Morgunblaðið - 27.04.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRlL 1975
í dag er sunnudagurinn 27.
aprFI, 117. dagur ársins
1975.
Árdegisflóð I Reykjavlk er
kl. 07.13. slðdegisflóð kl.
19.34.
Sólarupprás I Reykjavfk er
kl. 05.16. sólarlag kl. 21.37.
Á Akureyri er sólarupprás
kl. 04.50, sólarlag kl. 21.33.
(Heimild: íslandsalmanakið)
Trúið eigi kunningja yðar,
treystið eigi vini; gæt munns
þins fyrir henni, sem hvilir í
faðmi þinum. (Mika 7. 50.).
Nýlega lauk ungur Is--
lendingur, Agúst Einars-
son, hagfræðinámi við
háskólann í Hamborg með
mjög háum einkunnum.
Mun enginn útlendingur
hafa náð jafngóðum náms-
árangri við hagfræðideild
háskólans.
Agúst er liðlega 23 ára.
Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum i
Reykjavik 18 ára að aldri
og hefur verið við nám i
Hamborg undanfarin
fjögur og hálft ár. Hann
hyggst stunda rannsókna-
störf i stærðfræðilegri hag-
fræði við háskólann i Ham-
borg næstu ár.
Agúst er sonur Einars
Sigurðssonar, útgerðar-
manns, og konu hans
Svövu Ágústsdóttur. Kona
hans er Kolbrún Ingólfs-
dóttir og eiga þau tvö börn.
Guðm. Val. Sig.:
VALUTAN
VÖLTÍ
SESSI
Áföllin yfir mann dynja
og alls konar
skriðuföll hrynja,
— en gengisföll geymast
til minja
um gullaldar elfarflaum.
— Til minja um svallið
og sukkið,
er sffellt var eytt
og drukkið,
unz allt í einu
var hrukkið
upp — við hinn
vonda draum.
Já, valútan völt er
í sessi,
— en vertu samt rólegur,
Bessi,
því von þfn að
happdrættið hressi
heimsmálin — vegur
sem blý.
Þótt sjá megi á svipnum
hans Árna
að sælan sé farin
að kárna,
og sé honum farið
að sárna,
þásýndu honum
trompið á ný.
LÁRÉTT: 1. elska 3.
atviksorð 5. reika 6. laup 8.
sérhljóðar 9. snlkjudýr 11.
masa 12. 2 eins 13. Ilát.
LÓÐRÉTT: 1. srnápeninga
2. hlaðana 4. þvaðrar 6.
(myndskýr). 7. slæma 10.
brodd.
Lausn ásíðustu
LÁRÉTT: 1. slá 3. ká 4.
alka 8. kjafta 10. kónann
11. una 12. tá 13. ná 15.
snar.
LÖÐRÉTT: 1. skafa 2. lá 4.
akkur 5. ljón 6. kanann 7.
manar 9. TNT 14. áa.
BBfrtjg itairit
| BRIPGE
1 Fréttabréfi S.I.I., sem
gefið er út af Sambandi
iðnskóla á Islandi, er m.a.
grein eftir Sigurð B.
Haraldsson, skólastjóra,
um fiskvinnsluskóla, grein
eftir Andrés Guðjónsson,
skólastjóra, um smiðanám
vélstjóra, auk þess sem
fjallaó er um útgáfumál
o.fl.
Formaður S.I.I. er Þór
Sandholt, en framkvæmda-
stjóri Magnús Þorleifsson.
Við útgáfu ritsins hefur
Georg Sigurðsson verið
ráðgefandi um íslenzkt
mál.
Týli, tímarit um náttúru-
fræði og náttúruvernd, er
komið út. Utg. er Bókafor-
lag Odds Björnssonar á
Akureyri. Meðal efnis er
forystugrein um hringveg-
inn, grein eftir Jón Jóns-
son um Sléttafellshverfi,
grein um íslenzka vatna-
krabba eftir Helga
Hallgrimsson, yfirlit um
rit, sem fjalla um náttúru
Islands og út hafa komið á
áratugnum 1960—70 o.fl.
Bjarmi, 4. tbl. 69. árg., er
kominn út. I blaðinu er
ársskýrsla frá Konsó árið
1974, sagt frá ársþingi
kristniboðanna í Suður-
Eþiópiu, þættir um
Hallgrím Pétursson, fréttir
frá Norðurlöndum o.fl.
FRÉTTIR
Hið íslenzka
náttúrufræðifélag
heldur síðasta fund
vetrarins annað
kvöld, 28. apríl, kl.
20.30, í stofu 101 í
Árnagarði. Þar flytur
dr. Sigurður Þórar-
insson prófessor er-
indi, sem hann nefnir
„Gjóskulög og gamlar
rústir“. Sýnir Sigurð-
ur litskuggamyndir
til skýringar máli
sínu.
Margir spilarar vita að
oft getur farið illa, jafnvel
þótt sá sem opnar eigi góð
spil, ef félagi hans á léleg
spil. Er eftirfarandi spil
gott dæmi um þetta.
