Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976
í DAG er miðvikudagurinn 9.
júní, 161 dagur ársms 1976
Kólumbamessa Imbrudagar
Árdegisflóð i Reykjavik kl
03 33, siðdegisflóð kl 16 08
Sólarupprás er i Reykjavik kl
03 05 og sólartag kl 23 51 Á
Akureyri er sólarupprás kl
02 03 og sólarlag kl 24 28
Tunglið er í suðri i Reykjavík
kl. 23,21 (tslandsalmanakið)
Helga þú þá með sann-
leikanum. þitt orð er
sannleikur. (Jóh. 17, 17.)
\ 1 2 3 4
6 7 ■ ar
9 10
11 U*
1
14 15 17
I.ARÉTT: 1. skemmir 5.
púka 6. sá 9. naggar 11.
akorn 12. fum 13. skóli 14.
dvelja 16. úr 17. talið
LÓÐRÉTT: 1. fýsninni 2.
leit 3. narta 4. 2 eins 7.
forfeður 8. samdir 10. skst.
13. poka 15. komast yfir 16.
vitskert.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. kláf 5. ar 7.
átu 9. má 10. sessur 12. il
13. una 14. ól 15. nesti 17.
Kata
LÓÐRÉTT: 2. laus 3. ár 4.
rásinni 6. sárar 8. tel 9.
mun 11. sulta 14. ósk 16. IT
| FI3ÉTTH3 1
Skátamót
Landsmót St. Georgs-gilda
verður að Ulfljótsvatni
dagana 12. og 13. júni n.k.
Það verður sett kl. 15,00 á
laugardaginn og stendur
til kl. 17,00 á sunnudag.
Mótið verður við Kven-
skátaskálann og bæði
skála- og tjaldaðstaða fyrir
fjölskyldubúðir og aðra er
þar fyrir hendi.
Varðeldur verður á laug-
ardagskvöldið frá kl. 20,00
og helgistund f.h. á sunnu-
dag. Að öðru leyti fer mót-
ið fram með erindum og
umræðum um félagsstörf
o.fl. og með frjálsri úti-
veru.
Mótsstjóri verður Sig-
urður B. Sigurðsson og
varðeldastjóri Bogi Sig-
urðsson.
Allir eldri skátar eru vel-
komnir, þó þeir séu ekki
félagar í gildissamtökun-
um.
STUDENTAR frA mr
1971 halda stúdentagleði í
Snorrabúð — áður Silfur-
tunglið n.k. föstudagskvöld
kl. 9. Er stúdentaárgangur-
inn beðinn að hafa sam-
band við Asgeir i sima
24394, Þóru í sima 16372
eða Hildi i síma 73241.
SYSTRAFÉL. Alfa hefur
beðið að geta þess að ekki
verður tekið á móti fatnað-
argjöfum fyrr en með
haustinu.
ÁPNAO
HEILLA
SJÖTUG er í dag, 9. júní,
frú Svava Lilja Magnús-
dóttir, Rauðalæk 38 hér í
borg. Hún dvelur i dag á
heimili sonar síns að Látra-
strönd 12, Seltjarnarnesi.
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Steingerður
Steingrfmsdóttir og Ólafur
Rúnar Gunnarsson. Heim-
ili þeirra er að Æsufelli 6.
(Stúdíó Guðmundar).
ATTRÆÐUR er í dag, 9.
júní, Ágúst Ulfarsson fyrr-
um útvegsbóndi að Melstað
i Vestmannaeyjum, en
hann er nú vistmaður að
Hraunbarði í Ve. Vinir og
ættingjar á fastalandinu
senda Agústi hugheilar af-
mæliskveðjur. — N.N.
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband Kristfn Valtýs-
dóttir og Þórður Danlel
Bergmann. Heimili þeirra
er að Seljabraut 40. (Ljós-
my nd aþ jónust an).
j FFtÉ~r~rtFi
HUGULSÖM börn suður i
Kópavogi, sem heita:
Hanna Þóra Hauksdóttir,
Birna Guðmundsdóttir,
Auður Haraldsdóttir, Hjör-
dís Guðmundsdóttir, Birgir
Már Hauksson og Birgir
Heiðar Guðmundsson, hafa
safnað til Blindravinafé-
lags tslands kr. 4.750 til
hjálpar blindum Félagið
sendir krökkunum innileg-
ar þakkir.
