Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976
Ódýr íbúð
2ja—3ja herb. nýstandsett íbúð
á 2. hæð við Grandaveg. Laus
strax. Verð 3,2 milljónir. Út-
borgun 2 milljónir.
Skipasund
4ra herb. rúmgóð risíbúð við
Skipasund. Sérhiti. Bílskúrs-
réttur að hálfu.
Þverbrekka — háhýsi.
5—6 herb. falleg og vönduð
endaíbúð á 1 0. hæð (efstu hæð)
í háhýsi við Þverbrekku. Stór-
kostlegt útsýni.
Alftanes
4ra herb. 80 fm einbýlishús
ásamt 67 fm bilskúr á Álftanesi.
Stór eignarlóð. Verð 7,5
milljónir. Útborgun 4,8
milljónir.
Raðhús í Mosfellssveit
4ra herb. 125 fm fallegt og
vandað raðhús i Mosfellssveit.
Næstum fullgert. Bílskúr fylgir.
Frágengin lóð.
Hús ásamt eignarlandi
og útihúsum
4ra—5 herb. ca. 120 fm hús
ásamt bilskúr og útihúsum.
5000 fm eignarland fylgir. Hús-
ið er við Selásbletti, nálægt
Rauðavatni.
Höfum kaupendur
að 2ja—6 herb. íbúðum, sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
Máfflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Bustafsson. nrl.,
Halnarslræll 11
j Símar 22870 - 21750,
Utan skrifstofutima
— 41028
ÍT
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Á Seltjarnarnesi
4ra til 5 herb. sérstaklega vönd-
uð ibúð með bílskúr.
Við Skúlagötu
2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ný
eldhúsinnrétting. Ný teppi.
Við Tjarnarból
2ja herb rúmgóð ibúð á 3. hæð.
Stórt hol. Svalir.
í Breiðholti
3ja og 4ra herb. vandaðar ibúð-
ir.
Laus strax
3ja herb. ibúðarhæð i Vestur-
borginni. Sér hiti. Útb. 2 millj.
Laus strax.
I smíðum
3ja herb. íbúð i fjórbýlishúsi í
Kópavogi. Sérhiti. Sérþvottahús.
Fallegt útsýni. Bilskúr. Svalir.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
Sala — skipti
Hefi til sölu:
2ja herbergja íbúð
við Skúlagötu íbúðin er á 3ju
hæð í blokkbyggingu.
3ja herbergja íbúð
við Grandaveg. íbúðin er ný-
teppalögð og nýmáluð.
Allmargir hafa leitað til okkar,
sem áhuga hafa á eignum. Er hér
um að ræða allar stærðir, allt frá
2ja herbergja íbúðum upp í
5—6 herbergja íbúðir. Hefi
kaupendur að iðnaðarplássi frá
200 ferm. uppí 500 ferm.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
Simi 15545.
4"l
27150
27750
FASTEIGNAHÚSIÐ
BANKASTRÆTI 11 II HÆO
Til sölu
2ja herb. íbúð
með bílskýli í smíðum við Krummahóla. íbúðin
verður t.b. undir tréverk í ágúst n.k. Útb.
aðeins 2.9 millj. sem má skiptast eitthvað.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
Útborgun aðeins kr. 5-5,5 milljónir
4ra herb. ný og fullgerð fbúð, á 1. hæð við Leirubakka
um 100 fm Sérþvottahús og búr á hæðinni. Sameign í
kjallara og utanhúss fullfrágengin. Laus fljótlega.
2ja herb. íbúð í vesturborginni
Um 60 fm í kjallara við Nesveg. Ný máluð Sérhitaveita.
Tvíbýli, ræktuð lóð. Laus strax. Útborgun aðeins kr. 3
milljónir.
Úrvals íbúð í háhýsi
við Sólheima á 7. hæð 104 fm (nettó). 3 rúmgóð
svefnherbergi Frábært útsýni. Laus eftir samkomulagi.
Sumarbústaður á úrvals stað
í Vaðneslandi í Grímsnesi. Húsið er nýtt um 60 fm Auk
þess stór sólverönd. Skógur 1 '/2 hektari. Hentar m.a.
féiagssamtökum.
