Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 10
10 Klapparstfg 16, slmar 11411 og 12811 Blöndubakki glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ibúðin er stofa 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Sér- þvottaherbergi í íbúðinni. íbúð- inm fylgir gott herbergi og sér- geymsla í kjallara. Mjög vönduð að öllum frágangi með fallegum innréttingum. Brekkutangi. Mos. glæsilegt endaraðhús kjallari, 2 hæðir og bílskúr. Húsið er í smiðum og selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar í júlí. Möguleikar á að gera séríbúð í kjallara. Kleppsvegur glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Öll sameign fullfrá- gengin og í sérflokki. Álfheimar 4ra herb. ibúð um 120 fm. Stór- ar suðursvalir. Snyrtileg sam- eign. Sæviðarsund góð 3ja — 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stór bilskúr. Öll sameign. ný máluð. Norðurbær, Hafn. raðhús á einni hæð, með bílskúr. Húsið er i smíðum og langt kom- ið og ibúðarhæft. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er óvenju vönduð að öllum frá- gangi. Bílskúrsréttur, sökkull kominn. 81066 Efstaland 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð Hulduland 3ja herb. 94 fm. íbúð á jarðhæð. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherb. gott bað með þvottaaðstöðu. Stóragerði 3ja herb. 100 fm. íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Eyjabakki 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð, gestasnyrting, búr inn af eld- húsi, góð íbúð. Verð 7,3 millj. Jörvabakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð, sér þvottahús og búr, góð íbúð Álftahólar 3ja herb. mjög falleg 80 fm. ibúð á 3. hæð. Fullfrágengin sameign. írabakki 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð, sér þvottaherb. tvennar svalir. Eyjabakki 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð, sér þvottahús. Verð 8,3 millj. útb. 5,3 millj. Tjarnarból, Seltj. 4ra herb. 1 10 fm. falleg ibúð á 2. hæð. Rúmgóð svefnherb. íbúð i 1. flokks ástandi. Bólstaðarhlið 4ra herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í 3 svefn- herb. fataherb. og góða stofu, bilskúrsréttur. Höfum kaupanda að rísíbúð i vesturbæ. Útb. 4 — 4,5 millj. I íbúðin þyrfti ekki að losna fyrr en eftir 6 — 10 mán. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Hlíðum. Útb. 6 millj. Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herb. íbúð i Háa- leitis- eða Heimahverfi, með bil- skúr. Höfum kaupanda að sérhæð i Safamýri. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula 42 81066 Luðvik Halldorsson F’etur Guðmundsson BergurGuðnason hdl MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGOTU 23 SÍMI: 2 66 50 Vandað raðhús um 160 fm á einni hæð við I Sæviðarsund. Innbyggður bil- i skúr. Laust strax. i Séreignir Háteigsv. efri hæð og ris. Mjög góð eign. Ný eldhúsinnrétting og baðherb. á hæðinni. Mögul. að gera séríbúð í risi. Stór bílskúr. Stór neðri sérhæð í nýlegu húsi. Vönduð teppi á holi oq stofu. Glæsilegar 4ra herb. ma. i Árbæjarhverfi og neðra Breiðholti. FASTEIGN ER FRAMTÍ« 2-88-88 Við Vesturberg 4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Þrjú rúmgóð svefnherb., stofa og borðstofa. Rúmgott eld- hús og baðherb. með aðstöðu fyrir þvottavél. Stórar svalir. Gott útsýni yfir borgina. Snyrtileg, fullfrágengin sameign. Við Austurbrún Glæsileg 125 ferm. neðri hæð í þribýlishúsi, að auki eitt íbúðar- herb. T)g geymslur i kjallara. Sér hiti, sér inngangur. Rúmgóður bílskúr. Við Háteigsveg Glæsileg efri hæð og ris. I Kópavogi 140 ferm. sér hæð í þríbýlis- húsi. 4 rúmgóð svefnherb. góð stofa, rúmgott eldhús með góð- um tækjum. Þvottaherb. vinnu- herb. og búr innaf eldhúsi. Sér hiti ( hitaveita) sér inngangur. Getur losnað fljótlega. Við Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Einnig 2ja — 3ja herb. risíbúð í tvíbýl- ishúsi. 