Karl
Njálsson í síma 7053 kl. 7 — 9 e.h. næstu
kvöld.
Kjörfundur
vegna Alþingiskonsinga i Reykjavik sunnudag-
inn 30. júní n.k. hefst kl. 9.00 og lýkur kl.
23.00.
Kjörstaðir verða sem hér segir:
Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjar-
skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fella-
skóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Mela-
skóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli.
Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu Grund
og Hrafnistu.
Skiptingu í kjörhverfi og kjördeildir verður
hagað með sama hætt og var í borgarstjórnar-
kosningum 26. maí s.l.
Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í
Austurbæjarskólanum, og þar hefst talning at-
kvæða, þegar að kjörfundi loknum.
Yfirkjörstjórnin vekur athygli kjósenda á eftirfar-
andi ákvæði laga nr. 6/1 966:
„Áður en kjósandi fær afhentan kjörseðil, skal
hann, ef kjörstjórn óskar þess, sanna hver hann
er, með því að framvísa nafnskírteini eða á
annan fullnægjandi hátt."
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík
26. júní 1974.
Páll Líndal
Hjörtur Torfason Jón A. Ó/afsson
Sigurður Baldursson Sigurður Guðgeirsson