Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1976 + Faðir okkar og tengdafaðir VALDIMAR GUÐMUNDSSON. ».w. skipstjóri og bóndi. Varmadal, andaðist að Hrafnistu að morgni 6 júni Börn og tengdabörn. t Faðir minn og bróðir okkar, HÖSKULDUR SIGURGEIRSSON, Selfossi 2, Selfossi, andaðist að heimili sínu 7 júni Sigurgeir Höskuldsson, Guðrún Sigurgeirsdóttir, Bjami Sigurgeirsson, Arnbjörn Sigurgeirsson. t Faðir okkar MAGNÚS STEINÞÓRSSON. frá Stykkishólmi, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 7 júni Börn hins látna t Maðurinn mmn, faðir og afi, HELGI ÞÓRÐARSON Álfaskeiði 49. Hafnarfirði andaðist að St. Jósepsspítala að morgni 6 júní Margrét Einarsdóttir böm og tengdabörn. t FINNURTH. JÓNSSON, lézt 6 júni Margrét V. GuSmundsdóttir. + Móðir okkar, BJARNEY ANDRÉSDÓTTIR, Innri-Grund, Súðavík, andaðist á Sjúkrahúsi ísafjarðar 7 júni Börnin. t Astkær eigínkona min, móðir, dóttir og systir GUÐLÍN GUNNARSDÓTTIR, Strandgötu 21, Ólafsfírði. lést að Grensásdeild Borgarspitalans, mánudaginn 7 júni Jarðarförin auglýst siðar Fyrir hönd aðstandenda, Isleifur Valtýsson. t Eiginmaður mmn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, INDRIÐI JÓHANNSSON, lögregluþjónn, Melgerði 1 6, andaðist á Landspitalanum að morgni 8 júni. Jóna Kristófersdóttir, Andrés Indriðeson, Valgerður Ingimarsdóttír, Gunnar Þór Indriðason, Elín Sverrisdóttir. og barnaböm. t Útför eiginkonu minnar VILHELMÍNU VILHELMSDÓTTUR, Stigahlið 4. verður gerð frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 10. júnin k .kl 13.30 Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á klukknasjóð Háteigs kirkju. Minningarspjöld fást i Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68 Kristjén Karfsson. Halldór Magnússon frá Súðavík—Miwiing Fæddur 9. júnl 1933. Dáinn 22. mal 1976. „Við svo stóran missi manns mfnir þankar vakna. Lifandi drottinn lát mig hans lengi ekki sakna.“ (J.Þ.) Á þessa lund kvað Jón skáld- prestur á Bægisá um einn tryggðavin sinna. Og vist er um það, að þankar manna vakna, þeg- ar fólk á bezta aldri er hrifið burt úr jarðvistinni. Fámennt sjávar- þorp á Vestfjörðum hefur nú misst virtan og traustan mann langt fyrir aldur fram. Hávarður Halldór Magnússon, en svo hét hann fullu nafni, var fæddur á bænum Brekku í Langadal í Naut- eyrarhreppi f Norður- ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Magnús bóndi þar Jensson, síðar bóndi á Hamri í sömu sveit, og kona hans Jensína Arnfinns- dóttir. Eins og flestra ungmenna við Djúp lá leið Halldórs í héraðsskól- ann að Reykjanesi. Landsprófi lauk hann við héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði, árið 1953. Ári síðar lauk hann burtfararprófi frá Samvinnuskólanum í Reykja- vík. Ég minnist þess, er Halldór kom til Súðavíkur sumarið 1954 til þess að taka við starfi útibús- stjóra Kaupfélags Isfirðinga. Maðurinn var friður sýnum og ljós yfirlitum, prúður i fram- göngu og alúðlegur í viðmóti. Tók- ust brátt góð kynni okkar í mill- um, þótt aldursmunur væri nokk- ur. Þrátt fyrir að ég væri þá að- eins unglingur á 13. ári, talaði Halldór ávallt við mig sem full- orðinn mann. Tel ég að þær stundir hafi orðið til þess að móta að nokkru lifsskoðanir mínar síð- ar. Að vera i návist eldri manns, sem góðvilja og góðri greind er gæddur ásamt einlægni og rök- festu í skoðunum, er ómetanlegt hverri ungri sál, vilji sá hinn sami blanda sér í mannlífið í kringum sig. Haustið 1955 fluttist ég með for- eldrum mínum til Reykjavíkur. Tók Halldór þá við ýmsum opin- berum störfum og við félagsút- gerð, sem faðir minn hafði haft á hendi þau 7—8 ár er hann var búsettur i Súðavíkurþorpi, og gegndi Halldór þeim um árabil. Arið 1958 lét Halldór af starfi sem útibússtjóri K.