Kópavogur
1 30 fm glæsileg neðri hæð við Kópavogsbraut. Allt sér.
Útsýni. Ennfremur 3ja herb. stór og góð rishæð við
Melgerði. Suðursvalir. Hitaveita. Mikið útsýni.
Fullgerð ný íbúð
við Jörfabakka um 80 fm. 3ja herb Úrvals frágangur á
íbúðinni. Sameignin frágengin.
Háaleitisbraut — Stóragerði
eða i nágrenni góð 2ja — 3ja herb íbúð óskast Útborg-
un á kaupverði, kemur til greina.
Ný söluskrá
heimsend.
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
AIMENNA
FAST EIGNASALAW
Iasfeii»iKiloa»i<> GROFINN11
DVERGABAKKI
110 fm. 4ra herb. íbúð ásamt
einu herb. i kjallara. Ibúðin er
endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Mjög góð
íbúð. Verð. 8.5 m. Útb.: 6 m.
GRETTISGATA 3 HB
60 — 70 fm. 3ja herb. risibúð í
tvibýlishúsi. Ný eldhúsinnr. Tvö-
falt gler. Stórt geymsluloft. Verð:
5 m. Útb.: 3 m.
HVERFISGATA 3 HB
90 fm. 3ja — 4ra herb. íbúð til
sölu. Nýlegt eldhús. Tvöfalt gler.
Verð: 6,5 m. Útb.: 4 m.
MELABRAUT LÓÐ
923 fm. lóð á Seltjarnarnesi til
sölu. Hér er um hornlóð á mjög
góðum stað að ræða.
MIKLABRAUT 5 HB
125 fm. risibúð i þríbýlishúsi til
sölu. Mjög góð íbúð. Suður sval-
ir. Verð. 8,5 m. Útb.: 6 m.
ROFABÆR 4 HB
100 fm. 4ra herb. ibúð til sölu.
Suður svalir. Mjög góð ibúð.
Verð 8,5 m. Útb.: 5,5 m.
SELJABRAUT 5 HB
106 fm. 4ra — 5 herb. íbúð í
Seljahverfi. Ibúðin er endaíbúð
rúmlega tilbúin undir tréverk.
Teikn. á skrifstofunni. Útb.: 4,9
m.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoega hdl. Jön Ingólfsson hdl.
lasteiöna
toníi<Í
GRÓRNNI1
$ími:27444
TILSÖLU
Vesturberg
5 herbergja ibúð á 3. hæð i
suðurenda á 7 íbúða húsi við
Vesturberg. Möguleiki á 4 svefn-
herbergjum. Vandaðar innrétt-
ingar. Sér þvottahús á hæðinni.
Gott úrsýni. Laus strax. Verð kr.
8.5 milljónir. Útborgun um 6
milljónir.
Álfheimar
4ra herbergja íbúð (1 rúmgóð
stofa, 3 svefnherbergi) á 4. hæð
í fjölbýlishúsi. íbúðin hefur verið
endurnýjuð að mestu leyti ný-
lega. Suðursvalir. Stutt i verzlan-
ir, skóla, strætisvagn o.fl. Út-
borgun 6 milljónir. Mjög
skemmtileg ibúð.
Álfheimar
5 herbergja íbúð (2 samliggjandi
stofur, 3 svefnherb.) á hæð i
fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir her-
bergi í kjallara auk geymslu þar
ofl. Allar innréttingar eru næst-
um nýjar. Þvottavél og þurrkari
innbyggt i eldhúsinnréttinguna.
Suðursvalir. Laus fljótlega.
Kleppsvegur
4 — 5 herbergja ibúð (3 svefn-
herb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi við
Kleppsveg, þ.e. inn við Sundin.
Sér þvottahús á hæðinni. Mjög
skemmtileg ibúð. Tvennar svalir.
Sér hiti.
Einbýlishús
Við Akurholt i Mosfellssveit er til
sölu einbýlishús á einni hæð,
sem er 2 samliggjandi stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, búr,
þvottahús, bað og sjónvarps-
skáli. Stærð 142,6 ferm. og bil-
skúr 40 ferm. Afhendist fokhelt
1. júlí 1976. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni 2,3 millj-
ónir.
