Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976
32
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustúlka
Framtíðarstarf
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í
verzlun okkar að Hverfisgötu 33.
Æskilegur aldur 20 — 30 ára.
Verzlunarskólamenntun, hliðstæð mennt-
un eða reynsla við afgreiðslu æskileg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist okkur
fyrir 10. þ m.
Skrifstofuvélar h. f.
Hverfisgötu 33
P. O. Box 377
/?.
Sölustjóri
óskast
Óskum eftir að ráða duglegan mann með
staðgóða þekkingu á viðskiptamálum
Einungis vanur maður kemur til greina.
Starfið býður uppá sjálfstætt og skemmti-
legt starf. Upplýsingar veittar kl
1 6 00— 1 7 30 ekki í síma
Heildverslun
Ásgeirs Sigurðssonar h. f.
Austurstræti 1 7.
Mosfellssveit
Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í
Holta og Tangahverfi í júlímánuði. Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66355.
Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að
ráða
Félagsráðgjafa
til starfa við stofnunina. Nánari upplýs-
ingar gefur félagsmálastjóri í síma 21 000
á Akureyri.
Ræsting
Óskum eftir að ráða röska konu til ræst-
ingastarfa, fyrir hádegi frá kl. 7.20—1 2.
— Hér er um framtíðarstarf að ræða
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-,
mannastjóri á skrifstofu félagsins, að
Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Eftirtaldar stöður
við embætti skattstjóra Norðurlandsum-
dæmis eystra, Akureyri, eru lausar til
umsóknar.
1. Staða skrifstofustjóra.
2. Staða fulltrúa
3. Staða háskólamenntaðs fulltrúa við
endurskoðun.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins. Umsóknir óskast sendar
skattsjóranum í Norðurlandsumdæmi
eystra, Hafnarstræti 95, Akureyri, fyrir 1.
júlí n.k. og gefur hann allar nánari
upplýsingar.
Fjármálaráðuneytið, 4. júní 1976.
Tónlistaskóla
Olafsvíkur
vantar skólastjóra og kennara næsta
skólaár auk kennslu á píanó og gítar er
lögð sérstök áherzla í kennslu á blásturs-
hljóðfæri.
Umsóknir sendist skólanefnd Tónlistar-
skólans, nánari upplýsingar í síma 93-
6106, Ólafsvík.
Tónlistarskóli Ólafsvíkur
Málarar
Húsfélag óskar eftir tilboði í utanhúss-
málun á 16 íbúða sambýlishúsi. Upplýs-
ingar í síma 38925.
Verkstjóri
óskast
Raufarhafnarhreppur óskar að ráða verkstjóra um lengri eða
skemmri tíma, til að stjórna vatnsveitu- og gatnagerðarfram-
kvæmdum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og geti annast
viðhald vinnuvéla.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í simum
96 — 51 151 og 96 — 51251
Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps.
Verkfræðistörf
Verkfræðistofa óskar að ráða rafmagns-
verkfræðing eða tæknifræðing og raf-
tækni sem fyrst.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar
um starfsreynslu og starfsaldur til Mbl.
merkt: „Verkfræðistörf— 8629“
r
Oskum eftir
vönum stúlkum í grill. Upplýsingar á
staðnum, milli kl. 3 — 5.
Skrínan,
Skó/avörðustíg 12.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða starfs-
mann til starfa við viðskiptabókhald.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu í skrifstofustörfum. — Hér er um
framtíðarstarf að ræða. Umsóknir, er til-
greini aldur, menntun og starfsreynslu,
óskast sendar augl. deild Mbl. fyrir 14.
júní merkt. „viðskiptabókhald — 8627".
Lausar stöður
Aðstoðarlæknar
Tvær stöður aðstoðarlækna á skurð-
lækningadeild Borgarspítalans eru lausar
frá 1. júlí n.k. til sex mánaða. Umsóknir
sendist yfirlækni fyrir 20. júní n.k.
Félagsráðgjafar
Stöður félagsráðgjafa við Borgarspítalann
eru lausar til umsóknar. Frekari upplýs-
ingar um stöður þessar veitir fram-
kvæmdastjóri.
Umsóknarfrestur til 1 . júlí n.k.
Reykjavík, 4. júní 1976.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar
Afgreiðslu-
starf
Óskum eftir að ráða röskan pilt til af-
greiðslustarfa í eina af verzlunum okkar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja
reynslu. — Athugið hér er um framtíðar-
sarf að ræða. Allar nánari upplýsingar
veitir starfsmannastjóri á skrifstofu
félagsins að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suður/ands.
Vélvirki
óskast til starfa við uppsetningu og við-
hald véla.
Álafoss h. f.
Sími 66300.
Karlmenn
óskast til starfa í spunaverksmiðju. Vakta-
vinna.
Álafoss h. f.,
sími 66300.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
YFIRLÆKNIR Staða yfirlæknis á brjósthols-
aðgerðadeild spítalans er laus til umsókn-
ar frá 1. september 1976. Umsóknir er
greini aldur, námsferil og fyrri störf ber
að senda Stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 5. júlí n.k.
AÐSTOOARLYFJAFRÆÐINGUR Óskast í hálft
starf í lyfjabúri ríkisspítalanna. Æskilegt
er að hann geti unnið fullt starf í mánað-
artíma í sumar vegna afleysinga. Upplý',-
ingar veitir lyfjafræðingur á Landspítala
sími 24160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar
eða eftir samkomulagi til afleysinga og í
fast starf. Vinna hluta úr fullu starfi kemur
til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona
sími 24160.
Kópavogshælið
SÁLFÆRÐINGUR óskast til starfa frá 15.
júní n.k. Starfsreynsla og viðbótar-
menntun er nýtist í starfi nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumað-
urinn. Umsóknum er greini aldur
menntun og fyrri störf ber að senda
Skrifstofu ríkisspítalanna, fyrir 1 . júlí n.k.
Skrifstofa
ríkisspítalanna
BÓKARI óskast til starfa í launadeild hið
fyrsta í fast starf. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri
Reykjavík, 4. júní 1 976.