Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |TSb 21. marz — 19. aprfl Komdu sem mestu í verk fyrir hádegi þvf að drjúg eru morgunverkin. Vertu vin- gjarnlegur og tillitssamur við alla. Ef þú ert þreyttur að kvöldí skaltu ganga snemma til hvílu. Nautið ráva 20. aprfl —20. maf 1 dag skaitu huga vel að heilsufarinu og leitaðu læknis ef þurfa þykir. Ekkert verður af ferð sem þú hefðir fyrirhugað en láttu það ekki á þig fá. Njóttu kvölds- ins og hvfldu þig vel. _v,_ Tvíburarnir k'í\'S 21. maf — 20. júní Taktu ekki fé að láni f dag né lána öðrum. Farðu varlega í öllu er lýtur að fjármálum og fésýslu. Gættu þess að styggja engan sem stendur þér nærri. dtpí Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Erfiðleikar steðja að innan fjölskyld- unnar. Minnstu þess að enginn er full- kominn. Dragðu þig í hlé og reyndu að komast á réttan kjöl. í kvöld skaltu sinna menningarlegum efnum. Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Þú ert ekki vel upplagður að morgni og skaltu þvf fara troðnar slóðir f dag og minnast þess að hæg eru heimatökin. Reyndu að komast hjá öllum deilum innan fjölskyldunnar. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú ættir að forðast sem mest Ifkamlegt erfiði í dag og sinna aðeins þvf nauðsyn- legasta í þeim efnum. Þrjózka og þrákelkni koma að engu haidi. Vertu víðsýnn og velviljaður skoðunum ann- arra. Vogin 23. sept. ■ BL W/iJTA 23. sePt- — 22- okt- Allt virðist vera á hverfanda hveli í dag. Hafðu hljótt um þig og notaðu frfstund- irnar til lesturs eða leikhúsferðar. Gættu þess umfram allt að forðast þá sem fara f taugarnar á þér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Einhver þér náinn lætur til sín taka f dag. Taktu það ekki illa upp. Fyrir honum vakir aðeins velferð þín. Ef þú átt ferð fyrir höndum skaltu fara þér að engu óðslega. tfj| Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu aðhaldssamur og leggðu ekki fé í vafasöm fyrirtæki. Þú ert ekki nógu ákveðinn og gefur loforð sem þú átt eftir að iðrast. Þú skalt eiga gott kvöld í faðmi fjölskyidunnar. WmiA Steingeitin 22. des. — 19. jan. Farðu þér að engu óðslega — með hægð- inni hefst það. Þú skalt ekki hætta þér út f miklar rökræður. Hætt er við misskiln- ingi og sundurlyndi. Hafðu góða gát á pyngjunni. -^fSÍ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú hefur áhyggjur af öldruðum ættingjum og skaltu reyna að koma honum til hjálpar. Láttu allar vangavelt- ur um fjármál eiga sig í dag. Reyndu að hafa hemil á tilhneiglngum t>1 að gagn- rýna. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stjörnurnar leggja hlátt bann við öllum umræðum um fjármál. Ef þú hefur með höndum vélar eða margbrotin verkfæri skaltu fara að öllu með gát. Taktu engar ógrundaðar ákvarðanir. Nokkrunr eló'aum sioar, vlos fjarri, , vestur/ Evrópu á hei/n- j/i F/osa Fíf/Ja/S. 5ex monnum af n/u, $em voru / rosaeinjtapðfu , íarre/cfas hefur ver/f b/aryaÓ. Þe/r fur/dust / oummíáái v/ f siróhd q/ósand/ e/c/f/a//a ey/af. þeir voru a//fr /nedvitu/jqar/ausJr aq rdknuðu ekk/ úr rotinu fyrr en á sjúkrafTÚs/nu / O/akar/a. pytir bjprgun þeirra gaaqa frraf/a Uerf/ ntpsl unc/ir óqaþrunynu g/óskusiký/ e/e/f/ai/s/ns. Du/arfu1/ airið/ / samóanc// v/ó f/ugs/ys þei/a munu /roma / /jós / v/ó/a/i v/ó þá sem af Jtomusí oq fy/pir fér ó eff/r.,.. PSKsS 1 \f LJÓSKA ■"mnilíT MlLuniííií inl “■ nii:i / . \llnll iiiimíí : ■' 'iin AL How I love you. Words cannot tell howmuchlloveyou. Ég elska þig svo undur heitt. Ást mfn til þfn verður ekki tjáð með orðum. Svo við skulum bara sleppa þvf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.