Sumarbústaðarland
Til sölu er gott land undir sumar-
bústað I skipulögðu hverfi I landi
Klausturhóla í Grimsnesi. Stærð
um 1 hektari. Landið er girt að
mestu. Stutt frá er stöðuvatn og
lækur. Teikning til sýnis. Verð
aðeins kr. 600 þúsund.
Árnl Stefönsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.
ÆSUFELL 96 FM
3ja herbergja ibúð á 2. hæð með
suðursvölum. Tengt fyrir þvotta-
vél á baði. Mikil sameign. Verð:
7 millj. útb. 5 millj.
HRAUNBÆR 80 FM
Góð 3ja herbergja ibúð á 1
hæð. Sameign fullfrágengin.
Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj.
HRINGBRAUT 80 FM
3ja herbergja íbúð i blokk. Verð:
5.7 millj. útb. 4 millj.
LJÓSVALLAGATA 80 FM
Verulega skemmtileg 3ja her-
bergja ibúð með útsýni.
Innréttingar mjög góðar. Ný
teppi á öllum herbergjum. Tvö-
falt gler. Verð: 8 millj. útb. 6
millj.
LANGHOLTSV. 84 FM
3ja herbergja ibúð á jarðhæð í
tvibýlishúsi. Rólegt umhverfi.
Góð lóð. Verð: 5.5 millj. útb. 4
millj.
SKÚLAGATA 105 FM
4ra herbergja ibúð á 3. hæð.
Möguleikar að skipta i tvær
ibúðir. Tveir inngangar og tvö
baðherbergi. Verð. 5.5 millj.
útb. 4 millj.
ÁLFASKEIÐ 120 FM
Góð 5 herbergja endaíbúð á 1.
hæð með góðum svölum. Góðar
innréttingar. Bílskúr í byggingu.
Verð: 9.5 millj. útb. 6 millj.
ÁLFTAHÓLAR 110 FM
Mjög góð 4ra herbergja íbúð í
lítilli blokk. Góðar innréttingar.
Gott útsýni. Suður svalir. Með
íbúðinni fylgir innbyggður bil-
skúr og ca. 40 fm. herbergi á
jarðhæð. Sameign er full-
frágengin. Verð. 10.5 millj. útb.
7 millj.
LEIRUBAKKI 106 FM
4ra herbergja íbúð á 3. hæð
með suður svölum. íbúðin er
laus strax. Sameign fullfrágeng-
in. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj.
ÆSUFELL 105 FM
Óvenju glæsileg íbúð á 6. hæð í
háhýsi með góðu útsýni bæði til
norðurs og suðurs. íbúðin er
búin innréttingum af
vönduðustu gerð og með fyrsta
flokks ullarteppum á gólfum.
Verð: 9.5 millj. útb. 5.5 millj.
BÚÐARGERÐI 136FM
Sex herbergja íbúð í tveggja
hæða blokk. Sér inngangur, sér
hiti, sér garður, allt sér. Bílskúrs-
réttur. Verð: 9.8 millj. útb. 7.5
millj.
MIKLABRAUT 125 FM
Góð 5 herbergja risíbúð með sér
hita og góðum teppum. Verð:
8.5 millj. útb. 6 millj.
SÉR HÆÐ 154FM
Neðri hæð i tvíbýlishúsi i norður-
bænum i Hafnarfirði. Góður bil-
skúr. Verð 14,5 millj. Útb. 9
millj.
FLJÓTASEL 240 FM
Fokhelt raðhús á 2Vi hæð. Til
afh. i dag, með plasti i gluggum,
opnanlegum fögum og pússað
að utan. Verð 7 millj.
SELFOSS 120FM
Viðlagasjóðshús á einni hæð.
Bilskúrsréttur. Verð 7 millj. Útb
4 millj.
GARÐABÆR 248 FM
Mjög skemmtilegt einbýlishús á
tveimur hæðum. 154 fm. að
grunnfleti. Innbyggður 60 fm.
bilskúr. Húsið er rúmlega tilbúið
undir tréverk og ibúðarhæft.
Teikningar á skrifstofunni.
