Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1975 Góður bátur Góður bátur vel tækjum búinn óskast á leigu yfir humartímabilið 1 5. maí til 15. ágúst. Þeir, sem áhuga hafa á viðskiptum leggi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Góður bátur — 6921". MYNDL/STA- OG HANDÍÐASKÓL/ ÍSLANDS INNTÖKUPROF fyrir þá nemendur, er hyggja á nám í dagdeild- um Myndlista- og handíðaskóla íslands, fer fram í húsakynnum skólans, Skipholti 1, Reykjavík, dagana 2. — 3. — 4 og 5. júní (mánudag til fimmtudags) n.k. Umsóknareyðublöð, sem liggja frammi á skrif- stofu skólans, skulu hafa borizt fyrir 20. maí 1975. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans frá kl. 2 — 5 e.h. sími 19821. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821 ÁRGERÐ 1975 TIL AFGREIÐSLU AF LAGER ESCORT 1300 2JA DYRA VERÐ KR. 839.000. SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 17 sími 85100 Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2, Reykjavík simi 13040. ★ NOTIÐ FORTJÖLDÁ HJÓLHÝSIN ★ TVÖFALDIÐ FLATARMÁLIÐ ★ PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR SUMARIÐ^ E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1 —3, HAFNARFIRÐI — SÍMI 51919 Í að skoða nýja Das -húsiö að Furuiundi 9, Garðahreppi. Húsið verður tílsýnis daglet/a tíl S. mai, frá kl. 18-22, laugardaga og helgtdaga frá kl. 14-22. Húsið ersýnt með öllum húsbúnaði. BETRI FERÐ, FYRIR LÆGRA VERÐ Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu. Til KaNARÍEYJA dagflug á laugardögum, út aprllmánuð. Mallorka dagflug á sunnudögum. KAUPMANNAHÖFN dagflug á fimmtudögum. NORÐURLANDAFERÐIR dagflug á fimmtudögum. RÍNAR- LANDAFERÐIR dagflug á fimmtudögum. KAUPMANNAHÖFN AMSTERDAM PARÍS RÍNARLÖND dagflug á fimmtudögum. LIGNANO, gullna ströndin, dagflug á föstudögum. GARDA vatnið og JÚGÓSLAVÍA, dagflug á föstudögum. RÓM, SORRENTO, dagflug á föstudögum. COSTA DEL SOL, dagflug á laugardögum. PORTÚGAL, dagflug á laugardögum. Hvergi fjölbreyttara ferðaval. Hvergi ódýrari ferðir. í nær ollum Sunnuferðum er flogíð með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum islendinga, fjögurra hreyfla úthafsþotum Air Viking sem á síðastliðnu ári fluttu um 20 þús. farþega yfir Atlantshafið, án tafa eða seinkana. Stundvisi. öryggi þjónusta og þægindi sem fólk kann að meta. Spyrjið þá sem reynt hafa þessar frábæru farþegaþotur. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA .Lækjargötn 2 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.