Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976 ATHUGASEMD vegna greinar í Þjóðviljanum dags. 7. þ.m., þar sem fjallað er um ritgerð Hafþórs Guðmundssonar um Keflavfkur- samninginn frá 1946 o.fl. Eg undirritaður, sem varði rit- gerð um sjálfstæði tslands og sem aðallega fjallaði um Kefla- víkursamninginn frá 1946 og sjálfstæðishugtakið í Þjóðaréttin- um, óska eftir, herra ritstjóri, að þér birtið eftirfarandi athuga- semdir vegna þess, að flestu er rangsnúið í grein Þjóðviljans dags. 7. þ.m. varðandi ritgerð mfna, sbr. grein á bls. 8 — 9 í hlaðinu þann dag. Fyrst verð ég að taka fram, að ég varði ritgerð þessa árið 1951, en ekki 1952 eins og Þjóðviljinn heldur fram. Engar lögfræðilegar ályktanir eru dregnar í ritgerð- inni um hrot á stjórnarskrá, enda er hér væntanlega um misskiln- ing að ræða vegna rangrar og ófullkominnar þýðingarútdráttar á ensku — þ.e. amerísku máli —, sem gerð var og geymd sem trúnaðarskjal af erlendu veldi og flogið hefir fyrir, að einu eintaki hafi verið stolið og það komizt i hendur íslenzks aðila ÁN MINNÁR vitundar né leyfis. Ég tel að sjálfsögðu með öllu óheimilt að þýða og birta ritgerðina án minnar umsjónar og leyfis og þvi fremur óheimilt að hirta úr ritgerðinni rangar og villandi upplýsingar til að misnota í pólitískuin tilgangi. — Þótt hið erlenda veldi léti vél- rita eða fjölrita fyrir sig meira og minna afbakaðan og rangt þýdd- an útdrátt úr ritgerðinni, sem samin er á afar erfiðu frönsku þjóðréttarmáli og sem mjög erfitt er að þýða fyllilega nákvæmt á íslenzku, þá taldi ég þetta tiltæki eins og á stóð ekki svo ámælis- vert, þegar eigi var um dreifingu útdráttarins eða útúrsnúninga að ræða, þá tel ég samt aðra notkun eða dreifingu, meira og minna rangt túlkaða og slitna úr sam- bandi innbyrðis, með öllu óheim- ila eins og hér er í pottinn búið. — Varðandi þá þrjá samninga, sem drepið var á í ritgerðinni, þá var aðeins reynt að fara nokkuð nákvæmlega í og draga fræðileg- ar ályktanir varðandi Keflavíkur- samninginn frá 1946, svo sem prófessorarnir höfðu óskað eftir. — Þótt mér væri synjað um óbirt gögn um tilhögun framkvæmdar og næstum allar umbeðnar upp- lýsingar um samning þennan, — sem nokkur leynd hvíldi yfir öllu varðandi framkvæmd hans, þá reyndi ég að rannsaka allar þrjár valdaheimildir ríkisins, þ.e. hvort hann samræmdist þeim og komst ég að þeirri niðurstöðu, að samn- ingurinn takmarkaði eina hinna 3ja valdaheimilda sjálfstæðs rík- is, þ.e. stjórnvaldaheimildina, en skylt er að geta þess, að þetta var það eina atriði, sem eigi stóðst fyllilega í ritgerðinni, þar sem herstöð erlends ríkis í öðru landi var þá þegar farið að túlka sem svokallaða þjóðréttarlega kvöð, en ekki sem beina skerðingu á sjálfstæði ríkisins (nema þegar herveldið yfirtekur sjálft rfkis- valdið eins og t.d. gerðist í Þýzka- landi eftir fall Hitlersstjórnarinn- ar). Þess er og skylt að geta, að uppi voru þegar á þessum tíma tvær kenningar um sjálfstæði ríkja. Annars vegar var hin gamla kenning um algert og skilyrðis- laust fullkomið sjálfstæði — túlk- að út f yztu æsar og sem ísland og fleiri smáríki virðast hafa reynt að halda sér við í lengstu lög og á hinn bóginn hið rýmra og frjáls- lyndara sjálfstæðishugtak, sem farið var að ná tökum úti í hinum stóra heími, er ég, varði ritgerð- ina árið 1951. Það er hins vegar rétt að