Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1976
27
17 heimsmet
A-Þjóðverja
sem virðast
ósigrandi í
sundíþróttinni
AUSTUR þýzka meistaramótið í sundi, sem byrjaði á
þriðjudaginn í síðustu viku og lauk á laugardaginn var
vettvangur 17 nýrra heimsmeta í sundíþróttinni í 14
greinum. Konurnar áttu 13 þessara meta og settu þær
heimsmet í öllum greinum sem keppt var í á mótinu að
einni undanskilinni. I síðustu viku voru fréttir af heims-
metum A-Þjóðverjanna sem framhaldssaga í blöðum
víðs vegar um heim, en hér fer á eftir listi yfir met
A-Þjóðverjanna á meistaramótinu, sem að þessu sinni
var haldið í A-Berlín, innan sviga fyrri methafi og tími
hans.
Bara töp hjá
Norðmönnum
NORÐMEfMN töpuðu öllum
leikjum sfnum f sex liða
keppni f handknattieik um
helgina. 1 sfðasta leik sfnum
töpuðu Norðmenn 25:18 fyrir
landsliði Júgóslava skipuðu
leikmönnum 23 ára og yngri.
Þá unnu Rúmenar Sovétmenn
20:15 og a-lið Júgóslavfu vann
Pólverja 22:18.
Nú vonast
Finnar eftir
gullverðlaun-
um í spjót-
kasti á OL
FINNINN Seppo Hovinen náði
bezta árangri f spjótkasti sem
náðst hefir í heiminum í ár er
hann kasfaði spjótinu 90.00
metra á laugardaginn. Hovin-
en hafði áður kastað spjótinu
89.94 metra fyrir aðeins viku
síðan og binda Finnar miklar
vonir við spjótkastara þennan
á Ólvmpfuleikunum f
Montreal f sumar.
Karlar:
200 metra flugsund: Roger
Pyttel 1:59.63 (Mark Spitz,
2:00.70 — Pyttel bætti metið einn-
ig í undanrásum).
Konur:
100 m skriðsund: Kornelia End-
er 55.73 (Ender 56.22).
200 m skriðsund: Kornelia End-
er 1:59.78 (Ender 2:02.27).
Bandarfkjamaðurinn Dwight
Stones
Stones bœtti
eigið heimsmet
DWIGHT Stones frá
Bandaríkjunum setti
nýtt heimsmet í hástökki
er hanij. stökk 2.31 m á
háskólamóti í Fíladelfíu
um helgina. Sjálfur átti
Stones eldra metið og
var það 2.27 m sett i
Mlinchen 1973.
Stones sagði að hann
hefði orðið að sýna getu
sina á þessu móti og
bæta heimsmetið. Hon-
um myndi aldrei takast
það á Ólympíuleikunum
í Montreal því hástökks-
keppnin þar tæki heilar
fimm klukkustundir og i
svo langan tíma gæti
hann ekki haldið sjálfun
sér einbeittum og vöðv-
um sínum tilbúnum fyr-
ir heimsmetsstökk.
Stones er 22 ára og tal-
inn manna líklegastur til
að sigra í hástökkinu í
Montreal, þrátt fyrir
vantrú hans sjálfs.
A efri myndinni er Kornelia Ender, sem setti flest heimsmet á
meistaramótinu f A-Þýzkalandi, en á þeirri neðri er Ulrike Tauber ein
úr hinum föngulega hópi a-þýzkra sundkvenna.
skriðsund: Barbara
4:11.69 (Babashoff
400 m
Krause
4:14.76).
800 m skriðsund; Petra
Thuemer 8:40.68 (Jenny Turrall
8:43.48).
100 m baksund: Ulrika Richter
1:01.51 (Met þetta var þríbætt á
mótinu, af Richter sjálfri og
þeirri fjölhæfu Korneliu Ender).
200 m baksund: Birgir Treiber
2:12.47 (AntjeStille 2:13.50).
100 m bringusund: Carole
Nitsche 1:11.93 (Reanata Vogel
1:12.28).
100 m flugsund: Kornelia End-
er 1:00.13 ( Ender 1:01.24).
200 m flugsund: Rosemarie
Gabriel-Kother 2:11.22 (Hún tví-
bætti metið á mótinu, en áður en
það byrjaði var metið 2:13.60).
200 m fjórsund: Kornelia Ender
2:17.14 (Tauber 2:18.30)
400 m fjórsund: Birgir Treiber
4:48.79 (Tauber 4:52.20).
4x100 m skriósund: Krause.
Seltmann, Kother, Pollack 3:48.80
(A-þýzka landsliðið átti f.vrra
metið sem var 3:49.77).
4x100 metra fjórsund: Selt-
mann, Nitsche, Pollack, Krause
4:13.41 (Fyrra metið átti a-þýzka
landsliðið, 4:13.78).
Eina metið í kvennagreinunum.
sem keppt var i og ekki var bætt
var 200 metra baksund, en metið
þar á a-þýzka stúlkan Karla Linke
og var það sett 1974.
Frammistaða austur-þýzka
sundfólksins á þessu móti er ein-
stæður og ljóst er að engir munu
hala inn eins mörg verðlaun í
sundkeppni Ólympíuleikanna og
A-Þjóðverjar. Þau met sem mesta
athygli vekja i þessum glæsilega
hópi er met Pyttels í 200 metra
flugsundinu en hann varð fyrstur
allra til að s.vnda vegalengdina á
skemmri tima en 2 minútum.
