Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 22
30
MOKCL’aBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAOUR 9 JUXI 197«
17 ára
snillingur
Tðnllst
Á LISTAHÁ TÍÐ
eftir JÓN
ÁSGEIRSSON
MICHALA Potri er snillmgur i
sérflokki, oðn réttnra sagt
hreint furðuverk Það er ekki
nóg með að leíkur hennar sé
lýtalaus heldur leikur hún af
þvílíkri næmi að furðulegt ma
telja af svo ungri stúlku Við-
fangsefnin voru svo sem ekki
af lakari endanum eða barna
meðfæri. Tónleikarnir hófust
með sónötu eftir Handel í F-
dúr. sem ungfrúin lék mjög vel
Næst lék hún án undirleiks tvö
tilbrigðaverk fyrir sópranflautu
eftir Jacob van Eynk Sum til-
brigðin eru ákaflega erfið og
var furðulegt hve léttilega hún
leysti ýmsar mjög erfiðar leik-
þrautu r.'ins og til clærnls hröð
hljómahlaup án þess að
minnsta snuðro væri á A eftir
þessum spilagaldri léki
mæðgurnar saman La Folia. eft-
ir Corelli Þetta verk er samið
fyrir fiðlu en var ekki óáheyri-
legt á altflautuna Tónferli
verksins er ekki mjög flautulegt
og þó flutningurinn væri frá-
bær vantaði það þá samstill-
ingu tónhugsunar og tónblæ
þess hljóðfæris sem það er
hugsað fyrir Enn á ný kom
þessifallega stúlka með sópran-
flautuna sina og lék á hana
einleikssónötu eftir Anton He-
berle á þann hátt að á stundum
var ekki hægt að ímynda sér að
það væri þessi sakleysislega
stúlka sem fremdi svona ótrú-
lega galdra Fyrri hluta tónleik-
anna lauk með sónötu fyrir
altflautu og undirleik eftir Jean
Baptiste Loeillet Undirleikur
cembals og cellós er þó nokkuð
vandasamur Cellistinn David
Petri er aðeins 14 ára og stóð
sig með prýði og þó svona
barokkundirleikur sé ekki
tæknilega erfiður þarf hann að
vara nákvæmur og öruggur
David Petri er efnilegur cellisti
og móðir þeirra, Hanne Petri,
er þó nokkuð sleipur cembalisti
og var samspil þeirra mjög
gott
Eftir hlé fluttu þau Partitu
eftir Telemann af sömu prýði
og verkin á undan Þar á eftir
léku mæðgurnar saman nútima
verk eftir Henning Cristiansen
sem hann kallar Det er forár og
minnti á fuglasöng en verkið er
fremur sundurlaust bæði að
formi og tónferli, þó ekki
óskemmtilegt áheyrnar Ung-
frúin hafði sýnt að hún er snill
ingur á sópranínó. sópran og
altblokkflautu, en í næsta verki
eftir Luciano Berio framdi hún
þvilika galdra á altflautuna að
undirritaður hefur ekki heyrt
annað eins Tónleikunum lauk
svo með Konsert éftir Antonio
Vivaldi sem ungfrúin lék með
miklum glæsileik á litla sópran-
flautu (sópraninó).
Þessir tónleikar eru með
þeim stórkostlegustu sem
undirrítaður hefur hlýtt á í lang-
an tima
J. Asg.
Fjölbreytt „Vor-
vaka” Akureyringa
MKNMV. Vlt vJODI R Akur-
cvrar stcmlur (lasíana /. — iii.
jiiní fyrir .,V«r\öku' í íþrötta-
skcmmunni á Akurcyri mcrt fjiil-
brcyttri listadaiískrá. A mánudaK.
7. iúní — annan dat; hvítasunnu
— - höfst ;,kan kl. II ntcrt npnun
n>\ncMiM.iisýniiiKar þar scm sýnd
\>>ru ' 0 — 7(1 listavcrk í cicu
if.uicyrarba'ju’'. mi i< íslcn/k
Krafíkverk, 30 — 10 vcrk t iuymia
málara frá Akurcyri Vrtalstcins
Vestmanns. (iísla (íurtmanns. Óla
(>. Jóhannssi.nar <>k Vrnar Inga.
V irt opnunina flytur Valur Vrn-
Hlaut finnsku
listiðnaðar-
verðlaunin
hWSKI hönnurturinn Anti
Nurmcsnicmi. scm cr ásamt konu
sinni Kcstur á sýninKU íslcnzkrar
nytjalistar I Norra-na húsinu.
fckk í Ra>r skcyti til íslands um
art honum hcfrtu vcrirt vcitt „Sta-
tcns Kunst Industri Pris" I P’inn-
landi. Þctta cru mcstu vcrrtlaun í
listirtnarti. scm vcitt cru í Finn-
landi. <>k cru þau vcitt af ríkinu.
Mikill heirtur þykir art fá þcssi
vcrrtlaun <>k mun Anti Xur-
mcsnicmi þurfa art stytta dvöl
sína hcr þi'ss vcKna Ilann flutti í
K;cr fyrirlcstur i Nornena húsinu
uni Umhvcrfislist
þórsson. form. mcnninKarsjórts-
stjórnar. ávarp <>k StrcnKjasvcit
Tónlistarskóla Akurcyrar lcikur.