lokið var lofsamlegum orð- um á ritgerðina. Keflavíkursamningurinn var hins vegar allt annars eðlis en herstöðvasamningurinn, sem kom í hans stað árið 1951. Fyrrgreind- ur samningur fjallaði, eftir þvi, sem bezt var vitað, um millilend- ingu yfirflugs herflugvéla er- lends veldis á leið milli Ameríku og herstöóva i Evrópu. í þessu tilefni verð ég að geta þess, að mér tókst eigi að fá neinar skrif- legar upplýsingar um fram- kvæmd samningsins né raunveru- leg stjórnvaldaráð íslands í sam- Dr. Hafþór Guðmundsson: samningur félli undir þjóðarrétt- arlegar kvaðir, þá taldi ég varnar- laust smáríki hafa nokkra sér- stöðu varðandi sjálfstæðishugtak- ið við rfki, sem hafi einhvern varnarmátt inn á við og út á við. Ég gat því eigi fjallað um her- stöðvasamninginn nema eins og fyrir lá vorið 1951. Ég álít, að allir herstöðvasamningar verði að skoðast i ljósi framkvæmda þeirra. Þar sem ég er fylgjandi hinni fjálslyndari og nýtti sjálfstæðis- kenningu, þá lít ég núorðið svo á, að herstöðvasamningurinn sam- ræmist núverandi sjálfstæðishug- taki i framkvæmd, a.m.k. eftir að dr. Kristinn Guðmundsson ger- breytti framkvæmd hans og lét loka herstöðinni. Ég tel þetta því Hafþór Guðmundsson skilningur vegna rangrar og ófullkominnar þýðingar bandi við framkvæmd hans, þótt ég vissi, að eitthvað hlyti að vera um slíkt samið, — enda var nokk- ur leynd yfir þessu á þessum tíma hins kalda stríðs, en það sáralitla, sem mér var tjáð munnlega benti fremur til þess, að ísland myndi eigi hafa full úrslitaráð í sam- bandi við framkvæmdina á samn- ingnum, — en ég taldi eigi unnt að byggja endanlega ályktun á tvíræðum munnlegum umsögn- um, sem erfitt var að festa fingur á. Eftir því, sem mér virtist liggja fyrir, dró ég þó þá ályktun, að hæpið væri að telja, að Keflavík- ursamningurinn samræmdist að fullu sjálfstæði rikis, hvað snerti stjórnvaldaheimildina og það þótt ég hallaðist fremur að hinni nýrri og frjálslyndari kenningu um sjálfstæði ríkja. Hins vegar reyndi ég að forðast að ræða hinn tilfinnanlega skort minn á heim- ildum og fremur leiða hjá mér framkomu fsl. yfirvalda við mig, er ég reyndi að afla mér heimilda og annarrar fyrirgreiðslu, er ég þurfti út af ritgerðinni. — Gat ég því eigi fjallað um Keflavíkur- samninginn eins og ég hafði ætlað og talið nauðsynlegt. Var mér því nokkur vandi á höndum í þessu sambandi, þar sem samningur þessi átti að verða þungamiðja ritgerðarinnar, og ég átti að draga fræðilegar ályktanir um efni hans og framkvæmd. Ég vildi gera rit- gerðina alveg hlutlaust og vildi alls eigi, að hún yrði notuð sem pólitískt áróðursræki gegn stjórn- málaflokkum eða erlendum aðii- um. Ég taldi hins vegar Keflavík- ursamninginn samræmast hinum 2 ríkisréttarheimildum — dóms- valds og lögsögu — og var það viðurkennt. Dómnefndin taldi sérstöðu Keflavíkursamningsins eigi skipta meginmáli og hann því vera þjóðréttarlega kvöð. Hins vegar varð eigi umflúið að drepa á herstöðvasamninginn, sem í raun kom í stað Keflavíkursamn- ingsins, þegar ég var langt kom- inn með ritgerð mína, og það þótt efni til þess væru ærið naum enda þá eigi gengið frá formsatriðum að fullu og allt væri leynt og óljóst um framkvæmd hans á þessum tíma. Um hann fjallaði ég því aðeins lauslega. Það var strax ljóst, að sá samningur var annars eðlis en venjulegur herstöðva- samningur. Þótt ég vissi, að sá fremur sem Ameríkanar hafa virt betur íslenzk yfirvöld og raunar að öllu leyti reynzt betur en bjart- sýnustu Islendingar þorðu að vona, enda þótt íslenzk yfirvöld hafi oft gert þá tortryggilega, m.a. vegna tregðu á að útkljá óumflýj- anlega hluti (framkvæmdaat- riði). Ut í þetta hafa ísl. fjölmiðl- ar trauðla farið, þótt það hafi ver- ið á almannavitorði. Ég tel óumflýjanlegt að tak.