Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976 13 Hörð barátta í skeiði á hvítasunnukappreiðum: Óðinn varð sjónar- mun á undan Fannari FREMSTUR GÆÐINGA — Pétur Behrens situr hér Skugga, sem sigraði I keppni alhliða gæðinga. Við hlið hans stendur Guðmundur Olafsson, formaður Fáks. Ljósm. Mbl. RAX og t.g. góðan tíma en lslandsmct í 350 metra stökki er 25,1 sek. Af hrossum f 800 metra stökki verður ekki annað sagt en Þjálfi, 11 v., móleitur, eign Sveins K. Sveinssonar, knapi Guðrún Fjeld- sted, hafi verið í algjörum sér- flokki og var hann langfyrstur, bæði í undanúrslitum og í úrslita- sprettinum. Timi Þjálfa í úrslita- sprettinum var 63.5. Annar varð Geysir, 8 v., leirljós, eign Helga og Harðar Harðarsona, knapi Sigur- björn Bárðarson, á tímanum 64,3 sek. en þriðji varð Rosti, 10 v., - Framhald á bls. 47. A kappreiðunum sýndu nokkrir félaga fþróttadeildar Fáks atriði úr hlýðniæfingum undir stjórn Margrétar Jónsdóttur. Góóaferð tíl Græníands FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR ISLA/VDS ARLEGAR hvftasunnukapp- reiðar Fáks fóru fram f gær, ann- an dag hvftasunnu. Til keppni á kappreiðunum var mætt með hátt á annað hundrað hrossa en alls var keppt f sjö keppnisgreinum. Mikil spenna rfkti, þegar skeið- hestarnir lögðu upp f seinni sprett sinn en f þeim fyrri hafði Fannar Harðar G. Albertssonar runnið skeiðið á 22,5 sek. Tfmi Óðins Þorgeirs Jónssonar f Gufu- nesi, sem var næstur í fyrri sprettinum, var 22,8 sek. Þessir tveir hestar háðu harða baráttu f seinni sprettinum og lauk henni með þvf að Óðinn varð sjónarmun á undan Fannari en báðir voru þeir á sama tfma, 22,5 sek., eða einu sekúndubroti undir gildandi tslandsmeti. t keppni alhliða gæðinga sigraði Skuggi, 9 vetra, eign Lenu Rist og Gísla B. Björnssonar. Knapi á Skugga var Pétur Behrens. Skuggi er frá Hvftár- bakka í Borgarfirði, sonur Hrafns Til Kulusuk fljúgum við 5 sinnum í viku með Fokker Friendship skrúfuþotum okkar. Ferðirnar til Kulusuk, sem er á austur- strönd Grænlands, eru eins dags skoðunarferðir, lagt er af stað frá Reykja- víkurflugvelli, að morgni og komið aftur aö kvöldi. í tengslum við feröirnar til Kulusuk bjóðum við einnig 4 og 5 daga ferðir til Angmagssalik, þar sem dvalið er á hinu nýja hóteli Angmagssalik. Til Narssarssuaq, sem liggur sunnarlega á vesturströnd Grænlands, er flogið 4 sinnum i viku frá Keflavíkurflugvelli með þotum félaganna eða SAS. Flestir þeir sem fara til Narssarssuaq dvelja þar nokkra daga, en kostur gefst á lengri dvöl ef vill. I Narssarssuaq er gott hótel með tilheyrandi þægindum, og óhætt er að fullyröa að enginn verður svikinn af þeim skoðunarferðum til nærliggjandi staða, sem í boði eru. í Grænlandi er stórkostleg nátturufegurð, og sérkennilegt mannlif, þar er aö finna samfélagshætti löngu liöins tíma. Þeir sem fara til Grænlands i sumar munu örugglega eiga góða ferð. sem feróast frá Árnanesi og móðurfaöir Skugga er Hrafn frá Miðfossum. Hann hlaut einkunnina 8,38. Annar varð Valur. 