Kornelía Ender virðist óumdeil-
anlega vera drotthing sundíþrótt-
arinnar um þessar mundir og hún
setti alls fimm met á mótinu sem
stóð í jafn marga daga. I 200
metra skriðsundinu varð hún
fyrst kvenna til að synda á
skemmri tíma en tveimur mínút-
um. Þá vekur það athygli að boð-
sundsmetin bæði eru sett af sveit
Dynamo Berlin og bætir sveitin
þar landsliðsmetin í báðum grein-
unum. Hvað gerist á Ólympiuleik-
unum þegar landslið A-
Þýzkalands keppir í þessum
greinum?
Foster
í formi
BRKTINN Brendan Foster virðist
til alls líklegur á Ólympíuleikun-
um í Montreal f sumar. A úrtöku-
móti fvrir Ólvmpíuleikana f
London á laugardaginn hljóp
hann 5000 metrana á 13:33.8 mín-
útum og hreinlega stakk andstæð-
inga sína af f keppninni þegar um
5 hringir voru eftir af hlaupinu.
Borussia og
Eindhoven
krœktu í
nauðsyn-
leg stig
BORUSSIA Mönchengladbach
og PSV Eindhoven náðu nauð-
synlegum jafnteflum f
leikjum sfnum um helgina til
að vera meistarar f löndum
sfnum. V-Þýzkalandi og
Hollandi. Bæði gerðu þau 1:1
jafntefli. Borussia gegn
Kickers Offenbach, sem
Marteinn Geirsson var f sam-
bandf við f fvrra en PSV á móti
Go Ahead Eagles-liðinu sem á
sfnum tfma var á eftir Rlmari
Geirssyni.
Leikur Borussia og Kickers
Offenbach þótti með afhrigö-
um grófur og þurfti mcðal
annars lögregluþjóna til að
skakka leikinn þegar mest
gekk á. Daninn Allan Simon-
sen skoraði mark Borussia í
þessum leik með skalla aðeins
9 mfnútum fyrir lok leiksins,
en Hickersberger hafði skorað
fyrir Offenbach á 55. mfnútu.
önnur úrslit í 1. deildinni f
V-Þýzkalandi urðu þessi.
Bayer Uerdingen
— HamborgSV 0:1
Hertha Berlin —
Eintracht Frankfurt 4:4
Karlsruhe
— Rot-Weiss Essen 1:2
Fortuna Dusseldorf
— Kariserlautern 5:1
FC Köln
— Bavern Miinchen 1:0
Schalke 04
— Hanover 1:2
Eintracht Braunshwick
— VFLBochum 1:1
Werder Bremen
— MSV Duisburg 2:0
OLYMPIULEIKAR
///rT/ rY/i/zi opjphí
S////Y ‘/ S-(, AVM
X/*fr/«/o), |
£/»//( Pes/x/i/ire'jc/ ,
Z. é> o’/bsvs/*/ trjs)
/no/Zr/zg'/ii ‘S/ís'r/fg/
//e'/i/t /o.t/-? sn 06
S/)s/// Gc/tt/í)
Pólverjar
með sama
lið í HM
og á OL
PÓLSKA knattspvrnulandslið
ið. sem hefur Ólympíutitil að
verja á leikunum í Montreal f
júlf, hefur nú verið valið og er
það að mestu leyti skipaö
sömu leikmönnum og tóku
þriðja sætið f heimsmeistara-
keppninni f knattspyrnu i
Þýzkalandi fyrir tveimur ár
um. Hafa ber f huga að f
heimsmeistarakcppni mæta
flest lið með atvinnumenn
sfna, en aðeíns áhugamenn í
Ólympíukeppni.
1 liði Pólverja að þessu sinni
eru kunnugleg nöfn eins
og t.d. markvörðurinn
Tomaszewskí, bakvörðurinr
Gorgon, miðjuleikmennirnir
Deyna og Kasperezak og loks
framherjarnir Lato og
Szarmach.
[zy 7&EVH-LIOH—-AVAm AK1 STUDIOS
f/o eu/rp/t o//*/v//Joj-J
I iéer g/tl/tf /Ty4//t /9íÞi//t I
\r/t*/7n írjrrjI
IS/SJ/1//J/0.
!® 3
/Z/J //eraajA/MA
I /C/t'ierAJe/v’Ai J/t
(•fJi.c/jA/lP/1) ./ SfCOJ/S
i/b/J/J /tAtp//' Jrase
\sf/v JAA Z.qe/»A/j/fj,
/o /og «6 j/AirJ
f/AJ/J YA/t £JJfAT AJ>
f/ATA fTy/t//t. T/fJA/i.eá -
J/V T/c p/t/AJsV, HfrsJ/t I
AOTAfi/ /Í//YA Sjpj/t -
i-eoJ •i/TATrrt s/aa oe
Ji.fy60/ /(, fJA/PA
(Au/Ai. 7 /is) //JiJ/JA/
/Jrff />r . SS/Tl T/t/l
/Jyrr OíY/vp/J/T\e-r.
rQQQ
Í
I f/Ari)/ O/tð/ð />D
SJ/TS/1 JP/ ST/f/te/ S/sVt/
AT />J/ /)$ f/As/sJ GAT
eJJ/ Je-s/G/i) fTst/ T/i. Af
\ Ao/tast t/c. sr:i.o<j/s
AP T/t£ /sr,i a Ær-JsJsJA/i. .
J/i> s/gysrTt/osrfJ J/f/t //osJi//r)
I j/ihj/Ta/aJst ooP/ð staop/Þ.
I fííe/s/S JA/l
\feppr e/AJ
\í/r/sZ/ É/Jj
l/'/fe fjsJPA
\U/rsr/ .fiAi)
\JA/t sf/t/p
1 /QZO.