- fram, að Islendingar yfirleitt haf; jafnan blandað inn í öll þessi má pólitiskum og persónulegun sjónarmiðum sínum, sem ég tel með öllu fráleitt, ef ræða á svona mál efnislega, enda virðist nánast að alþjóðalög og jafnvel milli- ríkjasamningar, sem Island er aðili að muni eigi vera tekin allt of hátíðlega hérlendis, eins og raunar hefir komið fram í blöðum fyrir skömmu. — Af framan- greindum ástæðum þykir mér nánast ógerlegt að ræða opinber- lega um milliríkjamál hérlendis enda virðast yfirvöld og fjölmiðl ar móta svo til aigerlega skoðanir almennings og e.t.v. jafnt lærðra sem leikra. Þótt Atlantshafssáttmálinn virðist tryggja sjálfstæði ein- stakra ríkja, þá álít ég nú sem fyrr, að þar geti a.m.k. í einu tilfelli orðið nokkur vafi, hvernig fari í framkvæmd, og virðist sá vafi ríkja enn, þótt herskipaárás hafi verið gerð á íslenzk skip í landhelgi. — Þar er átt við. ef ráðizt væri á eitt ríki banda- lagsins og stjórn þessa rikis neit- aði aðstoð bandalagsins og að láta stríð færast inn á sitt landsvæði (þrátt fyrir innrás). Þarna tel ég eigi ljóst hvort ríkið eða banda- lagið myndi ráða í öllum til- fellum, eður ei. En ljóst er, að bæði Atlantshafs- og Varsjárbandalagssamningarn- ir eru gerðir samkv. Yaltasáttmál- anum um skiptingu áhrifasvæða stórveldanna tveggja. Varð þetta öllum ljóst a.m.k. eftir uppreisnina í Grikklandi og síðar uppreisnina í Ungverja- landi. Þótt formsatriðum varðandi herstöðvasamninginn væri eigi fullnægt strax, þá mótmæli ég því eindregið að reynt sé að misnota þá aðstöðu mína — eða aðstöðu- leysi —, að mér var nauðugur einn kostur að ljúka ritgerð minni meðan á millibilsástandinu stóð, og kom þar fleira til en fjárhags- erfiðleikar, enda neituðu ísl. yfir- völd mér um yfirfærslu, svo að ég gæti látið prenta ritgerð mína eins og skylt var að gera — var mér vísað á svartan markað með gjaldeyri, sem ég hafði engin ráð á að reyna að bjarga mér með. Lenti ég því í klípu með prentun úti, en þá vildi mér það happ til að aðstoðarmaður dómnefndar- innar bauð mér að vélrita rit- gerðina fyrir væga greiðslu — í 5 eintökum, sem var lágmark — Þar sem honum þótti ritgerðin áhugaverð, og hann fékk þar með að lesa hana alla og útvegaði hann mér undanþágu frá að prenta hana. Þar sem dómnefndin og Háskólinn urðu að fá hver sitt eintak, þá gat ég ekkert eintak ifhent Háskóla islands. Svo fór að mér var gert ómögulegt að ganga frá ritgerðinni eins og ég hafði ætlað mér — m.a. með út- gáfu hérlendis í huga, — og erfitt er jafnvel fyrir sérfræðing í bæði þjóðarétti, íslenzku og frönsku að þýða hana nógu vel, þar sem hún er a.m.k. að verulegum hluta samin á þungu, frönsku þjóð- réttarmáli og sem íslenzku vantar Framhald á bls. 34 HAPPDRÆTTl D.A.S. Húsbúnaftor eftir vali kr, 10 þús. 302 8219 18514 26293 34874 43868 51727 58904 67451 523 8275 18616 26489 35021 44486 51961 59024 67475 888 8493 18752 26498 35236 44816 51981 59141 67585 932 8542 18763 