Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 9
KRÍUHÓLAR 3ja herbergja íbúð ca. 86 ferm. á 4. hæð. Góðar innréttingar. Góð teppi. Svalir. Flisalagt bað með lögn fyrir þvottavél. Mikil fullfrágengin sameign. íbúðin lit- ur vel út. Utb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 4 — 5 herb. ibúð á 3. hæð ca. 1 1 5 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Fataherbergi inn af hjónaherbergi. 2 svalir. Útb. 6 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk, ca. 95 ferm. Teppi og parket á gólfum. Gert ráð fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk, Stór stofa og 2 svefnherbergi bæði með skáp- um. Miklar innréttingar og viðar- klæðningar. Suðursvalir. íbúðin litur vel út. Verð 7.8 millj. SUMARBÚSTAÐUR við Hafravatn ca. 36 ferm. Stendur við vatnið. Bátur fylgir. Eignarland. Myndir á skrifstof- unni. Útb. 1.5 millj. LEIRUBAKKI Vönduð 3ja herb. íbúð sem er stofa, 2 svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og þvottaherbergi inn af því. Verð 7.6 millj. HÁTEIGSVEGUR 6 herb. íbúð og ris að grunnfleti ca. 152 ferm. Endurnýjuð og vönduð íbúð. í risi eru 4 her- bergi. Fallegur garður. Stór bil- skúr. Útb. 12 — 13 millj. SAFAMÝRI Stór og falleg 5 herb. endaibúð á 2. hæð. 2 svalir. Parket. Tvö- falt verksm. gler. Sér hiti. Útb. 8 — 9 millj. BLIKAHÓLAR 3ja herb. ibúð tæpl. 100 ferm. á 5. hæð. Stór og nýtizkuleg ibúð. Sameign innanhúss frágengin. ÁLFTAMÝRI 4ra herb. ibúð á 4 hæð i fjölbýl- ishúsi. (búðin er 2 mjög stórar stofur, hjónaherbergi og fataher- bergi inn af þvi, -barnaherbergi, eldhús og baðherbergi. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 9 millj. FELLSMÚLI 6 herbergja endaibúð ca. 128 ferm. sér hiti. Allt teppalagt. Verð 11.5 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 95 ferm. 2falt gler Parket. Bilskúrs- réttur. Útborgun: 5.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ibúð ca. 100 ferm. á 2. hæð ásamt herb. i kjallara, m. aðg. að snyrtingu. Útb: 6.0 millj. SUMARBÚSTAÐUR undir Esjunni á fallegum stað. Vandað hús i góðri hirðu. Gróið land. Útb. 2 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfraeðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 2 herb- góð íbuð við Barmahiíð 2 herb. sem ný íbúð við Arahóla 3 herb. íbúð við írabakka 3 herb. íbúð við Kriuhóla 3 herb. íbúð við Lundarbrekku 4 herb. íbúð við Kársnesbraut útb. 2 millj. skiptanleg. 4 herb. íbúð við Leirubakka. 4 herb. íbúð við írabakka 4 herb.íbúð við Brávallagötu 4 herb. Ibúð við Suðurvang Hafnarfirði. EinarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1976 9 26600 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á 3. hæð i blokk, nýleg, mjög vel um gengir. ibúð. Verð 7.3 millj. Útb. 5.3 millj. ÁSGARÐUR 5 herb. 1 2 7 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Sér hiti. Suður svalir. Bíl- skúr fylgir. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð með bílskúr. Verð: 11.5 millj. ARAHÓLAR 4ra herb. ca, 117 fm. endaibúð á 1. hæð i háhýsi. Nýleg, góð ibúð. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. BRÆÐRA- BORGARSTÍGUR. HÚSEIGN OG BYGGINGARLÓÐ Húsið er járnvarið timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara. Hæðin og risið er 6 herb. íbúð. í kjallara er hægt að hafa 3ja herb. íbúð. Verð á öllu 18.0 millj. DIGRANESVEGUR 6 herb. parhús, kjallari, og tvær hæðir. Hús i mjög snyrtilegu ástandi. Bilskúrsréttur. GRÆNAKINN 2ja herb. 64 fm. góð risíbúð i tvibýlishúsi (steinhús). Stór bil- skúr fylgir. Verð: 6.0 millj. Útb: 4.0 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á jarðhæð í blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 7.5 millj. Útb: 5.0 millj. HÁVALLAGATA Parhús, kjallari og tvær hæðir 3x66 fm. Bilskúr fylgir. Verð: 20.0 millj. Útb: 12.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb ca. 90 fm. ibúð á 3. hæð i blokk Tvennar svalir. Verð: 7.5 millj. Útb: 5.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herb. i kjallara i blokk. Verð: 6.0—6.5 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. 90 fm. ibúð á 3 hæð i blokk (efstu) þvottaherb. á hæð- inni. Óvenju vönduð ibúð. í eld- húsi fylgja m.a. kæli og frysti- skáparVerð: 7.5 — 7.8 millj. KLEPPSVEGUR 5 herb. 1 24 fm. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk þvottaherb. og búr i ibúðinni. Arinn i stofu. Verð: 13.5 millj. Útb: 9.0 millj. KRUMMAHÓLAR 5 herb. ca. 1 1 3 fm. íbúð á tveim hæðum i háhýsi svo til fullgerð ibúð. LANGHOLTSVEGUR Húseign kjallari hæð og ris um 95 fm. að grunnfleti. Hægt að hafa tvær til þrjár ibúðir i húsinu. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Verð: 8.3 millj. Útb. samkomu- lag. MELAR Hálf húseign þ.e. neðri hæð og kjallari i tvibýlishúsi. Grunnflötur hæðarinnar er 180 fm. Bílskúr. Eign i góðu ástandi. Verð: 25.0 millj. MELGERÐI KÓP. 5 herb. 135 fm. efri hæð i nýlegu þribýlishúsi. Allt sér. Bil- skúr góð eign. Verð: 14.0 millj. Útb: 8.5 millj. MIÐBRAUT 1 17 fm. sérhæð á 3. hæð. Nýr bilskúr. Verð: 13.5 millj. SKÚLAGATA 2ja herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Nýstandsett góð ibúð. Verð: 5.3 millj. Útb. 3.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 9 Fokhelt endaraðhús tvær hæðiralls um 1 50 ferm. í Seljahverfi. Selst frágengið að utan með tvöföldu gleri í glugg- um og útihurðum. Bilskúrs- réttindi. Teikning i skrifstofunni. 6 og 8 herb. séríbúðir með bílskúrum. HÆÐ OG RISHÆÐ alls 5—6 herb. íbúð í steinhúsi nálægt Landsspítalanum. Eignin er í góðu ástandi m.a. ný eldhús- innrétting. VIÐ FELLSMÚLA 4ra—5 herb. íbúð um 115 ferm. á 1. hæð. Tvennar svalir Æskileg skipti á góðri 3ja herb. íbúðarhæð í borginni. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. íbúð um 124 ferm. (3 svefnh. á 1. hæð. Geymsla og vinnuherbergi. inn af eldhúsi. Arinn í stofu. VIÐ ÁLFHEIMA 4ra herb. íbúð um 1 20 ferm. á 4. hæð með suðursvölum. í HLÍÐARHVERFI 3ja herb. kjallaraíbuð með sér innqangi. NÝLEG 3JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð við frabakka. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. ibúð um 60 ferm. á 1. hæð ásamt herb. i kjallara. VIO NJÁLSGÖTU 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Útb. 2 millj. Húseignir af ýmsum stærðum o.mfl. Höfum kaupanda að nýtísku einbýlishúsi sem væri um 200 ferm. auk bílskúrs, í borginni æskilegast í austur- bórginni. Hér er um traustan kaupanda að ræða með mjög háa útborgun. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúðarhæð í Breið- holtsherfi. Þarf ekki að losna fyrr en 1 5. október n.k. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 U Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvæmdastj. utan skrifstofutíma 18546. AUGLYSINGASÍMINN ER: 2248D P«retinbl«bií> SÍMI27500 Fasteignaviðskiptí Bankastræti 6, III. h. Gömul einbýlishús í Kópavogi, Álftanesi og Blesu- gróf. Parhús í Vesturbæ (búðir af öllum stærðum Álfheimar — Arahólar — Aspar- fell — Blikahólar — Dalaland — Drápuhlið — Einarsnes — Eskihlíð — Grettisgata — Hraunbær — Hvassaleiti — Langholtsvegur — Miklabraut —■ Njálsgata — Nýbýlavegur — Rauðagerði — Stórholt — Tjarnarból. Eignaskipti möguleg i mörgum tilvikum. Fokhelt og tilbúið undir tréverk Einbýlishús — raðhús — íbúð- ir. Okkur vantar Sérhæðir og ýmsar séreignir bæði með oa án bilskúra. 3ja herb. íbúð í Hvassaleiti, Fossvogi eða Bústaðahverfi. Björgvin Sigurðsson hrl. Heimasími: 36747 Ragnar Guðmundsson Sölusimi kvöld og helgar: 71255. EINBÝLISHÚS Á ÁLFRANESI 136 ferm, fallegt einbýlishús á einni hæð auk 35 ferm. bilskúrs. 2000 ferm. eignarlóð. Viðar- klædd loft., arinn i stofu. Húsið er m a. 4 herb., stofur o.fl. Að- staða fyrir bát, glæsilegt útsýni. RAÐHÚSí FOSSVOGI 200 ferm. raðhús ásamt bilskúr. l. hæð: forstofa, snyrting, eld- hús og borðstofa. Uppi: stofur m. húsb.herb. Jarðhæð: 4 herb., bað o.fl. Húsið er ekki fullbúið m.a. vantar skápa, hurðir o.fl Útb. 12,5 millj. EINBÝLISHÚS Í SMÍÐUM Á SELTJARNARNESI Höfum til sölumeðferðar tvö ein- býlishús um 150 fm. auk tvö- falds bílskúrs. Húsin afhendast uppsteypt með frágengnu þaki, pússuð að utan og með gleri. Teikningar og allar nánari upp- lýsinqar á skrifstofunni. VIÐLAGASJÓÐSHÚS Á SELFOSSI Höfum til sölu 120 fm Viðlaga- sjóðshús, ásamt 40 fm góðum bílskúr. Harðviðarinnrétt. í stofu. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. EINBÝLISHÚS Á HVOLSVELLI Höfum til sölu vandað 6 herb. einlyft einbýlishús á Hvolsvelli. Allt efni til bílskúrsbyggingar fylgir. Útb. 6,5 millj. RAÐHÚS VIÐ RJÚPUFELL Höfum til sölu 135 fm. vandað raðhús með harðviðarinnrétting- um. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 8—8,5 millj. RAÐHÚS VIÐ STÓRATEIG 150 fm.raðhús á einni hæð. Bilskúr. Útb. 9 millj. RAÐHÚS VIÐ ÖLDUTÚN 6 herb. vandað raðhús við Öldu- tún, Hafnarfirði. Bílskúr. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ FLÓKAGÖTU Höfum til sölu 130 fm jérhæð (1. hæð) við Flókagötu. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ ÖLDUSLÓÐ HF. 4ra herb. 100 fm góð sérhæð (1. hæð) i tvíbýlishúsi. Utb. 5,8—6,0 milij. VIÐ STÓRAGERÐI 4ra herb. 110 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð. Herb í kjallara fylgir. Bilskúrsréttur. Utb. 7 millj. í VESTURBÆ KOSTAKJÖR 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Kostakjör ef samið er strax. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. f SMÍÐUM VIÐ KÓPAVOGSBRAUT Höfum til sölu tvær 3ja herb. ibúðir i fjórbýlishúsi við Kópa- vogsbraut. Bilskúr fylgir annarri. íbúðirnar afhendast fokheldar i okt. n.k. Húsið verður pússað að utan og glerjað. Beðið eftir 2,3 millj. kr. Veðdeildarláni. Fast verð. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ BERGSTAÐA- STRÆTI 3ja herb. snotur ibúð á jarðhæð. Nýtt verksmiðjugler. Bilskúr. Útb. 4,3—4,5 millj. VIÐ FREYJUGÖTU 2ja herb. ibúð i kjallara., Sér inng. og sér hiti. Utb. 3,6—3,8 millj. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjórí: Swernr Kristinsson EIGNAS/VLAM REYKJAVIK Inqólfsstræti 8 HRÍSATEIGUR Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari 65 ferm að flatarmáli, á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús og snyrting, á efri hæð 4 svefn- herbergi og bað, i kjallara 2ja herb. ibúð, tvöfalt gler í öllu, svalir á efri hæð, laus fljótlega. HEIÐVANGUR Einbýlishús 135 ferm. Mjög góð teikning, bilskúr fylgir. SOGAVEGUR Parhús sem er tvær hæðir, bíl- skúrsréttindi. KRÍUHÓLAR 5 herbergja 1 28 ferm. íbúð á 5. hæð, ibúðin er mjög glæsileg og öll frágengin og einnig sameign. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 8. hæð, suður-svalir og gott útsýni. HRINGBRAUT HAF. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, íbúð i mjög góðu ástandi, -bilskúr fylgir. HRAUNBÆR 3ja herb íbúð á 2. hæð, góð ibúð, öll sameign fullfrágengin. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. nýleg 85 ferm. íbúð á 3. hæð, gluggi á holi og baði, danfoss karfi, allt teppalagt. MIÐVANGUR 2ja herb. ibúð á 3. hæð, ibúðin skiftist i stofu, svefnherbergi og litið leikherbergi, getur verið vinnuherbergi, eldhús og bað. MIÐVANGUR 2ja herb. ibúð á 3. hæð, íbúðin skiftist i stofu, svefnherbergi og litið leikherbergi, getur verið vinnuherbergi, eldhús og bað. LÓÐ Á ÁLFTANESI 900 ferm. lóð undir einbýlishús með tvöföldum bilskúr, öll gjöld greidd, má byrja að byggja strax, verð 1,6 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 28644 FOSSVOGUR: 3ja herb. íbúð við Furugrund í Kóp. Fossvogsdal. Nær því full- frágengin með parketi á hjónaherb. gangi og stofu. Herb. í kjallara og geymsla. Verð 8.0 millj. útb. 5.5 millj. FLÓKAGATA: 4ra herb. hæð við Flókagötu á móts við Kjarvalsstaði. Sérhiti, teppi á öllum gólfum. Verð 1 2.0 millj; útb. 8.5 millj. HAFNARFJÖRÐUR: Efri hæð í nýlegu tvibýlishúsi i Hafnarfirði. Sérhitaveita, sérþvottahús. og frágangsherb. Frágengin lóð. Bilskúr undir húsinu. Verð 1 1.5 millj. útb. 7 — 7.5 m. HVERAGERÐI: Einbýlishús I Hveragerði. Húsið er nýtt en fullfrágengið með mjög góðri eldhúsinnréttingu. Frágengin lóð. Stór og góður bilskúr. Verð 12.5 millj. útb. samkomulag. SELJENDUR: Höfum verið beðnir að útvega: 2ja eða 3ja herb. ibúð i vestur- eða miðbæ. Einbýlishús eða raðhús, má. vera i fokheldu ástandi. 2ja herb. ibúð, helst i austurbæ. 3ja herb. ibúð sem næst kennaraskólanum. 4ra herb. ibúðir i Háaleitishverfi og Kleppsholti. Hús við Laugaveg. Einnig fjölmargar aðrar ibúðir og húseignir og vantar þvi alltaf fasteignir á söluskrá. Skipti eru möguleg í mjög mörgum tilfell- um. AFNLP Laugavegi 33 sími 28644 utan skrifstofutima 81814

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.