Morgunblaðið - 27.04.1975, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRlL 1975
í ÞJÓNUSTU
MAFÍUNNAR
(^Nanny
Bráðskemmtileg og spennandi
ný bandarísk kvikmynd.
Leikstjóri:
Cy Howard
Aðalhlutverk:
Lynn Redgrave
Victor Mature.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Hefðarkettirni
WALT m
DISNEY
Meistaraverk Chaplins
DRENGURINN
(The Kid)
Eitt af vinsælustu og beztu
snilldarverkum meistara Chapl-
ins, sagan um flækinginn og litla
munaðarleysingjann — spreng-
hlægileg og hugljúf.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari:
Charles Chaplin
og eín vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna
Jackie Coogan
Einnig: .
Með fínu fólki
Sprenghlægileg skoplýsing á
„fína fólkinu . (slenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
sRixf
>ríer
• íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 11.
TÓNABfÓ
Sími31182
„Atburðarrásin er
hröð og áhorfendur
standa allan tímann á
öndinni af hlátri."
— „Það er óhætt
að mæla með mynd-
inni fyrir hvern þann
sem vill hlæja duglega
í 90 minútur".
Þ.J.M. Visir 17/4
w
MAFÍAN OG ÉG
LiSfiSI 1
jfasscfff
-1^' !
‘.Micwi
•Saenii
--------——— #
Létt og skemmtileg ný, dönsk
gamanmynd með DIRCH PASS-
ER I aðalhlutverki.
Þessi kvikmynd er talin bezta
kvikmyndin, sem Dirch Passer
hefur leikið i, enda fékk hann
„BODIL'-verðlaunin fyrir leik
sinn i henni
Önnur hlutverk: KLAUS PAGH,
KARL STEGGER, og Jörgen Kiil.
Leikstjóri HENNING ÖRNBAK
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjörugir frídagar
(Summer holiday)
Mjög skemmtileg mynd með
Cliff Richard.
Sýnd kl. 3
Síðasta orrustan
(slenzkur texti
Mjög spennandi og vel leikin ný
amerísk-rúmensk stórmynd í lit-
um og Cinema Scope. Leikstjóri:
Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk:
Amaza Pellea, Irina Gardescu.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára
Athugið breyttan sýningartíma
Stúlkan sem
varð að risa
Sprenghtægileg gamanmynd
Sýnd kl. 2.
ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KARDEMOMMUBÆRINN
í dag kl. 1 5.
AFMÆLISSYRPA
i kvöld kl. 20.
SILFURTÚNGLIÐ
3. sýning fimmtudag kl. 20.
HVERNIG ER
HEILSAN?
föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn:
UNG SKÁLD
OG ÆSKULJÓÐ
Aukasýning þriðjudag kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl.20.30.
HERBERGI213
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasata 13.15—20.
Simi 1-1200.
Ný norsk litmynd
Bör Börsson júnior
gerð eftir samnefndum söngleik
og sögu
Johans Falkbergets
Kvikmyndahandrit: Harald Tus-
berg
Tónlist: Egil Monn-lversen
Leikstjóri: Jan Erik Dúring
Sýnd kl. 5 og 8,30
íslenzkur texti
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er Kempan Bör leik-
in af frægasta gamanleikara
Norðmanna
Fleksnes (Rolv Wesen-
lund)
ath: breyttan sýningar-
tima.
Barnasýning kl. 3
Ævintýri Marco Polo
Ein skemmtilegasta og tvímæla-
laust listrænasta teiknimynd,
sem hér hefur verið sýnd, gerð af
áströlskum listamönnum.
íslenskur þulur lýsir söguþræði.
MUbrURBÆJARfílll
Islenzkur texti
Allir elska
Angelu
Bráðskemmtileg,
ný, itölsk
kvikmynd
i litum,
er alls staðar
hefur hlotið
miklar
Aðalhlutverk:
LAURA ANTONELLI,
ALESSANDRO MOMO,
Nokkur blaðaummæli:
„Skemmtilegur, ástþrunginn
skopleikur fyrir alla".
JYLLANDS-POSTEN.
„Heillandi, hæðin, fyndin. Sann-
arlega framúrskarandi skop-
mynd.
POLITIKEN.
„Ástþrungin mynd, sem er enn
æsilegri en nokkur kynlífs-
mynd".
★ ★ ★ ★ ★ b.t.
„Mynd, sem allir verða að sjá".
★ ★★★★★
EKSTRA BLADET
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TEIKNIMYNDASAFN
Barnasýning kl. 3
Ingólfs-café
Bingó kl. 3 e.h.
SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR.
BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826.
Keflavík
3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. sept.
Þrennt fullorðið í heimili. Leiguskipti á 4ra
herb. íbúð í Kópavogi koma til greina.
Upplýsingar í síma 44032 næstu kvöld.
Kvennadeild
Reykjavíkurdeildar
RKÍ
Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april kl. 7
stundvíslega að Hótel Sögu.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kvöldverður.
Þátttaka óskast tilkynnt fyrir hádegi 29. apríl í síma
28222 — 14909 — 14086.
ÍSLENZKUR TÉXTI.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman, Ernest
Borgnine, Carol Lynley
& fl.
Sýnd í dag kl. 3, 5.15 og 9.
Fáar sýningar eftir.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
HEFND
FÖRUMANNSINS
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnað af CLINT EASTWOOD,
er einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin „Best
Western" hjá Films and Filming i
Englandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Flóttinn frá Texas
Spennandi ævintýramynd í litum
með íslenzkum texta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR SH
Fjölskyldan
i kvöld kl. 20.30.
Fló á skinni
miðvikudag kl. 20.30.
Selurinn hefur
mannsaugu
fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Fló á skinni
föstudag kl. 20.30. 257.
sýning.
Dauðadans
laugardag kl. 20.30. Fáar
sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14. Simi 1 6620.
IMoirgtimlbMið
nucivsincnR
^L*-»22480