í. og gerðist kenn- ari við barnaskóla staðarins og kenndi þar allt til ársins 1974 og var einnig skólastjóri í nokkur ár. Oddviti hreppsnefndarinnar varð hann 1958, formaður Sjúkra- samlags Súðavíkurhrepps 1962, í stjórn Byggingafélags verka- manna frá 1960 og þá er sparisjóð- ur var stofnaður á staðnum hafði hann stjórn hans á hendi; einnig var hann sýslunefndarmaður. + MARÍA JÓNSDÓTTIR frð Veisu I Fnjóskadal til heimilis að Fellsmúla 12. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11 júni kl 13,30 e h Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnai látnu, er bentá líknarstofnanir. Þórhalla Jónsdóttir. t Faðir minn MÁR EINARSSON, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, fimmtudaginn 10 júní kl 2 e.h. Erna Másdóttir. + Þökkum auðsýnda hluttekningu og vinarhug við andlát eiginmanns mins, föður okkar og tengdaföður. SIGURÐAR F. ÓLAFSSONAR, forstjóra. Svanlaug Rósa Vilhjálmsdóttir. Hjördfs Sigurðardóttir. Ásgeir Hjörleifsson. Þrúður G. Sigurðardóttir. Bjöm H. Jóhannsson. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS AGNARS. Veghúsastíg 1a, Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á lungnadeild Vifilsstaðaspitala. Reykjalundi og deild 3B Landspitalanum fyrir alla umönnun. Böm, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa STURLAUGS H. BÖÐVARSSONAR, útgerðarmanns. Rannveig Böðvarsson, Ingunn Helga Sturlaugsdóttir. Haukur Þorgilsson, Matthea Sturlaugsdóttir. Haraldur Sturlaugsson, Sveinn Sturlaugsson, Rannveig Sturlaugsdóttir, Sturlaugur Sturlaugsson, Helga Ingunn Sturlaugsdóttir. og bamaböm. Benedikt Jónmundsson. Ingibjörg Pálmadóttir, Halldóra Friðriksdóttir, Gunnar Ólafsson. Það lætur að líkum að vinnu- dagur manns, er svo mörgum störfum gegndi, hefur ekki ætið verið bundinn við klukkuna. Hall- dór var mjög traustur embættis- maður og virtur af samferða- mönnum sínum á lífsleiðinni. Prúðmannleg framkoma og snyrtimennska i störfum voru eðl- iskostir, sem honum voru i blóð bornir. Halldór kvæntist 1958 Huldu Engilbertsdóttur, hinni mætustu konu. Hulda er dóttir hjónanna, Einars Engilberts Þórðarsonar og konu hans Ásu Valgerðar Eiríksdóttur. Á sínum tíma áttu þau heima á Efri-Grund í Súðavík, siðar á Akranesi, en eru bæði látin fyrir nokkru. Börn Halldórs og Huldu eru: 1. Krist- inn, vélskólanemi í Reykjavík, kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur, Sveinssonar frá Góustöðum i Skutulsfirði. 2. Elín Elísabet. 3. Hreinn. 4. Hlynur. Auk þessara barna ólu þau hjónin upp dóttur Huldu, Ásu Valgerði Einarsdótt- ur, sem Hulda átti fyrir kynni þeirra Ilalldórs. Ása Valgerður er stúdent og kennari að menntun, og kenndi við skólann í Súðavik s.l. vetur. Eðlilega urðu samskipti okkar Halldórs minni er ég fluttist á annað landshorn, en við hittumst þó alloft, þegar ég var á ferð í Súðavik eða hann hér i Reykjavik, það var þó orðið minna hin síðari ár. Það var alltaf ánægjulegt að sækja þau hjón heim, hlýlegt og snyrtilegt heimili Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á I mið- vikudagsblaði, að berast f síð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og nliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili. + Innilegar þakkir til allra þeirra er veittu okkur hjálp við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar, PÁLS GUOBRANDSSONAR Guðbrandur Jóhannsson, Benedikta Theodórs. + Þökkum innilega auðsýnda sam- úð og vináttu við andlát og jarð- arför mannsins mins og föður okkar, SIGURJÓNS JÚNÍUSSONAR, Gnoðarvogi 22. Hallbera Sigurðardóttir og bömin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.