Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1976
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu renault 5 TL
1973
ekinn um 34.000 km i sér-
flokki um alla meðferð og
viðhald. Uppl. i síma 14029
eftir kl. 7 á kvöldin.
-vvv~
~vy—iryv-
\ húsnæöi
r í boöi <
L__kaA—a_A_A aaA )
íbúð til leigu
Góð 2ja herb. íbúð til leigu í
Vesturbænum í 5—6 mán.
án húsgagna. Tilboð með
uppl. sendist Mbl. merkt:
íbúð — 3763.
Keflavik
Til sölu einbýlishús við
Bjarnarvelli (viðlagasjóðs-
hús). Skipti á íbúð kemur til
greina.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavík, sími 1420.
Keflavik
Til sölu nýleg glæsileg 4ra
herb. íbúð við Mávabraul.
Fullfrágengin með bílskúrs-
réttindum.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavik, sími 1420.
v~
óskast
keypt
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar Skipholti 23, simi
16812.
Enskunám fyrir
unglinga
á vegum SCANBRIT hefst i
Sidmouth, Englandi 10. júlí,
fögrum stað við suðurströnd-
ina í Devonshire. Uppl. hjá
Sölva Eysteinssyni, simi
14029.
——y—pi—yyr
ýmisiegt
Hestamenn
50 ha. beitiland til leigu.
Uppl. sími 38974.
--r-
tiikynningar'
Blindraiðn
er að Ingólfsstræti 16, s.
12165.
Standsetjum lóðir
Steypum bílastæði og gang-
stéttir og fl. simi 71381.
Veiðimenn
Til sölu stórir ánamaðkar.
Uppl. i sima 32466. Geymið
auglýsinguna.
Sumarbústaðaland
Til sölu er 1 ha við Helgu-
tjörn í Miðfellslandi. Uppl. í
síma 201 70 eftir kl. 1 8.
Birkiplontur
Margar stærðir til sölu. Trjá-
plöntusala Jóns Magnússon-
ar, Skuld, Lynghvammi 4,
Hafn. simi 50572.
Til sölu
5 — 6 manna tjald með sér-
saumuðum himni, sem nýtt.
Til sýnis að Miðtúni 64
Reykjavik. Upplýsingar í
sima 12395.
Hestur
Til söIju fallegur litið taminn 5
vetra foli. Uppl. i sima
32943.
Ódýrt — Ódýrt
Ódýrir kjólar allar stærðir.
Dragíin, Klapparstig 37.
Linhof Technica (4x5)
og 4 linsur (gömul) til sölu.
Tilboð merkt: ..Linhof —
8628", sendist Mbl.
Frjálst val
(um það, sem þú óskar eftir
að flytja inn eða út eða eitt-
hvað annað) i
INTERNATIONAL BUSI-
NESS OPPORTUNITIES,
kemur út mánaðarlega og er
dreíft um allan heim. INTER-
BOOKS, P.O. Box 6359, Los
Angeles, Califorma 90055
— USA.
Hjólhýsi
Cavalier 4—40 GT árcj. '74
til sölu. Uppl. í síma 82555.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma
fagnaðarerindisins
miðvikudag kl. 8.
boðun
kvöld
m
Fimmtud. 10/6 kl. 20
Fjöruganga við Leirvog.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen. Verð 500 kr. Farið frá
B.S.Í., vestanverðu.
Athugið breyttan
kvöldferðardag.
Útivist.
Nýalssinnar
munið félagsfundinn í kvöld
(miðvikudag) kl. 9 síðd. að
Álfhólsvegi 121.
Stjórn Félags Nýalssinna
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands.
Miðar á fundi hjá Joan Reid
verða seldir á skrifstofu
félagsins gegn framvísun
félagsskírteinis í dag kl.
1 3,30—1 7,30.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristinboðshúsinu, Laufás-
veg 1 3 í kvöld kl. 20.30.
Kristniboðsfélagið Árgeisli
sér um samkomuna. Ungt
fólk talar og vitnar.
Allir velkomnir.
Félagsstarf eldri
borgara
vegna útfarar frú Vilhelminu
Vilhelmsdóttur, fellur félags-
starfið að Norðurbrún 1,
niður, fimmtudagmn 10.
júni.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Karlmaður óskast Óskum eftir að ráða karlmann til almennra verksmiðjustarfa í verksmiðju vora að Barónsstíg 2, Uppl. um starfið gefur verksmiðjustjóri (ekki sumarstarf) H. f. Hreinn, Barónstíg 2. Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til starfa við vélritun, toll og verðút- reikninga. Verzlunarmenntun æskileg. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. merkt: N-21 34" fyrir 10/6 '76. Staða framkvæmdastjóra við Sinfóníuhljómsveit íslands er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði stjórnunar og fjármála. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til Ríkisútvarpsins fyrir 24. júní n.k. Ríkisútvarpið
Bifvélavirkjar óskast eða menn vanir bifreiðaviðgerðum Stilling h.f., Skeifan 1 1.
Ritari óskast Stúlka óskast til ritarasatarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald á íslensku máli, auk kunnáttu í vélritun og skjalavörslu. Upplýsingar í síma 27855.
£ w Götun Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar, götunardeild. Nauðsyn- legt er, að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu við götun. — Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20 Sláturfélag Suðurlands.
Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingar í símum 32490 og 1 4428.
Umboðssala Vanur sölumaður sem er að fara í hring- ferð óskar eftir vörum í umboðssölu. Allt kemur til greina. Svar sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: Umboðssala — 2137"
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði um 50 fm. til leigu í Borgartúni. Laust strax Uppl í síma 10069 á daginn og 44797 á kvöldin. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður haldinn í Laugarneskirkju, sunnudaginn 13. júní kl. 3 síðdegis að lokinni guðþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin
Fóstrufélag íslands óskar eftir skrifstofuhúsnæði strax. Upplýsingar í síma 40906 og 27610.
íbúði í 2 mánuði. fundir — mannfagnaöir kennsla
3—4 herbergja íbúð óskast á leigu fyrir
sænskan sérfræðing, sem starfar á Land-
spítalanum frá 20. júlí til 20. september
n.k. Nauðsynlegt að einhver húsgögn
fylgi.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen-.
deildar, sími 241 60.
Aðalfundur Meitilsins h.f.
verður haldinn n.k. fimmtudag kl. 2 e.h.
á skrifstofu félagsins í Þorlákshöfn.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa
að hafa borist skólanum í síðasta lagi 10
júní.
Skólameistari