26579 35344 44965 52084 59286 67695 Vinningar í 2. flokki 1976 - 1977 1042 1116 8628 8667 18788 18931 26632 26671 35434 35746 45001 45075 52124 52292 59307 59513 67848 67885 1205 8704 19010 26698 35846 45293 52336 59543 67975 1239 8711 19226 26763 36179 45386 52404 59852 68017 1354 9099 19441 26775 36535 45422 52656 59992 68447 * 1442 9190 19556 26870 36553 45965 52749 60740 68568 Ihrirt eftir va i kr. ^ fiOO.OOO 1501 9246 19720 26931 36675 46182 52816 60873 68926 1600 9292 20297 26975 37197 46258 52999 61076 68948 XQTfí.i 1675 9444 20304 26989 37406 46355 53059 61967 69002 1697 10012 20486 26997 37710 46414 53394 62241 69167 1965 10332 20907 27098 37749 46420 53485 62335 69562 2086 10529 21085 27477 37857 46515 53743 62382 69594 2161 10558 21436 27658 37996 40580 53986 62438 69012 2256 10689 21710 27963 38057 46610 54027 62570 69739 HifreiA eflir vali kr. 1.500.000 69212 2423 11041 21819 28071 38119 46740 54059 62631 69799 1.000.000 6106 2424 11082 21909 28423 38125 47276 54075 62739 70288 BifreiA eftir vali kr. 2704 11579 21962 28937 38502 47403 ->4231 62804 71149 BifreiA eftir vali kr. 1.000.000 26639 2766 11595 22463 29728 38553 47702 54303 63061 71277 2835 11730 22605 29979 38754 47821 54352 63131 71462 BifreiA eftir vali kr. 500.000 1118 3103 11735 22758 30068 38822 47962 54725 63276 71486 500.000 1676 3607 12281 22942 30133 39010 48121 55420 63439 71511 Bifreið eftir vali kr. 3720 12420 22984 30189 39141 48123 55583 63464 71526 BifreiA eftir vali kr. 500.000 14694 3757 12651 23035 30911 39213 48463 55612 63509 71629 3908 12836 23075 31091 39441 48577 55807 63774 71829 BifreiA eftir vali kr. 500.000 60192 4244 12864 23120 31148 39452 48783 55913 64038 71866 4267 12889 23143 31180 39760 48830 56497 64402 71982 BifreiA eftir vali kr. 500.000 66758 4354 13858 23253 31244 39901 48849 56735 64481 72122 4546 13887 23474 31492 39993 48949 56854 64499 72152 5050 13907 24001 31593 40182 49361 56863 64647 72200 5695 13913 24649 31654 40511 49533 56958 64838 72354 5715 14027 24096 31735 40718 49665 57104 65027 72670 UtanlandsferA kr. 250 þús. HúsbúnaOur eftir vali kr. 50 þús. 5783 14071 24701 31749 40920 49909 57173 65249 72769 8579 8018 16061 23787 25119 42292 5899 14307 24723 31877 41020 49934 57307 65681 72867 46207 48289 59599 61384 70306 6092 14894 24813 32170 41286 50062 57419 65717 78284 UtanlandsferA kr. 150 þús. 6432 14920 24953 32241 41989 50112 57527 65990 73302 6484 15027 25001 32251 42129 50124 57731 66025 73684 3946 HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 7072 15465 25153 32906 42212 50225 57914 66062 73719 4310 4418 9126 9600 12554 18765 7182 15514 25220 33210 42234 50359 58088 66252 73740 UtanlandsferA kr. 100 þús. 38207 38776 39494 42364 43853 7302 15683 25223 33315 42813 50551 58140 66289 73859 45040 50342 50524 54021 54150 7669 15709 25330 33351 42871 50784 58163 66333 74117 9633 11801 16066 20012 28741 63979 64527 68455 69300 74620 7687 15817 25360 33438 43012 50893 58416 66570 74412 33695 46224 50884 50965 57262 7702 16352 25387 33848 43167 51299 28627 66756 74766 60435 67756 68256 71424 73617 7749 16780 25628 34007 43246 51306 58722 66853 74785 7768 17378 25844 34082 43341 51332 58788 66982 74843 8048 18146 26047 34130 43431 51576 58853 67279 74951 8130 18504

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.