DAGANA frá og með 4. júní til 10. júni er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna 1
borginni sem hér segir: í Ingólfs Apóteki en
auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22
þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Sími 81200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á gongudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18 30—19.30 alia daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18 30—19.30. Hvita bandið:
SJÚKRAHÚS
Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud á sama tíma og kl. 15.—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30 Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15—16 og 18 30 —19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á
helgidógum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16 15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFNREYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög
um til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opiðmánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
VINKONUR þessar, Elfnborg Anna Siggeirsdóttir og
Unnur Inga Bjarnadóttir, aó Ljárskógum 17 og númer
fjögur, efndu til hlutaveltu um daginn til ágóða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 3590
krónum.
ÞESSAR ungmeyjar sunnan ur Hafnarfirði efndu fyrir nokkru
til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu D.A.S., sem veriðer
að reisa i Hafnarfirði. Ágóðinn af hlutaveltunni var um 8900
krónur. Á myndinni eru Aðalheiður Guðgeirsdóttir, Brynhild-
ur Kristinsdóttir, Kristin Birna Bjarnadóttir og Unnur Sigurð-
ardóttir.
ást er.. .
... að gaeta snáða, þeg-
ar hún fer út á kvöldin.
TM tog. U.S. Pal Otf -AH rtghU rSMrv*d
f 1S7S by Loa AngaUs Tlm*#
51
T FRA HÖFNINNI ~~1
Á ANNAN í hvítasunnu komu
hingað til Reykjavíkurhafnar
af veiðum togararnir Snorri
Sturluson og Hjörleifur. Þann
dag kom Skógafoss frá út-
londum, en hann átti að fara
aftur f gær. Esja kom þá úr
strandferð. í gærmorgun kom
togarinn Hrönn af veiðum.
Kljáfoss kom frá útlöndum.
Skaftafell var væntanlegt í
gær, svo og Tungufoss,
Múlafoss og Reykjafoss —
allir frá útlöndum. Álafoss
átti að fara í gær, svo og
amerfskt rannsóknaskip,
Knorr.
Eigið þér börn?
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 isima 36814 —
— FARANDBÓKASOFN Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19 —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar
haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími
12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS
INS. Bókasafnið er öllum opið, bæði lána-
deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til
útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur
safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er
heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru
þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir
um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List-
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.,
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1 30—4 siðd. alla daga nema mánudaga.
— NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud ,
þriðjud . fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga.
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10— 1 9.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidogum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I Mbl.
fyrir
50 árum
UR fréttaklausu sem
birtist þennan dag
fyrir 50 árum undir
fyrirsögninni ,,Víð-
varpstæki i bifreið“:
„í .fyrrakvöld fóru
nokkrir menn frá víðvarpinu í bifreið til
Vífilsstaða og Hafnarfjarðar og höfðu með
sér móttökutæki... Staðnæmdist bifreiðin
við Vífilsstaðahælið. Heyrðist vel úr gjall-
arhorninu og sjúklingar heyrðu greinilega
og gátu hlustað gegnum opna glugga um
allt hælið. Var síðan haldið til Háfnar-
fjarðar. Þegar bifreiðin ók þar um götur,
ráku vegfarendur upp stór augu, því spil-
að var þá hljómmikið danslag á Rósen-
berg, svo glumdi við úr bifreiðinni."
GENGISSKRÁNING
NR. 106—8. júníl976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 183,60 184,00
1 Sterlingspund 325.70 326,70* 1
1 Kanadadollar 187,55 188,05* 1
100 Danskar krónur 2993,90 3002,10* ,
100 Norskar krónur 3317,85 3326,85*
100 Sænskar krónur 4137,55 4148,85*
100 Finnsk mörk 4682,40 4695,10
100 Franskir frankar 3876,45 3887,00* 1
100 Belg. frankar 463,05 464,35* ,
100 S-ií sn. frankar 7394,50 7414,65*
100 Gyllini 6727,65 6745,95* 1
100 V.-Þý/.k mörk 7145,80 7165,20* I
100 Lfrur 21,70 21,76* 1
100 Austurr. Seh. 998,90 1001,60* ,
100 Escudos 593.05 594,65*
100 Pesetar 270,30 271,10* 1
100 Yen 61,16 61,33* 1
100 Reikningskrónur — 1
Vöruskiptalönd 99,86 100,14 .
1 Reikníngsdollar —
Vöruskiptalönd 183,60 184,00 1
* Breyting frá sfðustu skráningu.
J