Morgunblaðið - 09.06.1976, Síða 27

Morgunblaðið - 09.06.1976, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1976 35 Jafn og mjög góður árangur sveitar Stefáns Guðjohnsen skóp sigurinn ISLANDSMÖTINU í bridge, sveitakeppni, lauk um helgina og sigraði sveit Stefáns Guð- johnsen örugglega. Vann sveit- in 6 ieiki en tapaði einum með minnsta mun 9 — 11. 1 sveit Stefáns eru ásamt honum Sím- on Sfmonarson, Hallur Sfmon- arson, Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson. Sveit Jóns Baldurssonar sem nýlega varð Reykjavíkurmeistari f Bridge og er skipað unglinga- landsliði veitti sveit Stefáns harða keppni og þegar einni umferð var ólokið voru þessar tvær sveitir f sérflokki, sveit Stefáns með 82 stig og sveit Jóns með 79 stig. Þó áttu fimm sveitir möguleika á að sigra í keppninni að einni umferð ólokinni. Sveit Stefáns er vel að sigrin- um komin, hefir staðið sig mjög vel í keppnum í vetur og í upp- hafi keppnistímabilsins var sveitin ósigrandi og vann góða sigra innan Bridgefélags Reykjavíkur. Þá er vert að geta hins stór- góða árangurs unglingalands- liðsins sem hefur staðið sig mjög vel í vetur og kemur áreiðanlega til með að gera stóra hluti í framtíðinni og verður gaman að fylgjast með árangri þeirra á Norðurlanda- móti unglinga í sumar en þar mæta þeir félagar erfiðum and- stæðingum t.d. Dönum og Sví- um sem leggja mikla rækt við unglingalandslið sín. í næsta bridgeþætti verður Islandsmótinu gerð betri skil. XXX Tafl- og bridgeklúbburinn byrjar sumarspilamennsku sína á fimmtudaginn kemur. Verður það með líku sniði og undanfarin ár og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjaldi verður mjög stillt í hóf. Spilað er í Domus Medica og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að mæta fyrir klukkan 20 en þá hefst spilamennskan. xxx Frá Ásunum: Úrslit á öðru sumarspila- kvöldi okkar urðu þau, að þeir Sigurður Sigurjónsson og Gísli Steingrímsson, báru sigur úr býtum. Þátttaka var aðeins 12 pör, en röð efstu para varð þessi: 1. Sigurður — Gisli 198 stig. 2. Birgir ísleifsson — Karl Stefánsson 196 stig. 3. Orwell Utley — Ingvar Hauksson 188 stig. 4. Olafur Lárusson — Guð- mundur Þórðarson 184 stig. 5. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 182 stig. Meðalskor var 165 stig. Næst verður spilað mánudag- inn 14. júní. Öllum er heimil þátttaka, og menn hvattir til að mæta vel. A.G.R. Húsmæðrafé- lagið mótmæl- ir hækkunum MORGUNBLAÐINU hefur borizt svohljóðandi fréttatilkvnning: Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavikur haldinn 31. maí 1976 fagnar þvi að lög um merkingar á unnum kjötvörum skuli hafa öðlast gildi. Þá vill fundurinn eindregið mótmæla sifelldum hækkunum á nauðsynjavörum og itreka fyrri kröfur sinar, þess efnis að lands- mönnum verði séð fyrir ætum kartöflum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að sjá um að ellilífeyrir verði greiddur hjónum sem tveim einstaklingum, út á sin nafn- skirteini eins og öðrum þegnum þjóðfélagsins. A- Málarinn y ~m ~m • a þakuiu velur alkydmálningu með gott veðrunarþol. Hann velur Þ O L frá Málningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur ÞO L frá Málningu h.f. vegna þess að ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallitum, — og þegar kemur að málningu á gluggunurn, girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Útkoman er: fallegt útlit, góð ending. Málarinn á þakinu veit hvað hann syngur. AIÍGI.YSINGASIMINN ER: 22480 JHarjjunblfibib Óskum að kaupa nokkra vel með farna Volkswagen Microbussa eða Kampera. Árgerðir eldri en 1972 koma ekki til greina. Upplýsingar i síma 261 13. Þú veist hvar þu stendur efþúátthann Og umfram alit veistu, að hann endist þér lengi. Þú getur treyst honum Varahlutir — Þjónusta. HEKLA HF. @ oLaugavegi 170—172 — Sfmi 21240 RÝMIN GARSALA 25% afsláttur Hansa h.f. Grettisgötu 16—18 sími 25252 Vegna flutnings og breytinga veröur rýmingarsala á öllum vörum okkar í nokkra daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.