Norður.
S. K-G-9-7
H. A-G-8-6
T. A-K-10
L. G-8
Vestur Austur
S. A-D-6-3-2 S. —
H. D-9-7-3 H. K-10-2
T. G-4 T. D-9-6-2
L. K-7 L. Á-D-10-9-5-3
Suður
S. 10-8-5-4
H. 5-4
T. 8-7-5-3
L. 6-4-2
Flestir voru harla
ánægðir að fá spil eins og
norður hefur, enda opnaði:
hann á 1 grandi. Austur og
suður sögðu pass, en vestur
doblaði. Norður og austur
sögðu pass, en suður sagði
2 tígla, sem austur doblaði
og varð það lokasögnin.
Vestur lét út hjarta, gef-
ið var í borði, austur fékk
slaginn á tíuna, tók laufa
ás, lét út laufa drottningu,
vestur drap með kóngi og
lét út tígul 4. Sagnhafi
drap i borði með kóngi, tók
hjarta ás, lét aftur hjarta,
trompaði heima, lét út
spaða og vestur drap með
ási. Nú lét vestur tígul!
gosa, sagnhafi drap með
ási og i næsta slag tromp-
aði austur, tók síðustu
trompin af sagnhafa og átti
síðan afganginn á lauf.
Spilið varð 4 niður og N—S
töpuðu 700.
flEIKUIVÐI
ITflRP
Félög og stofnanir
i Reykjavik
Lands-og
landshlutasamtök
ÆSKULVOSRAO
REVKJAVIKUR
197S
Pétur Gautur umhverfis jörðina í þrettán þáttum.
í |. • n 27. aprii 1787 fæddist þýzka Ijóðaskáldið Ludwig Uhland.
I UAb Hann starfaði i dómsmálaráðuneytinu i Stuttgart unz hann
varð svo heppinn að ná í auðuga konu, sem gerði honum kleyft að
helga sig bókmenntalegum og stjórnmálalegum hugðarefnum sínum
Uhland lázt árið 1862.
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
Vikuna 18.—24. aprfl er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavík 1
Reykjavíkur Apóteki, en auk þess er
Borgarapótek opið utan venjulegs af-
greiðslu'tíma til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan
I Borgarspltalanum er opin allan sólar-
hringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru
lokaðar á laugardögum og helgidögum, en
þá er hægt að ná sambandi við lækni I
Göngudeild Landspftalans. Sfmi 21230. Á
virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni f sfma Læknafélags
Reykjavfkur, 11510, en því aðeins, að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er
læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f sfmsvara 18888. — Tann-
iæknavakt á laugardögum og helgidögum
er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÖKNÁRTlMÁR: Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, iaug-
ard.—sunnud. ki. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16.
og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.—sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—Iaugard. kl. 18.30—19.30,
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspftalinn: Aila daga kl. 15—16 og
19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20, Barnaspítali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20,
sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
Borgarbókasafnið: Aðalsafn er opið
mánud.—föstud., laugard. kl. 9—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.—föstud. kl.
14—21. Hofsvallaútibú er opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú
er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. —
Bókasafnið f Norræna húsinu er opið
mánud.—föstud. kl. 14__i9t
laugard.—sunnud. kl. 14—17. — Lands-
bókasafnið er opið mánud.—laugard. kl.
9—19. — Amerfska bókasafnið er opið alla
virka daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er
opið iaugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10
frá Hlemmi). — Asgrimssafn er opiö
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16.
— Listasafn Einars Jónssonar er opið mið-
vikud. og sunnud. kl. 13.30—16. — Náttúru-
gripasafnið er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — Þjóð-
minjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga.
— Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
inema mánud. kl. 16—22.
vili/ GENQSSKRANING Nr- 74 - 25. apríl 1975 SkráC frá Einina KI. 12.00 Kaup Sala
14/4 1975 i Bandaríkjadollar 150,60 151, 00
25/4 1 Sterlinggpund 354,40 355, 60*
1 Kanadadollar 148,20 148,70*
22/4 100 2724,30 2733.30
25)4 100 Norskar krónur 2998, 10 3008, 10*
100 Saenakar krónur 3794,10 3806,70*
100 Finnak mðik 4227,70 4241,8(7*
100 Franaklr frankar 3614,65 3626,65*
100 Belg. frankar 428,60 430,00*
100 Svisan. frankar ‘'890, 10 5909.60*
100 Gyllinl 6214, 10 6234,80*
100 V. -Þýzk mörk 6334,90 6356,00*
100 Lfrur 23, 81 23, 89*
100 Auatur r. Sch. 893, 45 896.45*
100 Escudos 613,25 615,25*
100 Pesetar 267,55 268,45*
100 Yen 51 . 25 51,44*
11/4 100 Reiknlngskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
1 Reikningadollar-
Vöruflklptalönd 150, 60 151,00
• Breyting frá •íOuatu akránlngu.
m mmam — — — —