2ja herb. ibúðir Við Einarsnes, Hraunbæ, Krummahóla með bilgeymslu, Víðimel og Blikahóla. 3ja herb. íbúðir við Bergstaðastræti, Blikahóla, Blönduhlíð, Dúfnahóla, Eyja- bakka. Fálkagötu. Grettisgötu, Háaleitisbraut, Hjallaveg, Hraun- bæ, Langholtsveg, Raúðalæk, Suðurvang og Æsufell. 4ra—5 herb. ibúðir við Dúfnahóla með bilskúr, Háa- leitisbraut með bilskúr, Hjalla- braut, Hraunbæ, Kleppsveg. endaibúð i háhýsi, Ljósheima, Lyngbrekku, Suðurvang, Lauf- vang og glæsileg ibúð við Æsu- fell. Eirtstaklingsíbúðir við Sólheima Vesturgötu og Kaplaskjólsveg. í smíðum — Fokhelt Raðhús við Seljabraut og Fljótasel, Raðhús við Brekkutanga Mosfellssveit. Tvíbýlishús við Merkja- teig. Stórt einbýlishús við Bjargartanga, Mosfells- sveit. Byggingarlóðir á Álfta- nesi. Sumarbústaður við Lækjarbotna. Sumarbústaðarland í Hreppum og Biskups- tungum. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. 3. hæð Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson Sölum. heimasími 82219. HÁALEITISBRAUT 130 ferm. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Vönduð eign. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð LAUS STRAX EYJABAKKI Góðar 3ja herb. íbúðir á 1. og 3ju hæð. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ofarlega í Hraunbæ. Verð 6.8 millj. HRAUNBÆR Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, efstu, 1 10 ferm. Verð 8.7 millj. útb. 6.2 millj. LANGAGERÐI — SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög góð aðalhæð, 4ra herb. i steinsteyptu húsi, Stór bílskúr. VATNSSTÍGUR 60 ferm. íbúð á hæð í timbur- húsi, öll endurnýjuð. Útb. 3.6 millj. sem má skipta mikið. LANGHOLTSVEGUR Vandað raðhús með innbyggð- um bilskúr á jarðhæð. Verð 1 8.9 millj. útb. 1 2.0 millj. VANTAR: 4ra herb. ibúðir i Neðra- Breiðholti. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM. Ármúla 21 R 85988 85009 28444 Garðabær Höfum til sölu glæsileg 160 ferm. raðhús á tveimur hæðum, Húsin afhendast fullfrágengin að utan. Vesturberg Höfum í einkasölu 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherbergi, eldhús,og bað. Vandaðar innrétt- ingar Ibúð í sérflokki. Hraunbær 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, tvö svefnherb. eldhús og bað. Vand- aðar innréttingar. Mjög falleg ibúð. Kógsbakki 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 1. hæð. Vönduð ibúð, laus fljót- lega. Karfavogur 3ja herb. 80 fm. risibúð. íbúðin er stofa 2 svefnherbergi. eldhús og bað. GÓð ibúð Krummahólar 2ja herb. 60 ferm. ibúð á 3. hæð. (búðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu Beð- ið eftir láni frá Húsnæðismálast. rikisins kr. 2.3 millj. Hraunbær 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Góð ibúð. Laus nú þegar. Suðurvangur Hafn. 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3. hæð. 3ja herb. 96 ferm. ibúð á 1. hæð. Garðabær Höfum i skiptum einbýlishús fyr- ir góða 4ra herb. ibúð i Reykja- vik. Garðabær Höfum kaupanda að raðhúsi eða litlu einbýlishúsi. HÚSEIGNIR VELTUSUNOf 1 O SlMI 28444 vlllr AUGLYSINGASIMINN ER: . 22410 3>ter0unlilaþib Jörð til sölu í Borgarfirði öll hús í góðu lagi. Lax og sil- ungsveiði gæti hentað félaga- samtökum, sem sumardvalar- staður. Tilboð merkt: „silunga- lax — 8626”, sendist blaðinu fyrir 12. júní n.k. