Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 17
16 200 mílur MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1975 Flotinn og mennirnir við stj órnvölinn TÝR — smlðaður I Árðsum 1975, um 1200 br.tonn, 8600 hestöfl, gengurI9 mflur, áhöfn 23 menn. ÆGIR — smíðaður f Alaborg 1968, um 1200 tonn, 8600 hestöfl, gengurl9 mflur, áhöfn 23 menn. OÐlNN — smfðaður 1960 f Alaborg um 1000 tonn, 5000 hestöfl, gengur 18 mflur, áhöfn 22—23 menn, Nú I umbyggingu f Arósuin. pok — smfðaður 1951 en endurbyggður 1972, um 950 tonn að stæro azoo hestöfl, gengur 17 mflur, áhöfn 23. ARVAKUR — smfðaður 1962 rúm 700 tonn, 1000 hestöfl, gengur 12 mflur og 12 manna áhöfn. ALBERT — smfðaður 1957 um 200 tonn, 650 hestöfl gengur um 12'A mílu og 12 manna áhnfn. Gunnar H. Ólafsson, fæddur 16/4 1928, hðf störf 1953. Sigurður Þ. Árnason, fæddur 15/3 1928, hðf störf 1953. Guðmundur Kjærnested, fæddur 29/6 ár- ið 1923, hðf störf hjá Landhelgisgæzlunni árið 1949. Þröstur Sigtryggsson, fæddur 7/7 1929, hðf störf 1954. Helgi Hallvarðsson fæddur 12/6 1931, hðf störf 1954. Bjarni Helgason, fæddur 7/5 1930, hóf storf 1957. Sigurjón Hannesson, fæddur 13/2 1935, hðf störf 1958. Höskuldur Skarphéðinsson, fæddur 15/6 1937, hðf störf 1958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.