Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka Óska að ráða skrifstofustúlkú nú þegar. Góð vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Tilboð merkt: AB-2198 sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld Viljum ráða afgreiðslufólk að verzlun vorri og verkstæði. Radíóbúðin h. f., Skipholti 19 og Só/heimum 35. Eldhússtulka Kona óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 16513 eftir kl. 1 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 112. Plötusmiðir Viljum ráða plötusmiði til starfa sem fyrst. Skipasmíðastöðin Skipavík h. f., Stykkishó/mi, sími 93 8289. Stúdent óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 341 60. Kvöldstarf Röskt sölufólk óskast til sölu og kynning- arstarfa í Reykjavík og nágrenni á kvöld- in. Góð laun. Nauðsynlegt að hafa bíl og síma. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. október merkt: K — 5422 Verkfræðingar — byggingatækni- fræðingar Eftirfarandi störf hjá ísafjarðarkaupstað eru laus til umsóknar: 1. starf forstöðumanns tæknideildar. Launaflokkur B1 + 20% álag + bifreiða- greiðslur. 2. Starf byggingafulltrúa. Launflokkur 27+ bifreiðagreiðslur. Umsóknarfrestur er til 1 . nóv. 1975. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. /safirði 10. október 19 75. Bæjarstjóri ísafjarðar. Sölumenn takið eftir: Vanan sölumann vantar til að selja heims- þekktar snyrtivörur, hjúkrunarvörur o.fl. Miklir tekjumöguleikar. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sem greina frá fyrri störfum sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir mánudaginn 20. okt. 1975 merkt: B.A.T.G.Y.J.J. — 2963. Maður óskast í almenna vinnu úti á landi. Uppl. að Óðinsgötu 7, gullsmíðaverk- stæðinu milli kl. 5 — 6 í dag. Háseta vantar á Boða KE, 1 32 sem er á veiðum með net. Upplýsingar í símum 92-1931 og 92-1833. Skrifstofustúlka Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Starfið gefur tækifæri til sjálfstærða vinnubragða. Um$ókn ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 16. október n.k., merkt „Vinna — 541 8". Vélstjóri Háseti Vantar vélstjóra og háseta á netabát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6346 Verkamenn óskast Mikilvinna. Fríttfæði. Loftorka s. f., sími 83522 og 83546. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö sem auglýst var í 45., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Skólagerði 64, — hluta — þinglýstri eign Þórarins Jakobssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. október 1975, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 45., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á jörðinni Vatnsenda, þinglýstri eign Magnúsar Hjaltested, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. október 1975, kl- 14.30. sem auglýst var í 45., 46. og 47 tölublaði Lögbirtíngablaðsins 1975 á Löngubrekku 45, þinglýstri eign Ástvalds Eiríkssonar, fer fram á eígninni sjálfri mánudaginn 20. október 1975 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. húsnæöi þakkir Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Hlaðbrekku 11 —jarðhæð, — þinglýstri eign Hilmars Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. október 1975, kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sauðárkrókur Til sölu eru tvær góðar 4ra og 5 herb. íbúðir á Sauðárkróki. Uppl. gefur Þorbjörn Árnason lögfr. Sími 95-5458. Iðnaðar — Lagerhúsnæði Til leigu í vesturborginni, góð lofthæð, innkeyrsla fyrir bifreiðar. Upplýsingar gefnar í síma 1 1 588, kvóld- sími 13127. Húsnæði 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 41866 frá kl. 8.30—16.30. Öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug á 70 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum I og annarri vinsemd, færi ég beztu þakkir og óska þeim allrar blessunar. Elentínus Júlíusson, Túngötu 16, Keflavík. tilkynningar Starfsmannaskrá ríkisins 1. janúar 1975. Stjórnir, nefndir og ráð ríkisins 1 974. Með lögum nr. 97/ 1 974 er kveðið svo á að með fjárlagafrumvarpi skuli leggja fram skrá yfir starfsmenn ríkisins. Skrá þessari er nú dreift í fyrsta sinn ásamt skrá yfir stjórnir, nefndir og ráð ríkisins 1 974 með frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1976. Fylgirit þessi með fjárlagafrumvarpi verða til sölu hjá ríkisféhirði, Arnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.