Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976 39 þeirra bar vott um hversu sam- hent þau voru. Ástúð og hamingja ríkti á heim- ili þeirra, ásamt góðvild og gest- risni. Ég heimsótti Halldór í Landakotsspítala tveimur dögum fyrir andlát hans, þá heltekinn af þeim sjúkdómi, er varð honum að aldurtila. En samt sem áður og þrátt fyrir veikan mátt, brá hann á gamanmál þá stuttu stund, er ég stóð við. Slíkt var æðruleysi hans og andlegt þrek. Ég kveð mætan mann og góðan vin með virðingu og þökk. Ugglaust verður lífsgát- an seint eða aldrei ráðin, og því horfir maður jafnan spurulum saknaðaraugum út í óvissuna við óvænt dauðsfail, líkt og skáldið í þessu ljóðræna erindi, þótt af öðru tilefni sé. Það var eitt kvöld. að mér heyrðist hálfvegis barið. Ég hlustaði um stund og tók af kertinu skarið. Ég kallaði fram. og kvöldgolan veitti mér svarið: „Hér kvaddi Llfið sér dvra. og nú er það farið.“ Konu Halldórs, börnum þeirra og öðrum vandamönnum, votta ég samúð mína. 29. maí 1976. Hjalti Jóhannsson. FERM- INGAR um hvíta- sunnuna Ferming í Ölafsvíkurkirkju annan hvítasunnudag, 7. júnf. DRENGIR: Ágúst Helgi Leósson, Brautarhoiti 21 Baldur Þór Jóhannsson, Grundarhraut 32 Finnur Guðmundsson, Sandholti 40 Georg Óskarsson, Brautarholti 11 Hermann S. Jónsson. Hjarðartúni 10 Hólmar Egilsson, Vallholti 9 Jónas Gunnarsson, Engihlfð 6 Kristinn Arnarson, Bæjartúni 13 Kristján V. Hjelm. Ólafsbraut 40 Kristmann V. Jóhannesson, Sandholti 19 Oliver Karlsson, Vallholti 22 Pétur Már Finnsson, ólafsbraut 66 Reynir Jónsson, Grundarhraut 8 Sigurður Hreinsson, Hjarðartúni 3 Svanur Rafnsson, Skipholti 4 Sölvi Konráðsson, Ólafsbraut 50 Þorgrfmur Leifsson. Skipholti 2 Gunnar Ragnar Gunnarsson. Hjallahrekku 2 STÚLKUR: Bára Höskuldsdóttir, Ennisbraut 23 Guðhjörg Jenný Rfkharðsdóttir, Sandholti 38 IngibjörgG. Haraldsdóttir, Grundarbraut 4 Katrfn Sigurjónsdóttir, ólafsbraut 36 Kristfn Björk Marísdóttir, Vallholti 4 Margrét Gvlfadóttir Scheving. Skipholti 1 Matthildur S. Kristmundsdóttir. Sandholti 21 Matthildur S. Leifsdóttir, Skipholti 2 Olga Krístjánsdóttir, Brúarholti 5 ÖFLUGT STARF F.E.R. AÐALFUNDUR Félags eftirlits- manna með raforkuvirkjum var haldinn 21. maf s.l. I fréttatil- kynningu frá félaginu segir að í skýrslu fráfarandi formanns, Sveins Þórðarsonar hafi komið fram, að starf félagsins hefur ver- ið mjög öflugt s.l. ár. Haldnir voru sex fræðslufundir, en það er aðaltilgangur félagsins að auka hæfni og menntun félagsmanna og kynna nýjungar f rafiðnaði, sérstaklega með tilliti til öryggis og slysavarna. Erindin sem flutt voru á fundunum voru Tilkynningar um ný raforkuvirki eftir Guðmund K. Steinbach verkfr., Kröfluvirkjun — tæknileg uppbygging eftir Karl Ragnars verkfr. Raflagnir á sprengjuhættulegum stöðum eftir Hrein Jónasson tæknifr., Slys af völdum sjónvarpsloftneta eftir Friðþjóf Hraundal eftirlitsm., Rafeindatækni í strekstraum eftir Stefán Guðjohnsen tæknifr. og Ástand og horfur með sjónvarp á íslandi eftir Hörð Frímannsson verkfr. Frummælendur svöruðu einnig fyrirspurnum og tóku þátt í um- ræðum, sem af þeim urðu. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins og fyrsti formaður, Kristján Dýrfjörð eftirlitsmaður í Hafnarfirði, stofnaði árið 1968 sjóð til minningar um foreldra sína, Mikkalínu Friðriksdóttur og Kristján Oddsson Dýrfjörð. Til- gangur sjóðsins er að veita félags- mönnum í F.E.R. styrki til fram- haldsnáms og kynnisferða erlendis. Á aðalfundinum flutti formaður sjóðsins, Jón Á. Bjarna- son rafmagnseftirlitsstjóri, skýrslu sjóðstjórnar. Styrkur úr sjóðnum er nú veittur í fyrsta sinn kr. 45.000,—. Rit félagsins — 7. árgangur — kom út á árinu, en í því eru greinar um ýmis þau mál, er félagið lætur sig varða. Ritið er til sölu, ásamt eldri árgöngum í tak- mörkuðu upplagi hjá stjórn félagsins. 67 félagar eru nú í F.E.R. 1 stjórn voru kosnir: Form. Ægir Einarsson, Rafmagnsveitu Reykjavíkur, varaform. Jens Evertsson, Rafveitu Hafnar- fjarðar, ritari Helgi Andrésson, Rafveitu Akraness, gjaldkeri Sig- mundur Þórisson, Rafmagnseftir- liti rikisins, meðstj. Eðvarð Bjarnason, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og fræðslustjóri Hreinn Jónasson, Rafmagnseftir- liti ríkisins. Lucky sett verð 180.000.— . Úrval af húsgögnum Springdýnur í öllum stærðum og stífleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið frá 9 — 7, laugardaga 1 0—1. Einsmannsrúm frá 49.000.— Hjónarúm frá 62.000.— Sptingdýnuv Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði. MF185-8 MF185-MP Þetta eru réttu dráttarvélarnar fyrir stórbœndur, rœktunarsambönd, verktaka og j yfirleitt alla þá sem þurfa aflmiklar* dráttarvélar. AfgreiÓum þessar aflmiklu og sparneytnu dráttarvélar meó stuttum fyrirvara. * 75 B.S. HESTÖFL V/2000 SN/MlN. MF _____2)/tai£aA«ééía/t A-.Jp -Wnstgtldadráttarvél SUOURLANDSBRAUT 32 • REVKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Massey Ferguson Ferming I Ingjaldshólskirkju, hvítasunnudag 6. júnf DRENGIR: Ásbjörn Óttarsson, Munaðarhóli 23 Ásgeir Þór Sigmarsson Hellishraut 7 Georg G. Georgsson, Háarifi 57 Finnur Kristján Halldórsson. Hlíðarvegí 28 Gunnþór Ingvason Sandholti 22 Jón Bjarni Andrésson, Naustahúó 18 Jónatan Ragnarsson, Báróarási 21 Kristinn Valur Krlstófersson, Hellu Michael Sigþórsson, Gufuskálum Svavar Bergstyinn Björnsson. Munaóarhóli 10 Sölvi Guðmundsson, Snæfellsási 3 Þór Aðalsteinsson. Naustahúð 12 Stúlkur: Bylgja Birgisdóttir. Gufuskálum Drffa Skúladóttir, Snæfellsási 1 Lilja A. Þórðardóttir, Gufuskálum Ragna S. Sveinbjörnsdóttlr, Stóru-Hellu Sigurrós Krist jánsdóttir. Háarifi 53 Þóra Olsen, Háarifi 15 Ferming f Heydalakirkju á hvlta- sunnudag 6. júní. Prestur: Séra Kristinn Hóseasson, Heydölum. Drengir. Einar Heióar Birgisson. Hamri, Garóar Skarphéóinsson, Söxuveri, Stöóvarfirói, Hrafnkell Hannesson, Skriðustekk, Þorleifur Ingi Einarsson, Felli. Stúlkur: Ásgeróur Ásgeirsdóttir, Ásgarói. Blædfs Dögg Guójónsdóttir. Mánahergi, Bryndfs Ósk Sigfúsdóttir, Ásbrún, Elfn Inga Baidursdóttir, I.aufási, Gerður Helgadóttir, Sólvöllum, Helena fsaksdóttir, Selnesi, Hjördfs Björk Birgisdóttir, Sunnubergi. Hlff Harpa Róbertsdóttir, Ásvegi 17. Með sófasettinu FLORIDA kynnum við merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomið hjónarum af beztu gerð, þótt engan gruni við fyrstu sýn, að um svefnsófa sé aó ræða. KJORGARÐI SiMI 16975, SMIÐJUVEGI 6 SlMI 44544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.