Kl. 17 sama dap cru oi'kcI-
tónleikar í Akurcyrarkir.kju scm
Tónlistarskóli Akureyrar stcndur
fyrir. 10. júní kl. 21 verrtur fjöl-
hreytt tönlistarkvöld mcrt þátt-
töku 00 — 70 tónlistarmanna frá
Akureyri. 17. júni kl. 17 synfíur
Karlakörinn Geysir í íþrötta-
skcmniunni. 19. júnrkl. 21 vcrrtur
ljörtakvöld mcrt tónlistarinnskot-
um incrt þátttöku Antons Frirt-
þjófssonar. BraKa SÍKurjónssonar.
Börtvars U.urtmundssónar. Kinars
Kristjánssonar. Gísla InKvarsson-
ar. Gurtmundar Frímanns. Heirt-
rcks Gurtmundssonar. Kristjáns
frá D.júpala>k. RösherKs G. Sna>-
dal <>k Arnar Inga. Um tönlistina
sjá Claudia Hoeltje (firtla) o; Dýr
leif Bjarnadóttir (píanó)
Auk þess er startirt í samninKum
m.a. um eftirtalin atrirti frá I.ista-
hátírt í Reykjavík: Færeysk leik
daKskrá. færeysku leikararnir
Annika Hoydal <>k Eyrtun Johann-
esen flvtja leikdaKskrá eftir fa>r-
eyska skáldirt Jens-Pauli Heine-
sen virt undirleik FinnboKa Jo-
hanncs<>n. Michala-flaututrió frá
Danmörku. Tónsmiðja Wallkarcs.
MIK sönKflokkurinn frá Græn-
landi. sönKur, dans. leikur ok tón
leikar. Vonir standa auk þess til
art INUK-leikflokkurinn frá Þjórt-
leikhúsinu komi hinKart sírtasta
daK vökunnar ok hatdi hér tvær
sýninKar.
„Á Bandaríkjamarkaði
er íslenzkur fiskur í
sama flokki og Cadillac”
Long John Silver’s kaupir íslenzk
þorskflök fyrir 6000 millj. kr.
Rekur 600 fískveitíngahús í Bandaríkjunum
IIKR A landi eru nú staddir I
hcimsökn hjá Sölumirtstöð
hrartfrystihúsanna forstjóri
bandarfska fyrirtækisins LonK
John Silvcr'S. cn þart rckur 600
vcitinKastarti I flcstum ríkjum
Bandaríkjanna <>K sclur þorsk-
flök matrcidd á marga vcku <>k
cinn af framkvæmdastjórum
Jcrrieo Inc., cn þcssi fvrirtæki
cru tcnKd I sölu- <>k drcifinKU
sjávarafurrta í Bandarlkjunum.
93% af fiskinum scm I.onK
John Silvcr'S, þctta stærsta
fyrirta>ki sinnar tcRundar,
kaupir, cr frá Goldwatcr, kcvpt
cn á na>sta rckstrarári rciknar
fyrirtækirt mcrt art framlcirta
sjávarrctti úr 18 þúsund tonn-
um af þorskflökum þ.c. tfma-
bilirt 1. júll'76 — 1. júll'77.
MorKunblartiö ræddi við
Erncst E. Rcnaud forstjóra
þcssa vaxandi fyrirtækis, sem
hóf rckstur scrstakra vcitinKa-
húsa mcrt sjávarrctti fyrir 7
árum <>k rckur nú 600 slík <>k
rciknar mcrt art á næsta ári
vcrrti þau orrtin 1046, cn fram-
kvæmdastjóri Jcrrico, scm
einnÍK cr hcr hcitir Merrill I,.
Tribc.
1000 tonn af þorskflökum eru
unnin úr um 2400 tonnum af
sla>Krtum fiski ok útflutninKS-
verrt á 1000 tonnum er um 350
miilj. ísl. kr. Hér er þvi um art
r;erta mirtart virt þetta ár. sölu á
þorskflökum úr 43200 tonnum
af slæKrtum afla úr sjó ok út-
flutninKsverrtmæti frá frvsti-
húsunum á þessum afla er um
6000 millj. kr„ 6 milljarrtar kr.
Þart kom fram í samtölum virt
Talsmenn Coldwaters ok SH að
þessi virtskipti virt bandaríska
fyrirtækirt skipta mjöK miklu
máli <>k art um KaKnkvæma
haKsmuni sé art rærta.
Þeir Renaud <>k Tribe heim-
sækja einnÍK Samband
islcnzkra samvinnufélaKa. en
þeir munu skorta nokkur frysti-
hús hér á landi.
