Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.06.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JUNÍ 1974 Ragna Stefánsdóttir —Minningarorð Er ég frétti lát Rögnu Stefáns- dóttur tengdamóóur minnar, þótti mér sem ung kona hefði kvatt þetta jarðlíf, þó að háiildruð væri, enda lífsviðhorf hennar á þann veg, að óvenjuleKt veröur að telj- ast. Ragna var svo sannarlega engin yfírborðsmanneskja og veit ég. að þeir, sem þekktu hana hezt, eru mér sammála í því, að hún f.vrir- leit allt oflof, skrum og smjaður. Ætla ég þvf að re.vna að lýsa tengdamóöur minni eins og hún kom mér sannast f.vrir sjónir. Sú áborandi hirta og lífsgieði, er lýsti af svip líennar. var hið fyrsta. er vakti athvgli mina i fari hennar, og óskaði ég mér jafnan, að ég ætti bjartsýni hennar, þó ekki væri netna að litlum hluta. þvi aldrei vissí ég Riignu taka nokkurn manneskju med fyrir- vara. því hið góða vildi hún draga fram. f>(i gat hún átt til að vera hvassvrt, ef fölk sýndi áberandi litilmótheit. þvi öhrædd var hún að taka afstödu til hvers sem var. enda stöðu að henni traustir stofnar i báðar ættir. en möðir hennar var Ragnheiður Einars- dóttir Jafetssonár verzlunarstjóra í Revkjavík. en faðír hennar var Stefán Gíslason iæknir. Koreldrar Stefáns voru Halla Jónsdöttir Rjörnssonar bönda á (íaltafelh og Gíslí (iunnarsson frá Laugum í Elöa. Stefán læknir var mjiig vel látinn i starfi og víða gotid sem afburða náinsmanns. Um ferm- ingu missti Ragn.i móður sina. Var það henni mikil lífsreynshi. ungri með víðkvæma lund og markaðí það spor í hennar trvegu sál. Faðir hennar giftist aftur menntaðri ágætiskonu. eii með Riignu og henni varð ekki tilfinn- ingasamband og kenni ég hvor- ugri. 14. nóv. 1914 gifnst hún Nikulási Eriðrikssvni frá Litlu- hólum í Mýrdal. er ungur brauzt gegn fátækt og tækifærisleysi til náms. fvrst í trésmíði síöan i raf- virkjun. Var hann síðan umsjön- Reykjavíkur. Menntaþrá Nikulás- ar var svo óslökkvandi að til hinztu stundar var hann dag hvern að bæta fróðleik sinn með mars konar námi. Snvrtimenni var hann með afbrigðum og man ég, að afi minil heitinn, séra Arni Þórarinsson. sagði eitt sinn við mig: „Það mætti halda. að Niku- lás Eriðriksson væri alinn upp í hírösölum. en ekki á fátæku sveit- arheimili. . ." Þau hjón voru ólik um margt. en eitt var þeim sameiginlegt. ör- læti og gestrisni svo af bar og gisti margt ættingja og vina þeirra garð um lengri eða skemmri tíma og var ekki smátt skorid. Meðal annars tóku þau á heimili sitt lrænku Nikulásar. ekkju. er síðar missti heilsuna. og studdu liana á allan hátt við uppeldi tveggja dætra. Eyrstu búskaparár okkar hjóna bjuggum við hjá tengdaforeldrum minum að Hringbraut 2ö. Kom ég þangað um miðjan vetur eftir langt og strangt ferdalag vestan frá Stórahrauni, erfiðlega á mig komin. og glevmi ég aldrei hve innilega var tekið á móti mér, með þessari fyrirhafnarlau.su hjartahlýju. er var þeirra beggja aðalsmerki. Það var langt frá að skoöanir yg viðhorf okkar Rögnu féllu alltaf i sama mót á þessum árum, hún fastheldin á sína gömlu siði. en ég var ung og óreynd með mínar sjálfstæðishug- sjönir. en kvnslööabilið brúuðum við, og að leiðarlokum held ég. að við höíum skilið hvor aðra til f ulls. Ragna var trúkona og lagði alla tíð mikla rækt við sitt andlega líf. Draumkona var hún og mikil og taldí sig vita margt f.vrir. enda voru draumar hennar oft merki- legir. Eitt sinn sagði sonur minn ungur við mig: „Hún amma sagði mér svo margar skemmtílegar siigur í dag, og hugsadu þér. Itana drevmdi þetta allt sainan." Ragna armaður hjá Rafmagnsveita varðveitti barnshjartað til hinztu t Þökkum samúð við andlát og útför JÓNÍNU GUÐRÚNAR STEINSDÓTTUR ÞórSur Eirlksson Unnur Þórðardóttir Jón Guðbjartsson Eirfka K. Þórðardóttir Kristján Eirfksson og barnabörn t Frændi minn, HELGI GUÐMUNDSSON, fyrrverandi kaupmaðurfrá Sandgerði, andaðist á Hrafnistu 22 þ m Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 júli kl 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Haraldur Sveinbjarnarson. Móðir min GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Hrfsnesi, Barðaströnd, Hverfisgötu 70 A lést í Landspítalanum sunnudaginn 23. júní s.l. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 júli kl 3 e h Fyrir hönd vandamanna Þurfður S. Vigfúsdóttir. .............................— Ml- ...... t Hjartans þakkir og kveðjur sendum við læknum og, hjúkrunarfólki í Landspitalanum og öðrum, sem af alúð önnuðust hinn látna i hinum erfiðu veikindum hans og öllum öðrum, sem sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við fráfall elskulega sonar okkar, bróður og barnabarns. KRISTJÁNS BRYNJARS KARLSSONAR Háabarði 10. Kristín Kristjánsdóttir, Karl Brynjólfsson. Rósa, Magnús, Ólafur, Rósa Árnadóttir, Kristensa Tómasdóttir, Vilhjálmur Haraldsson. stundar og gladdist af hjartans einlægni. Velferð barna og barna- barna var jafnan efst á baugi. og var óeigingirni hennar og hjálp- fýsi mikil, ef einhver þurfti á slíku að halda. Eins var henni eðlilegt að tala við börn á þann hátt. að manni skildist, að henni gle.vmdist aldrei. að börn hat'a sál eins og þeir fullorðnu. Það er ekkert einsdæmi, að móðir elski börn og barnabörn, en ég held það nær einsdæini að 85 ára manneskja muni fæöingardag allra sinna afkomenda svo hvergi skeikaði, og gat maður jafnan leit- að til hennar, ef um slíkt var að ræða. Sem dæmi um afburda minni hennar nefni ég eitt a,' seinustu skiptum, er við hjón heimsöttum hana. Var hún þá ný- búin að lesa bók, er hún hafði fengið að gjöf. Vorum við undr- 1 andi. hve nákvæmlega hún lýsti athurðum, og virtist hún muna allt svo til utanað, er hún las. I E.vrir um það bil tveimur árum veiktist Ragna af hjartabil'un og var flutt dauðvona á spítala. Mán- uði seinna var hún farin að hlaupa upp og nidur stiga. Hún hafði mikla trú á náttúrulækning- um og var meðlimur Náttúru- lækningafélagsins og taldi sig j hafa læknað marga kvilla með j réttu matarrædi, og mátti þar i margt af henni læra. Líkamsæf- | ingar stundaði hún og fram á sið- asta dag. Þessi merkilega kona, sem að sjálfsögðu helgaði sig heimili sínu og uppeldi sjö barna, og var hvergi kastad til höndum, lét sig ekki muna um, er hún taldi sig hafii loktð sínu stóra hlutverki, að fara i Handidaskölann73 ára göm- ul, og var hún þar í 4 vetur. Gerði hún margt fagurra muna. en sér- Friðfinnur Sig- urðsson — Kveðja F. 25. júní 1959 D. 22. júnf 1974 Það er oft erfitt að átta sig á hlutunum, þegar maður er ungur, og þá er hugsunin um dauðann ekki ofarlega í huga. Þetta er ekki nema eðlilegt því allt ltfið virðist blasa við. Þegar við erum ung, hugsum við um tækifærin, sem bíða okkar, en ekki það að eiga megi von á dauða sfnum næsta dag. Þvf kemur það eins og reiðar- slag, þegar einum úr félagahópn- um er eins og kippt í burtu og það áður en lífið er í raun og veru byrjað. Það var í vor, sem við lukum unglingaprófi og nú fyrst var hægt að fara að hugsa um, hvað mann langaði til að gera. Og þá er lífið hans Finna allt f einu búið. Hvers vegna fá sumir ekki að lifa nema svo stutt? Hvers vegna hann? Hvers vegna núna? — Við þessum spurningum fást víst engin svör, þótt leitað sé, þetta er eitthvað, sem alls ekki verður skilið. í þessari óvissu er gott að mega trúa því, að einhver stjórni þessu öllu, hafi þetta í hendi sér. Já, hann, sem maður hefur reynt við mörg tækifæri, að er góður og elskar mennina. Höfundur allra góðra hluta, faðir miskunnar- innar — Guð. Hann hefur mögu- leika til að snúa illu til góðs. Það er huggun að eiga minning- una um góðan félaga og bekkjar- bróður. Við hugsum til hans með þekklátum huga nú í dag, þegar hann er kvaddur. Hann var traustur, hann Finni, vinur, sem engan sveik, og þó hann sé horf- staklega lagði hún þö stund á rýjavefnað og óf hún teppi. Garn- ið í þessi undrateppi sín lilaði hún að mestu sjálf og var litaskin hennar undravert. Einnig bjö hún til mynztur. Eftir þelta lil'öi hún og hrærðist í list sinni, er hún vildi þö ekki nefna því nafni. Verk hennar veittu henni þó mikla sköpunargleði og talaði hún um þetta frístundagaman sitt, er hún nefndi svo, af mikilli innlif- un. eins og sannur listamaður, og hér var heldur ekki um neina