Morgunblaðið - 03.08.1975, Síða 1

Morgunblaðið - 03.08.1975, Síða 1
48 SÍÐUR 174. tbl. 62. árg. Costa Gomes Portúgalsforseti: I Tryggj- ummann- réttindi Lissabon, 2. ágúst AP—REUTER. FRANSISCO da Costa Gomes, for- seti Portúgals, sem kom heim í gærkvöldi frá leiðtogafundinum í Helsinki, sagði í dag að leiðtogar hersins yrðu að ýta „innbyrðis togstreitu“ til hliðar og binda enda f stöðnunina í stjórnmálum landsins. Hann sagði að Portúgal- ar ættu að stefna að „sósíalfskri fjölshyggju“ og tryggja mannrétt- indi samkvæmt sáttmála Samein- uðu þjóðanna. Sögusagnir voru á kreiki að flokkadrættir innan hersins torvelduðu enn myndun nýrrar rfkisstjörnar sem tilkynnt var um áður en Costa Gomes fór til Helsinki. Talsmenn hersins Framhald á bls. 47. I Ford á ferðinni Helsinki, 2. ágúst. Reuter. AP FORD Bandaríkjaforseti og Leon- id Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, hittust í bítið I morgun í Helsinki og áttu með sér lokaviðræður um leiðir til takmörkunar kjarnorku- vopna áður en Brezhnev hélt heim til Moskvu og Ford í opin- bera heimsókn til Rúmenfu. Ford átti I vændum forkunnargóðar viðtökur Rúmena og var mikill viðbúnaður f Búkarest vegna komu hans, en sambúð Bandarfkj- anna og Rúmenfu er nú með bezta móti eftir að Bandarfkjaþing sam- þykkti með miklum meirihluta s.l. mánudag að veita Rúmenum beztu viðskiptakjör. Ford átti m.a. að eiga langan fund með Nicolai Ceausescu forseta, en á morgun, sunnudag, lýkur Evrópuferð Bandaríkjaforseta með heimsókn til Júgóslavfu. SUNNUDAGUR 3. ÁGUST 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Talsmaður Kúrda í samtali við Morgunblaðið: Aftökur og pynting- ar á Kúrdum í írak % Þrálátur orðrómur er nú uppi um fjöldaaftökur og aðrar ofsókn- ir á hendur Kúrdum búsettum f trak. Ekki er vitað um hve margir Kúrdar hafa verið hnepptir f I fangelsi undanfarna mánuði, né I hve margir hafa verið teknir af lffi, en Amnesty Internationai, sem reynt hefur að safna upplýs- I ingum um aðbúnað Kúrda f lrak, j álftur að nú séu þar f iandi 552 kúrdfskir pólitfskir fangar. 139 hafi verið teknir af Iffi og aðrir 43 hafi dáið af völdum pyndinga yf- Framhald á bls. 47. KYRRÐ í REYKJAVÍK — Þessi kvöldmynd ólafs K. Magnússonar frá Reykjavikurtjörn er kannski dæmigerð fyrir þau rólegheit sem nú hvíla yfir höfuðborginni er íbúar hennar hafa streymt út um sveitir landsins um mestu ferðahelgi ársins, Verzl- unarmannahelgina. Gagnbyltingí Portúgal eða borgarastyrjöld? □ ----□ SJA umræður um Portúgal á bls. 2—3 í blaðinu f dag. □ ----------------------□ • VALDHAFARNIR f Portúgal hafa stöðugt meir einangrazt frá portúgölsku þjóðinni, mikill meirihluti hennar er andvfgur byltingar- áformum þeirra og rætt er f alvöru um þann möguleika að gerð verði gagnbylting eða jafnvel að borgarastrfð kunni að brjótast út f landinu. % Kunnur sérfræðingur um portúgölsk málefni, Antonio de Figueirado, segir f brezka blað- inu The Guardian að Lissabon lfkist meir og meir borg f um- sátursástandi og að Lissabon standi f nánara hugsjónafræði- legu sambandi við Moskvu, Kúbu og Þriðja hciminn en venjulegt fólk f þorpum og bæj- um Portúgals. Valdhafarnir óttast andstöðu sem byltingaráform þeirra hafa mætt meðal þjóðarinnar eins og berlega kom f ljós þegar stuðn- ingsmenn þeirra hlóðu götuvfgi umhverfis höfuðborgina þar sem þeir óttuðust „hergöngu" fólks af landsbyggðinni til Lissabon þegar flokkur sósfal- ista hélt nýlega mikinn fjölda- fund f borginni. Kunnur foringi hreyfingar heraflans, MFA, sagði þá f við- tali við de Figueirado: „Leið- togar MFA eru ekki við því búnir að láta hálshöggva sig ef gagnbylting verður gerð.“ Portúgalar eru fhaldssöm þjóð og þess hafa sézt mörg merki að stór hluti hennar einkum í norðurhlutanum, sættir sig ekki við þær bylting- arkenndu breytingar sem eru á döfinni og þær árasir sem eru gerðar gegn hefðbundinni þjóð- Framhald á bls. 47. YFIRMAÐUR COPCON — Otelo Saraiva de Carvalho hers- höfðingi, yfirmaður öryggis- þjónustunnar COPCON og full- trúi vinstrisinnaðra banda- manna kommúnista I nýskip- aðri þriggja manna herfor- ingjastjórn I Portúgal, ásamt foringja kommúnistaflokksins, Alvar Cunhal. Vlða mætir COPCON andstöðu þótt það hafi ekki komið mikið fram I fréttum. Jarðskjálfti í Kaliforníu Oreville, Kaliforniu, 2. ágúst. AP. SKEMMDIR hafa orðið á bygging- um og 10 til 15 manns hafa slasast f nokkrum snörpum jarðskjálfta- kippum í bænum OreviIIe f Norð- ur Kaliforniu. Fólk var flutt úr byggingum í miðborginni eftir snarpasta kipp- inn sem fannst á 375 km löngu svæði, m.a. í Sacrametno, höfuð- borg Kaliforniu, og alla leið til Fresno f suðri og einnig í Nevada. Stífla, skammt frá Oreville, ein sú stærsta í heimi, slapp en sprungur sjást í veggjum í skrif- stofum starfsmanna þar og á hús- um og gangstéttum i Oreville eftir jarðskjálftana. Simasamband var slitrótt, rúð- ur, diskar og fleira brotnaði og eldar kviknuðu f nokkrum bygg- ingum þótt ekki sé vitað hvort þeir standa í sambandi við jarð- skjálftana. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.