GAROABÆR 150FM
Einbýlishús á einni hæð ásamt
tvöföldum 60 fm. bílskúr. Húsið
er fokhelt.
RAÐHÚS 158FM
Mjög vandað og skemmtilegt
raðhús i Lundunum i Garðabæ.
Tvöfaldur bilskúr. hitaveita. 1
flokks eign. Verð 16 millj. Útb.
1 0 millj.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S15610
SíGUROURGEORGSSON HDL.
STEFANFÁLSSONHDL
ENEDIKT ÓLAFSSONI
26200
Glaðheimar
Stórglæsileg og vönduð 1 60 fm
sérhæð til sölu. íbúðin sem er á
1. hæð skiptist í 4 rúmgóð
svefnherb. dagstofu, borðstofu,
eldhús, baðherb. og gestasnyrt-
inqu.
Tvennar svalir. Góð teppi og all-
ar innréttingar eru mjög vandað-
ar. Sér hiti. Sér inngangur og
rúmgóður bílskúr.
Vesturberg
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 1.
hæð i fjölbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar, góð teppi og snyrti-
legt baðherb.
Hraunbær
Falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
íbúðin er með miklum harðviðar-
innréttingum. Hlutdeild i gufu-
baði fylgir. Útb. 5 millj. Laus nú
þegar.
Öldugata
Nýstandsett 106 ferm. 4ra herb.
ibúð. Sér hiti, vönduð teppi og
þvottaherb. á hæðinni. Útb. 5
millj.
Vesturberg
Mjög góð 110 ferm. íbúð á 1.
hæð. 3 svefnherb. og rúmgóð
stofa. Útb. 6 millj.
Kleppsvegur
Sérstaklega vönduð 124 ferm.
ibúð á 5. hæð i 3ja hæða blokk.
3 svefnherb., stór stofa, sjón-
varpshol. Arinn i stofu. Þvotta-
hús og búr á hæðinni.
Kteppsvegur
113 ferm. ibúð á jarðhæð. 3
svefnherb. ein stór stofa. Útb.
5,4 millj. Verð 7 millj.
Hraunbær
104 ferm. mjög góð ibúð á 2.
hæð 3 svefnherb. og ein rúmgóð
stofa með parketgólfi. Eitt
ibúðarherb. i kjallara. Verð 8,5
millj.
Parhús Hafnarfjörður
Höfum verið beðnir um að selja
parhús við Hverfisgötu i Hafnar-
firði. Húsið þarfnast talsverðar
standsetningar. Stærð 3X45
ferm. Verð 5 millj. Útb. 2 millj.
Einbýlishús
Mjög vandað 1 60 ferm. einbýlis-
hús við Einilund. Garðabæ, allt
fullfrágengið, þar með talin lóð.
60 ferm. bilskúr.
Parhús
Við Hávallagötu samtals 4 svefn-
herb. 2 stofur, og lítil ein-
staklingsibúð i kjallara. Útb. 1 2
millj.
Þingvellir
góður sumarbústaður við Þing-
vallavatn til sölu. Mynd af
bústaðnum og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALM
MORGUNBLABSHllSIIVll
Öskar Kristjánsson
M AL FLl T\I \ GSSKRIFSTOF A
Guðmundur Pétursson
Axei Einarsson
hæstaréttarlögmenn
28611
Barónsstígur
góð 3ja herb. ibúð í steinhúsi ca
80 fm. Góð fyrir þá sem vilja
komast nálægt miðbænum. Verð
7.5 millj. Útb. 5 millj.
Einarsnes
ódýr 2ja herb. kjallaraibúð. Útb.
1.5 tíl 1.7 millj.
Njarðargata
hæð og ris ný standsett. Verð
tilboð.
Okkur vantar sérstaklega góða
sérhæð eða ibúð 4ra til 5 herb.
ibúð i Austurbæ eða Laugarnesi
fyrir fólk sem vinnur i Borgar-
túni.
Verðmetum samdægurs.
Heimsendum söluskrá þar sem
er að finna marga tugi íbúða. Eitt
simtal og við tökum eign yðar á
söluskrá.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Lúðvík Gizurarson, hrl.
kvöld- og helgarsímar
17677 — 28833.