Art soKn Renaud er þart stór
hluti Bandaríkjamanna sem
aldrei hcfur braKrtart fisk, en
mert aukinni kynninKU og
skipulaKninKU í sölu sjávar-
rétta hefur fiskneyzla aukizt
mjöK. Á veitinKastofum Long
John Silver'S eru 80 sæti á
hverjum stað en allir veitinga-
startirnir eru nýbyggrtir og 15
skipuIaKsfrærtingar vinna á
veKum fyrirtækisins virt skipu-
lag og byKgingar nýrra veit-
ingastarta. Um það bil 40% af
seldum réttum taka virtskipta-
vínir mér sér út af þessum veit-
ingahúsum, sem öll eru sér-
hæfrt i sölu fiskrétta og hrá-
efnið er íslenzkt. Bortið er upp á
einn kjötrétt I þessum veitinga-
húsum og er það steiktur kjúkl-
ingakríkur.
Starfsfólk Long John Silver'S
er sérþjálfart á skóla fyrirtækis-
ins og koma 70 nýir nemendur
inn á tveggja vikna fresti. Mert
réttunum er margs konar færta
svo sem kartöflur, salöt og s.l.
ár seldu þessi veitingahús 35
millj. stvkki af maís.
Fyrirtækirt sjálft er 37 ára
gamalt. en hóf rekstur sjávar-
réttavcitingahúsanna fyrir 7
árum og strax I upphafi beind-
ust augu þcirra art íslenzkum
fiski.
Artspurrtur um ástæðuna fyr-
ir velgengni fyrirtækisins sagrti
Renaud: Við höfum haft mjög
gott starfsfólk, skipuleggjum
hlutina vel og höldum ákveðn-
um framkvæmdahrarta. Ég tel
art þart sé fyrst og fremst fólkið
i fyrirtækinu sem ræður úrslit-
um í rekstrinum og fiskurinn
sem virt bjóðum upp á en virt
höfum ungt og dugmikirt fólk.
Þjálfun þess skiptir miklu máli
því virt þurfum art ná til fólks
sem aldrei hefur bragrtart fisk-
og reynslan er sú, aö um 80% af
þeim. sem reyna rétti okkar.
taka fiskrétti sem fullgilda og
jafnvel umfram aðra rétti. 95%
af okkar fiski er íslenzkur fisk-
ur og eins og sagt er, art bilateg-
undin Cadillac sé bíll bílanna i
Bandaríkjunum, þá er íslenzk-
ur fiskur Cadillac fisksins sem
er á boðstólum í Bandaríkjun-
um og fólk þekkir hann sem
górtan fisk.
Hver Long John Silver'S veit-
ingastaöur þarf um 25 tonn af
fiskflökum á árí. en þegar
fjöldi veitingahúsanna verrtur
kominn í liðlega 1000 þarf um
27 þús. tonn af fiskflökum í
matseldina og er þart um 10 þús.
tonna aukning frá því sem nú
er. Hreinlætiskröfur eru mjög
miklar í sambandi virt fram-
reirtslu fiskréttanna og matseld
fer fram fvrir framan virt-
skiptavinina.
Renaud kvað fiskneyzlu vera
mjög vaxandi í Bandaríkjunum
cn hann kvart mögulegt art veit-
ingahús I.ong John Silver'S
yrrtu orrtin 1500 til 2000 eftir 3
ár. Hann nefndi sem dæmi um
k.vnningu þeirra á fiski að þeir
framleiddu sérstaka rétti fvrir
börn, kynntu þá mert myndum
og jafnvel ýmsum leikmunum
og þetta gæfi mjög górta raun.
56% veitingahúsa Long John
Silver'S eru leigð einstakling-
um til rekstrar og greirta þeir
sírtan ákveðna % af rekstrin-
um, en hin yeitingahúsin rekur
fyrirtækið algjörlega sjálft.
Renaud sagði að þetta fyrir-
komulag hefrti reynzt mjög vel
og þeir kynnu því vel á meðan
leigjendur þeirra veittu sömu
þjónustu og þeir sjálfir. en með
því væri haft eftirlit.
Virt getum byggt óteljandi
veitingahús, sagði Renaud, og
virt vitum af reynslunni art fisk-
neyzla á eftir aö aukast mikirt i
Bandaríkjunum. því sú þróun
liggur f.vrir, en það sem skiptir
mestu máli er að fá góðan fisk
og upp úr því leggjum við mik-
irt. Þess vegna eru samskipti
okkar virt Coldwater mjög mik-
ilvæg og þau hafa verið mjög
górt og virt höfum unnirt saman
art mörgum málum. Mert þart
markmið að bjóða górtan fisk,
górtan mat og gera hann spenn-
andi I kynningu, hefur górtur
árangur náðst þótt mikirt sé
óunnirt. — Á.J. —
Sýnishorn af cinu vcitingahúsi I.ong John Silvcr’S, cn þau cru öll
byggrt I sama stfl vfrts vcgar um Bandarfkin.
A skrifstofu Sölumirtstörtvar hrartfrystihúsanna í gær. Frá vinstri: Gunnar II. Gurtjónsson, formartur
stjórnar SH. Merill L. Tribe, framkvæmdastjóri Jcrrico, og Ernest E. Rcnaud, forstjóri Long John
Silvcr'S vcitingahúsafyrirtækisins. Ljósmynd Mbl. RAX.