Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ^MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú lendir í samkvæmi þar som þú hittir mar«t skommtiloj't fólk. Taktu lífinu moó ró og trúóu okki öllu som þú fróttir. m Nautid 20. apríl — 20. maí Þú færó tækifæri til aó gora mannoskju. som or þór ka*r, haminj'jiisama. IIují- myndir þínar fá okki alls staóar jafn- Kóóar undirtoktir. Wik Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú færó hoimboó som þór finnst oitthvaó KruKKUKt. Þaó komur t Ijós aó ýmisloKt mióur jíott býr aó baki. SJJS Krabbinn 21. júní — 22. júlí Sondihróf komur miklu róti á hu«sanir þfnar. Þotta or oinhvor misskilningur som voróur fljótloga loióróttur. ÍÖÍI Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú voróur aó standa fast við ákvaróanir þfnar. Vortu samt okki of mikió í sviós- Ijósinu. Þaó hofur noikvæó áhrif. S1 Mærin ( 23. ágúst — 22. sept. Þú hondir gaman að ævintýri som vinur þinn londir í. Varaóu þi«, þú Kætir lont f sömu aóstöóu sjálfur. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú skalt njóta dagsins meó fjölskyldu þinni ef þú mögulega gotur. Eitthvaó blæs holdur óbyrlega fyrir þór en þaó lagast. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Lfklega er nýtt istarævintýri í upp- siglingu. Þú tekur mikinn þátt f sam- kvæmislffinu, kannski óþarflega mikinn. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einhver vinur þinn leitar til þfn í erfiðu vandamáli. Geróu það sem þú getur til aó hjálpa honum. JRfó Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú tekur mjög nærri þér vandræði sem ættingi þinn Iendir f. Lfklega eru þessar áhyggjur óþarfar. Hann bjargar sér. síöí; Vatnsberinn g 20. jan. — 18. feb. Þú færð óvænta heimsókn í dag, sem gleður þig mikið. Gættu að pyngjunni, þú hefur verið of eyóslusamur. i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skemmtilegir atburðir eru í vændum. Þór veitir ekki af upplyftingu. Þú hefur verið hálf þunglyndur síðustu daga. TINNI i j t j.j i- J rtJ J N Jft jfj~j#0 ||4-v -v-—v -* xtp- ——— Veietu nótkuS, ivar, /iver c/att f m Wmtmmmm X-9 þe$ar Larch erur leiK.miðarOuarrel toyssunni ái> Phil... ÝiÝiÝú’i'iÝiÝi'iÝiÍÍ'to^ imm ■Ivlvlvlv.v.vl.ViViVlViiV rr-vlvl SHERLOCK HOLMES ■ Nei, þú hefur fengið rangar upplýsingar... þetta er ekki staðurinn þar sem þú getur iátið skrá þig í miðnætursnarl nokkur kvöld f röð Enn sú auðmýking.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.