9 v., eign Arnar Þórhallssonar en knapi var Ragnar Hinriksson. Valur hlaut einkunnina 8,30. I þriðja sæti varð Gýmir, 7 v., eign Sigurbjörns Bárðarsonar. Hann hlaut ein- kunnina 8,11 en knapi hans var Aðalsteinn Aðalsteinsson. Urslit í keppni klárhesta með tölti urðu þau, að Þjálfi, 9 v., knapi og eigandi Friðþjófur Þor- kelsson, sigraði og hlaut einkunn- ina 8,26. Þjálfi er ættaður frá Lágafelli í A.-Landeyjum, sonur Svaðilfara frá Lágafelli. í öðru sæti varð Asi, 16 vetra, knapi og eigandi Hinrik Ragnarsson með einkunnina 8,11 en þriðji varð Stormur, 6 v., eign Ragnheiðar Vilmundardóttur en knapi hans var Kolbrún Kristjánsdóttir. Stormur fékk einkunnina 8,0. Það, sem einkum setti svip á þessar kappreiðar, var keppni í Hinriksson, og Óðinn Þorgeirs í Gufunesi, knapi Aðalsteinn Aðal- steinsson, fengu báðir beztan tíma 22,5 sek„ og var það úr- skurður dómnefndar að hlutkesti skyldi ráða röð hestanna til verð- launa. Ekki var i gær hægt að fá upplýsingar um á hvorn veg það hlutkesti fór. Þriðji i skeiðinu varð Vafi, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, á 23,1 sek. f 250 metra unghrossahlaupi urðu úrslit þau, að fyrstur varð Sleipnir, 6 v„ leirljós, knapi Sigurbjörn Bárðarson, á timanum 19.2 sek. 1 öðru sæti varð Hreinn, 6 v., jarpur, knapi Jóhann Tómas- son, á tímanum 19,3, en í þriðja sæti varð Gasella, 6 v„ rauð, knapi Ragnar Björgvinsson. Öll þrjú hrossin eru í eigu Harðar G. Albertssonar. Urslit i 350 metra stökki urðu þau að Loka, 9 v. rauð, eign Þór- disar H. Albertsdóttur, knapi Sig- urbjörn Bárðarson, sigraði á tim- anum 25,7 sek en önnur varð Glóa, 7 v„ eign Harðar G. Alberts- sonar, knapi Jóhann Tómasson, á 26.3 sek. og þriðji Eyfirðingur, 7 v„ brúnskjóttur, eigandi og knapi Guðrún Fjeldsted, á tímanum 26,7. I undanúrslitum hljóp Loka á 25,3 sek„ sem telja verður mjög Keppni f hindrunarstökki er nýjung á kappreiðum hér á landi. Hér sést Aðalsteinn Aðalsteinsson á Háfeta fara yfir eina hindrunina. Barátta þessara tveggja hesta og napa setti svip á kappreiðarnar. Aðalsteinn Aðalsteinsson á Óðni til vinstri og Ragnar Hinriksson á Fannari til hægri. tveimur nýjum keppnisgreinum, hlýðnikeppni B og hindrunar- stökki en í báðum þessum grein- um er einkum lagt upp úr færni knapans og sambandi við hestinn. Keppni í þessum greinum fór fram á vegum nýstofnaðrar íþróttadeildar Fáks. Þá sýndu félagar úr íþróttadeildinni einnig nokkur atriði úr hlýðniæfingum og vakti sú sýning athygli. I hlýðnikeppni B sigraði Reynir Aðalsteinsson á Stokkhólma- Blesa, eign Halldórs Sigurðs- sonar, hlaut 83 stig af 108 mögu- legum. Annar varð Trausti Þór Guðmundsson á Hrana, eign Guðmundar R. Einarssonar, hlaut 66 stig en þriðji varð Gunnar Bogason á Stjarna, eign Viðars Halldórssonar, með 56 stig. I hindrunarstökki sigraði Árni Pálmason á Kinnskær en annar varð Hákon Jóhannsson á Há- leggi. Keppni I 250 metra skeiði lyktaði þannig, að Fannar Harðar G. Albertssonar, knapi Ragnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.