Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 25
200 mílur MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1975 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1975 200 mílur :--------------------------- Wwm mmm wmmn, '■■■ * r/' ' , \ í """S, •' \ i'"' ' ''' ' Svipmyndir & * _ '. úr þorskastríðtun Síðasta þorskastríð: Um 100 varðskipsmenn á móti 13000 Bretum við sögu alls 44 brezk herskip, dráttar- og birgðaskip með alls um 1.4000 niönnum í áhöfn, en allt starfslið Landheigisgæzlunnar er um 120 manns, bæði sjómenn og landmenn. í síðasta þorskastríði hafði (íæzlan auk flugvélakosts, 7 varðskip með hval- veiðiskipunum, en nú eru skipin 5 auk Óðins sem er væntanlegur heim úr viðgerð um áramótin. — á.j. \ ið birtum hér á opnunni og á mestu síðu fyrir aftan. nokkrar svipmyndir úr baráttu Landhelgisgæzlunnar í síð- ustu þorskastríðum. Frába*r störf. áræði og atorka varðskipsmanna eru öllum landsmönnum kunn, en ef til vill hafa ekki allir gert sér grein fyrir því við hvílíkt ofurefíi var aý) etja. I síðasta landhelgisstríði sem stóð yfir frá 1. sept. 1972 tii 13. nóv. 1973 komu Guðmundur Kjærnested skipherra á Ægi við stjórnvölinm er Ægir skaut föstum skotum í togarann Everton skammt frá Grímsev í maí 1973. Þá eins og svo oft sýndi Landhelgisgæzlan að hún er ekkert lamb að leika sér við þótt við ofurefli sé að etja. Ægir hefði getað tekið togarann Everton þá. en þar sem íslenzka Landhelgisgæzlan hefur mannslíf í heiðri þótt í kekki kastist, þá lét hún ekki til skarar skríða til fulls áður en herskip kom á vettvang til verndar Everton. í brúnni með Guðmundi skipherra er Friðgeir Olgeirsson I. stýrimaður r vopnaður skammbyssu eíns og sjá má, en skip- verjar voru tilhúnir að fara yfir í Everton. IMNNÍ Myndin er tekin af togaranum Everton þar sem togarinn lá ásamt dráttarbátnum Statesman um 17 sjómílur nordur af Grímsev. Morgunhlaðs- menn fóru þá út að togaranum og tóku skipverja tali. Sjóliðsforingi frá Júpiter var þá kominn um borð, og eins froskmenn og viðgerðarmenn af Statesman. Tekizt hafði að komast fyrir lekann og viðgerð var hafin. Hér sést að verið er að dæla úr togaranum, og segli hefur verið troðiö I gatið þar seni ein kúla Ægis ha*fði fiskilestina. ° Arekstur Ægis og Lincoln ferðina, svo að Ægir rakst með stefnið f skut hennar, mynd 5. Mynd 6 er svo tekin þegar áreksturinn hefur átt sér stað. (Ljósmyndir: Friýgeir 01- geirsson). hennar. Prentist myndirnar greinilega sést að keðjan hang- ir aftan úr skut Lincoln. A mynd 4 er freigátan beint fyrir framan Ægi og samkvæmt a frásögn Landhelgisgæzlunnar hægði hún o skyndilega ÞESSAR sex myndir voru tekn- ar, er Freigátan Lincoln F-99 sigldi f veg fvrir Ægi f júlfbyr.j-' un 1973. A mýnd 1 og 2 sést greinilega, hvernig freigátan siglir í veg fyrir varðskipið og fríholt hanga á stjórnborðssfðu Freigátan Sevlla sigldi á varðskipið Ægi þann 7. júní 1973. A stefni Ægis sjást nokkrir flekkir, én þar urðu skemmdir við áreksturinn, en á myndinni til hægri sést stjórnborðssíða Scyllu og má greinilega sjá hvernig staurar í grindverki á þyrludekki herskipsins hafa sópazt hurtu við áreksturinn. Ljósmyndir Mbl. Sv. Þorm. Brezkir landhelgisbrjótar veifa ýsutitt framan í ljósmyndara Morgunblaðsins á miðunum. Þeir eru ekkert mjög kampakátir Bret- arnir á togaranum Lord Jellycoe enda hafa þeir ugglaust oft áður krækt sér í stærri fisk á íslandsmiðum, en þeir skirrast ekki við að drepa smáfiskinn eins og myndin sýnir. Brezkir Iandhelgisbrjótar og vestur-þýzkir hópuðust oft saman í námunda við herskip til þess að láta greipar sópa um fslenzku miðin, en oft gerðu íslenzku varðskipin mikinn usla í röðum þeirra með stöðugri ásókn og truflunum. Brezk njósnavél út af Austíjörðum í síðasía þorskastríði en slíkar njósnavélar komu þá daglega að landinu til þess að fylgjast með ferðum íslenzku varðskipanna og gefa brezkum eftirlitsskipum og landhelgis- brjótum upplýsingar um þær. Ljósmynd Friðgeir Olgeirsson. Þyrla frá brezku herskipi. vespa, reynir að trufla flug landhelgisgæzluflugvélarinnar SÝR yfir miðunum út af Suðausturlandi 1973. Hörmulegur atburður átti sér stað í síöasta land- helgisstríði er breska her- skipiö Appollo sigldi á varðskipið Ægi með þeim afleiðingum að Halldór Halldórsson 2. vélstjóri beið bana af raflosti sem hann fékk við vinnu sína er áre^sturinn varö. Myndirnar sýna Appollo sigla að Ægi en lengst t.v. sést á brúarvæng Ægis en hin myndin sýnir hvar lunning á Ægi er bogin inn eftir ásiglinguna. Ljós- myndir Friðgeir Olgeirs- son. Brezkur landhelgisbrjótur veiðir í íslenzku landhelginni undir her- skipavernd. Fremst á myndinni er varðskipið Albert að kanna málin, en Ólafur K. Magnússon tók myndina úr flugvél yfir Halamiðum í fyrsta þorskastríðinu. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar við líkan af Ægi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.