stiiðnun að ræða, þvi alltaf fann hún eitthvað, sem betur mátti fara hvað liti og form snerti. Er ég hugsa um þessa óþreytandi elju tengdamöður minnar, finnsl mér, að við, sem eftir lifum, meg- um heldur ekki staðna i minning- unni um hana, en láta þessa orku hennar verða til að styrkja okkur í baráttunni gegn lífsleiða og kjarkleysi. Hún för yfir landamæri lífs og dauða í trú á annad lif og leiðsögn drottins. Við kveðjum hana öll með sárum söknuði, þvi hér kvaddi kona í blöma lífsins 85 ára gömul. Þeir deyja ungii’, sem guð- irnir elska. Hér er átt við andann, ekki árin. Kristín Þórarinsdötlir frá Störalirauni. inn sjónum mun samt minningin um góðan dreng lifa með okkur. Við sendum foreldrum hans og bróður okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum Guð að hugga þau. Bekjarsystkin. Björn Daníelsson skólastjóri — Kveðja Fæddur 16. febrúar 1920. Dáinn 22. júnf 1974. Kveðjuorð frá Safnahúsi Skag- firðinga. Þeir, sem höfðu veg og vanda af byggingu hins glæsilega Safna- húss á Sauðárkróki, eru fallnir í valinn: Kristján C. Magnússon f júní í fyrra, Björn Daníelsson skólastjóri ári síðar. Björn var framkvæmdastjóri við bygging- una, annaðist fjárreiður, öflun lána, sá um launagreiðslur og var f útvegum um hvaðeina. Auk þessa var hann bókavörður og í stjórn beggja safnanna. Og allt var þetta aukastarf; bókvarðar- starfið lftt launað, umsjón að engu. Naut safnið þess, að Björn var góður fédrengur, sá jafnan Iftt til launa, var greiðasamur t Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur, samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÞORBJÖRNS HJÁLMSSONAR, Suðurgötu 111, Akranesi Jónfna Bjarnadóttir, Kristin Brynja Þorbjörnsdóttir, IngólfurOrn Þorbjörnsson. og hjálpfús. Safnahúsið er óbrot- gjarn minnisvarði um víðsýni þeirra, er í þetta stórvirki réðust. Margir unnu að vísu að framgangi málsins, en ekki mun ofsagt, að Björn hafi staðið í fylkingar- brjósti er byggingarmálið var rætt og reifað, og mest mæddi á honum, eftir að framkvæmdir hófust. Gamla safnhúsið var reist 1936, 20 árum síðar var það orðið ófull- nægjandi. Safninu bættist á þess- um árum mikill bókakostur bæði með kaupum og stórgjöfum ein- staklinga. Þegar frá leið, varð flokkun og skráningu ekki komið við sem skyldi sökum þrengsla; aðstaða til þeirra hluta var engin. Hún fékkst fyrst í nýja Safnahús- inu. Það lætur að lfkum, að í mörg horn hafi verið að líta, meðan á framkvæmdum stóð, og er húsið var upp komið, þurfti að sjá þvf fyrir húsbúnaði, og féll einnig í hlut Björns að annast þau mál jafnframt bókavarðarstarfi, sem hann hafði með höndum ásamt konu sinni. Salarkynni safnsins nú bera vitni smekkvísi hans. Björn beitti sér og fyrir þvf, að komið væri upp vísi að málverka- safni og búinn var út veglegur sýningarsalur. Hann lifði það ekki að sjá öllum málum safnsins komið í höfn, en takmarkið var ekki langt undan. Björn skólastjóri galt félags- hyggju sinnar að því leyti að margs konar aukastörf hlóðust á hann fyrir ' bæ, sýslu og ýmis félagasamtök; sum ærið tímafrek. Það varð því oft lítið um hvíld. Ekkert þessara starfa mun hafa tekið upp tfma hans í sama mæli og umsjón með Safnahúsinu, og trúlega mun honum hafa verið það starfið einna kærast. Það var hugsjón Björns Daníelssonar, að Safnahúsið yrði menningarmið- stöð Skagfirðinga. Að því marki vann hann ótrauður af miklum dugnaði og fórnfýsi. Störf hans verða seint fullþökkuð og þeirra verður minnst á ókomnum árum. Hafi hann heila þökk allra Skag- firðinga. Um leið og við þökkum föllnum félaga samstarfið, sendum við konu hans, frú Margréti Ölafs- dóttur, og ástvinum öllum einlæg- ar samúðarkveðjur. Stjórn Safnahússins á Sauðárkróki. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf. að afmælis- og minningar- greinar verða að berast blaðinu fyrr en áður var. Þannig verður grein, sem birtast á f miðvikudagsblaði, að berast f sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag, og hlið- stætt með greinar aðra daga. — Greinarnar verða að vera vélritaðar með góðu lfnu- bili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.