Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1975 í dag er miðvikudagurinn 15. október, sem er 288. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð er kl. 03.15 og slðdegis- flóð kl. 15.39. Sólarupprás er kl. 08.16 og sólarlag kl. 18.10. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 08.05 og sólarlag kl. 17.50. Tungl rls I Reykja- vik kl. 16.53. (íslandsalman- akið) Guð er háborg mln (Sálm. 59.10. ) I KROSSGÁTA Lárétt: 1. flýtir 3. burt 5. grafa 6. mjög 8. ólfkir 9. hljóð tæki 11. ferleg 12. samhlj. 13. dauði. Lóðrétt: 1. vesælu 2. mjög illa 4. látni 6. uppþot 7. (myndskýr) 10. ósamst. Lausn á síðustu Lárétt: 1. bót 3. RR 4. ha ha 8. árviss 10. skunda 11. lát 12. áð 13. tá 15. rita Lóðrétt: 1. bráin 2. úr 4. hasla 5. arka 6. hvutti 7. ósaði 9. SDA 14. át. Nýjasti skuttogari Færeyinga Þessi mynd er af nýj- asta skutara Færeyinga Froyur. Hann kom um daginn til heimahafnar sinnar í Oyndarfirði. Þetta er 270 tonna tog- ari 128 feta langur, mjög nýtízkulegur i allri gerð. Hann er tveggja þilfara. Á Isfisk- veiðum er áhöfnin 12 menn. Frystilest er aft- ast I togaranum. Þess er getið I Torshafn-blaðinu Dimmalætting sem þessi mynd er úr, að leyfi hafi fengizt fyrir togarann að fara I fyrstu veiðiferðina á Is- landsmið og er mjög sennilegt að Froyur sé einmitt nú á veiðum hér við landið. Myndin af togaranum var tekin f höfninni í Havn eins og Færeyingar jafnan kalla Torshafn. Bakkabræðra- reglugerðin Sjávarútvegsráðuneytið fór illa að ráöi sinu, þegar það fyrirskipaöi sölt- un um borö i sildveiðiskipunum á vertiðinni, sem nýlega hófst eftir margra ára hié. Strax hefur komið i Ijós, aö slfk söltun er óframkvæman- leg Gísli, Eiríkur Helgi! Sjávarútvegsráðuneytið míglekur!! Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Júgóslaviu og Tyrklands í Evrópumót- inu 1975. Norður. S. G-7-6 H. A T. Á-K-9-6-4-2 L. K-D-8 Vestur. Austur. S. K-9-4-2 S. 8-3 H. 9-6-3 2 H. D-10-8-4 T. 10-5-3 T. D-G-8-7 L. 10-3 L. 7-5-2 Suður. S. A-D-10-5 H. K-G-7-5 T. — L. Á-G-9-6-2 Við annað borðið sátu spilararnir frá Júgóslavíu N—S. og sögðu þannig: N — S lt 21 3t 3h 41 61 Þessi lokasögn vannst auðveldlega. Við hitt borðið gengu sagnir þannig hjá tryknesku spilurunum: N — S lt 21 2s 31 41 11 4g 5h 71 P Sagnhafi fékk 12 slagi og varð spilið einn niður og Júgóslavía græddi 13 stig á spilinu. | MirdMIMGARSPJÖLQ MINNINGARSPJÖLD Dómkirkjunnar eru af- greidd hjá kirkjuverði, Verzl. Emmu Skólavörðu- st. 5, Verzl. Aldan öldu- götu 29 og prestskönunum. | ÁRIMAD | HBUA Fimmtugur verður f dag Aðalsteinn Helgason hús- gagnasmiður, Heiðargerði 24. R. Hann er að heiman. | FRÉTTIR | Dýraverndunarfélag Reykjavíkur vill minna félagsmenn sfna á, sem ekki hafa staðið i skilum með greiðslu árgjalds, að inna þá greiðslu sem fyrst af hendi. Fjárþörf félags- ins er mikil og sjóðir allir nær tómir. Tekið er við árgjöldum og hvers konar áheitum til félagsins hjá Gunnari Péturssyni í síma 14594. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík held- ur aðalfund sinn f Lindar- bæ næstkomandi miðviku- dag kl. 8.30. Að loknum aðalfundarstörfum, stjórnarkjöri o.fl. verður rabbað um vetrarstarfið. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 á morgun, fimmtudag, kl. 8.30. PEIMfMAVHMIR Þá koma nokkur nöfn og heimilisföng frá fólki sem er að leita að pennavinum: Dieter ættarnafnið er ólæsilegt, en hann er 27 ára skrifar á ensku, og heimilisfang hans er: 5414 Vallendar, Reinufer 7, West Germany. Þá er Pet- er Dowd, 44, Rathmullen Park, Drogleda Co. Louth Ireland. Ung kona, 23 ára, óskar eftir bréfasambandi við gifta konu á lfku reki. Nafn og heimilisfang er: Mrs Mary Snow, 45, Becton Place, Erith, Kent DA8 IJT, England. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 10.-16. október er kvöld . helgar og næsturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888! — T'‘ÍNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. C IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIXriMnUO AR: Borgarspltalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18 30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30--- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍriVI BORGARBÓKASAFN REYKJA- !■ VÍKUR: áumartimi — AÐAL- 3AFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16 —19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814 — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga ki. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJÁ- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19 VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT In A O 15- október árið 1945, var franski stjórnmálamaðurinn Pierre Laval, sem var forsætisráðherra leppstjórnar Þjóðverja í Frakklandi, tek- inn af lífi. Frönsk aftökusveit skaut hann, eftir að hann hafði tekið inn eitur, sem læknum tókst að dæla uppúr honum. Hann neitaði að láta binda fyrir augu sín, er hann stóð andspænis aftökusveitinni. — Hann hrópaði áður en skothriðin dundi á honum: Ég dey vegna þess, að mér þótti of vænt um Frakkland.“ CENGISSKRÁNING 1 lirun NR. 190 - g Kl. 12,00 14. okt. 1975. Ka up Sa 1 a J Uanda n'kjadolla r 164, 80 165, 20 1 Slerhngspund 338, 35 339, 35 * 1 Ka nadadolla r„ 160, 50 161, 00 * 100 Danskar krónur 2741, 25 2749, 55 * 100 Norska r k rónur 2984. 60 2993,70 * 100 Saenskar krónur 3752, 00 3763,40 * 100 Finnsk rr.örk 4256, 00 4268, 90 * 100 Kranskir franka r 3735, 40 3746,70 * 100 lU-lg. frankar 422, 20 423, 50* 100 Svtssn. 1 mnka r 6175, 60 6194, 40 * 100 Gyllini 6192, 45 6211,25 * 100 V . - Þýzk mórk 6382, 55 ,6401, 95 * 100 Lírur 24, 27 24, 35* 100 Austurr. Sch. 901, 50 904, 20* 100 Escudos 617, 25 619, 15* 100 Peseta r 278,30 279. 20* 100 Y en 54, 44 54,61* 100 Reikningsk rónur - Vóruskipta lönd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 164,80 165,20 1 * B I eyting lra siBustu skrantngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.