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð með þvottahúsi innaf eldhúsi. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð með herbergi i kjallara. Við Karfavog 3ja herb. skemmtileg risibúð. Við Furugrund 3ja herb. sem ný ibúð á 2. hæð, ásamt einstaklingsibúð i kjallara. Við Brávallagötu 4ra herb. nýstandsett ibúð á 2. hæð. Við Holtagerði 5 herb. sér efri hæð, ásamt góð- um bilskúr i tvíbýlishúsi. Við Háteigsveg 160 fm. sérhæð með bilskúr. íbúðin er 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og bað. Vönduð teppi. í Fossvogi 1 50 fm. einbýlishús. Við Unufell enda raðhús á einni hæð 130 fm. með bilskúrsrétti. í smíðum við Holtsbúð 160 fm. einbýlishús með tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt til afhendingar í júlí n.k. Teikningar á skrifstofunni. Við Barrholt 140 fm. einbýlishús. með góð- um bilskúr. Selst fokhelt með isettu gleri og öllum útihurðum. í Kópavogi 1 ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk. Til af- hendingar í sumar. Nokkrar 3ja herb. ibúðir i Mið- Kópavogs, tilbúnar undir tréverk til afhendingar seinni hluta árs- ins 1977. Góð greiðslukjör. í SMÍÐUM 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Fífusel, sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og máln- ingu, um 1 10 fm Stórar svalir. Skipti koma til greina á góðri 2ja herb. íbúð i Rvk, EF SÁ AÐILI HEFÐI 1-200—1300 þús. í pen- ingum. íbúðin er með sér þvotta- húsi og geymslu á sömu haeð; Gaukshólar 2ja herb. vönduð íbúðá 2. hæð i háhýsi, um 60 fm. Mjög fallegt útsýni. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. Laus samkomulag. Verð 5,5 millj. Útb. 4 millj. sem má skiptast. í SMÍÐUM 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir við Flúðasel i Breiðholti II, sem selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Ein ibúð tilbúin í sept. 76, tvær í marz 77. VERÐ 6.850.000 og 7,5 MILLJ. Ein íbúð með bil- geymslu innifalinni í kaupverði. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ Snæland í Fossvogi á 1. hæð (jarðhæð) VERÐ 3.8—4 M. ÚTB. 2,8 — 3 MILLJ. Ekkert áhvílandi. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suður svölum. Verð 5,5 Útb. 4 millj. TJARNARBÓL á Seltjarnarnesi 4ra herb. vönd- uð ibúð á 2. hæð með harðviðar- innréttingum og teppalögð. ÚTB. 5.8—6 millj. VESTURBERG 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð, um 100 fm. með harðviðarinnréttingum og teppa- lögð ÚTB 5,8—6 MILLJ. KÓPAVOGUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi, um 100 fm. 10—11 ára gamalt. Stór bílskúr fylgir. ÚTB. 6,3— 6,5 MILLJ. BLONDUBAKKI í Breiðholti I, 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð, um 1 10 fm. Sér þvotthús. STÓRT ÍBÚÐARHER- BERGI í KJALLARA. VERÐ 9 MILLJ. ÚTB. 6 MILLJ. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 3. (efstu) hæð við Efstaland i Foss- vogi. Sérsmiðaðar innréttingar. Parquett á öllum gólfum. Teppa- laglir stigagangar. Mjög stórar suður svalir. Flísalagðir bað- veggir. íbúðin laus nú þegar. VERÐ 9,5 MILLJ. — ÚTB. 6,5 MILLJ. FOKHELD 2JA HERB. íbúð á jarðhæð í Vesturbæ, um 60 fm. Húsið er pússað að utan og íbúðin með tvöföldu gleri. Beðið eftir hluta húsnæðismála- lánsins. mmmi trASTElEHlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ^Einstaklingsíbúð 2ja herb. mjög skemmtileg íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi í vesturbænum. Mjög góðar inn- réttingar. Frekari upplýsingar á skrifstofun Benedikt Ólafsson lögfræðingur. LAUFASl FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B | S: 15610 & 255 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.