Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 40
METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI HflDRVSIITfEKI HF. CX>D0DDDC>-«4«4«4« SKULAGÖTU 61 - S: 135BO !«>«>« DGOS ÍVIIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976 liuin liækka uin Tollalækkanir hjá EBE: ísfiskur, úr 15% tolli í 3,7%, freðfiskflök, úr 15% tolK í 3% 8,83% SAMKV/EMT útreiknmgi Kaup- lagsnefndar hækkaði framfærslu- vísitalan um 2.67% umfram rauðu strikin sem kveðið var á um í rammasamningi ASÍ og VSÍ, þannig að kaupgjaldshækkunin hinn 1. júlf n.k. verrtur 8.83% eða svipað og húizt hafði verið við í Ijósi þeirra ha'kkana sem orðið hafa undanfarið, að því er Hrólf- ur Ástvaldsson, hagfræðingur, tjáði .Morgunhlaðinu. Svo sem kunnugt er var í þriðju grein rammasamnings aðila vinnumarkaðarins frá 28. febrúar sl. gert ráð fyrir, að yrði fram- færSuvísitala 1. júní hærri en 557 stig, skyldi frá 1. júli verða launa- hækkun í hlutfalli við hækkun júnívísitölu um fram þetta mark. Við útreikning umframhækkunar skyldi miða við framfærsluvísi- tölu 1. júní, reiknaða með tveimur aukastöfum, að frádreginni þeirri hækkun hennar, er leitt hefur af hækkun á vinnulið verðlags- grundvallar búvöru eftir 1. febrúar vegna launahækkana á Hvítasunnuhelgin: Mikil og jöfn umferð MIKIL og jöfn umferð bifreiða var um aðalvegi landsins um hvftasunnuna, að því er Óskar Ólason yfirlögregluþjónn umferðarmála tjáði Mbl. f gær. Ekki gekk hún alveg óhappalaust fyrir sig, eins og kemur fram f fréttum annars staðar f blaðinu og vitað er um a.m.k. tvö alvarleg bflslys. Óskar Ólason sagði að það hefði verið sérstaklega áberandi að ein- staka bflstjórar óku langt undir eðlilegum ferðahraða á beztu ak- vegunum. Þess vegna hefðu myndazt bilaraðir og menn verið glannalegir í framúrakstri. Sagði Framhald á bls. 47. Hasssmyglið: FlKNIEFNADÓMSTÓLLINN hefur nú til rannsóknar hvort að- ilar hér á tslandi eru viðriðnir hasssmyglið mikla, sem komst upp um á Spáni nýverið, þegar almennum vinnumarkaði. Frá júnívisitölu skyldi einnig draga þá hækkun hennar, er kynni að hafa orðið eftir 1. fehrúar vegna hækkunar á útsöluverði áfengis og tóhaks. Framhald á bls. 47. eykst íVíti Ferðalangar geta ekki baðað sig þar lengur LANGFERÐABIFREIÐ frá Guðmundi Jónassyni fór fyrstu ferðina f öskju á þessu sumri nú um hvftasunnuna með erlenda ferðamenn aðal- lega. Að því er fréttaritari Mbl. á Húsavfk sagði f gær var haft eftir bflst jóranum í þessari ferð, að vatnið f Vfti hefði verið svo heitt að ógjörn- ingur var að baða sig f því, en slfkt á að vera hægt alla jafna og er raunar viðtekin venja að ferðalangar bregði sér þar f bað. Af þessu tilefni hafði Morgunblaðið samband við Ey- stein Tryggvason, jarðskjálfta- fræðing, sem rannsakað hefur Öskjusvæðið lengi, og leitaði álits hans á þessu. Eysteinn sagði, að Víti hefði hitnað mikið áður en gaus í Öskju 1961 og þá hefði yfirborð Öskjuvatns lækkað um 8 metra og þá samsvarandi í Vfti. Eysteinn sagði, að á vetrum tvö fslenzk ungmenni voru tekin með 14,8 kg af hassi, sem átti að fara til lslands. Stúlkan hefur nú verið látin laus, en má þó ekki yfirgefa Spán fyrst um sinn, en ÞEGAR tollalækkanir samkvæmt bókun 6 koma tii framkvæmda, en gert er ráð fyrir að það verði hinn 1. júlí næstkomandi, munu tollar á mörkuðum innan Efnahagsbandalags Evr- ópu á íslenzkum fiskafurð- um lækka verulega. Morg- unblaðið fékk í gær upplýs- ingar í viðskiptaráðuneyt- pilturinn situr áfram f spænsku fangelsi og bfður dóms. Munu þau bæði hafa haldið fram sakleysi stúlkunnar. Tveir fslenzkir lög- gæzlumenn, Kristján Pétursson og Gfsli Pálsson, fóru til Spánar á laugardaginn og hafa þeir yfir heyrt fslenzka piltinn, sem situr þar inni vegna málsins. Þeir hafa sent skýrslur á telex um yfir- heyrslurnar til Islands. Asgeir Friðjónsson ffkniefnadómari vildi ekkert tjá sig um innihald skýrslnanna en sagði að það hefði greinilega verið rétt ákvörðun að senda mennina utan. í gærkvöldi hafði enginn verið tekinn til yfirheyrslna á grund- velli skýrslnanna að utan, og situr enn sem komið er aðeins einn Framhald á bls. 47. inu um þessa tollalækkun. Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri sagði Mbl. w I 4—5 daga róður i ballfötum UNGUR sjómaður f Vest- mannaevjum brá sér á ball kvöldið fyrir uppstigningar- dag með flösku f beltinu. Skemmti hann sér hið bezta og að ballinu loknu labbaði hann niður f bátinn sinn og sofnaði vært. Næsta morgun vaknaði hann sfðan við það, að bátur- inn valt hressilega. Opnaði maðurinn augun, en kannaðist þá ekki eins vel við sig og kvöldið áður. Hann hafði sem sagt farið bátavillt. Var nú ekki annað að gera en fara til skipstjórans og gefa sig fram. Var báturinn kominn svo langt frá Eyjum, að ekki var talið rétt að snúa við. Tók skipstjór- inn upp hljóðnema talstöðvar- innar og tilkynnti hvernig komið var fyrir manninum. En hann var ekki fyrr búinn að sleppa kalltækinu þegar dyr opnuðust og f gættinni birtust þrjár blómarósir. Höfðu þær einnig verið á ballinu og farið um borð með skipverja á bátn- um. Höfðu þau öll sofnað og ekki rankað við sér fyrr en nú, að báturinn var lagður af stað f 4 — 5 daga trollróður. Var engin breyting gerð á áætlun- inni, þrátt fyrir þessa óvæntu gesti, og fóru umrædd fjögur ungmenni þvf í þennan langa trollróður f ballfötunum sfn- um. í gær að þegar þessi lækk- un kæmi til framkvæmda, myndi ísfiskur, þorskur, ufsi og ýsa fara úr 15% tolli í 3,7%. ísaður karfi fer úr 8% tolli í 2% toll, freðfiskflök fara úr 15% tolli í 3% toll, fryst hrogn fara úr 10% tolli í 2% toll, söltuð hrogn fara úr 11% tolli í 2,2% toll, kaviar fer úr 30% tolli í 6% toll og fryst rækja fer úr 20% tolli í 4% toll. Er síðan gert ráð fyrir því að flestir þessara tolla falli algjörlega niður frá og með 1. júlí að ári. Efnahagsbandalagsráðið mun fjalla um gildistöku bókunar 6 á fundi í dag og er þá jafnvel búizt við nið- urstöðum þessa máls. Guðmundur er elstur á Kúbu GUÐMUNDUR Sigurjónsson var i 1.—4. sæti á Capablanca skák- mótinu á Kúbu eftir 16 umferðir með 9 vinninga. Hann var með jafnmarga vinninga eftir 15 umferðir, og kemur ekki fram í fréttaskeytum hvernig skák hans úr 16. umferðinni hefur farið, svo líklega hefur hún farið í bið. Kann Guðmundur þvl að hljóta fleiri vinninga eftir 16 umferðir. í 14. umferðinni gerði Guðmundur jafntefli en I 15. umferðinni sigr- aði hann Bellon frá Spáni. Rúss- arnir Gulko, Razuvaev og Beliavski eru jafnir Guðmundi með 9 vinninga en Svíinn Anders- son hefur sótt sig mjög upp á síðkastið og er í 5. sæti með hálf- um vinningi minna. Nýtt fíkniefna- mál 1 rannsókn ÁSGEIR Friðjónsson ffkni- efnadómari staðfesti við Mbl. I gærkvöldi, að f rannsókn væri nýtt ffkniefnamál. Var lagt hald á töluvert magn ffkniefna, sem smygla átti til landsins. Vildi Asgeir ekki nefna ákveðnar tölur, en sagði að magnið mætti mæla f kólóum. Varðist hann að öðru leyti allra frétta, þvf málið væri í frum- rannsókn. Eftir þvf sem Mbl. kemst næst, mun hér vera um að ræða hass. Framhaid á bls. 47. Kannað hvort fleiri Is- lendingar eru viðriðnir Einn í fangelsi á Spáni, annar á Islandi en stúlkan látin laus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.