Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1976
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Hjólhýsi — nýtt
Til sölu og sýnis á Grenimel 4.
Upplýsingar í símum 1 6223 og 1 2469.
TIL SÖLU
Notuð áhöld, tæki, innréttingar og ýmis-
legt fleira úr rekstri ýmissa borgarstofn-
ana.
Selt verður m.a. kvikmyndasýningavélar
(f. samk. staði), rit- og reiknivélar, olíu-
kyndiofnar, kolakatlar, rafmagnshand-
verkfæri, hefilbekkir, hjólsagir, garð-
sláttuvélar, barna- og unglingarúm, skáp-
ar, borð, hurðir o.fl. í ýmsum stærðum og
gerðum Dúkar, stálvaskar (ýmsar gerðir),
W C., handlaugar, eldavélar, timburaf-
gangar og ýmislegt fleira.
Selt á tækifærisverði gegn staðgreiðslu.
Til sýnis í Skúlatúni 1, kjallara (kringlan)
inngangur undir inngangi í Vinnumiðlun
Reykjavíkurborgar, föstudaginn 1 1 . júní
n k kl 8—10 f h.
Selt á sama stað á sama degi frá kl 10
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800______‘
tilboð — útboö
Útboð
Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði
óskar eftir tilboðum í að gera fokhelt
fjölbýlishús á Eskifirði (Stallahús)
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
gegn 10.000 — kr. skilatryggingú.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 24.
júní n.k. kl. 1 4 00
Hönnun
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir
tjón.
Cortina 1 300 1971,
Citroen G.S. 1972
Man vörubifreið 1 967
Skoda 100 1972
Daf 1 971
Taunus 17 M 1967
Volvo Amazon station 1 966
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9 —11, Kænuvogsmegin, fimmtudaginn
1 0. júní.
Tilboðum sé skilað eigi síðar, en föstu-
daginn 1 1. júní.
SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS F
Bifreiðiidoiki Suðurlcincishrdiit 4 sími 82500
51E1BH51E1G1S1E1EI1B1EH31E1S1I51S1E1B1I51BIG1
Broyt X 2 B árg. '71—72
eða hliðstæð beltavél óskast. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: B-
2135"
húsnæöi í boöi
1 60 fm einbýlishús
í Fossvogi til leigu frá 1 . júlí til eins árs.
Alger reglusemi og góð umgengni áskilin.
Húsgögn geta fylgt ef óskað er.
Umsóknir sendist Mbl. fyrír mánudags-
kvöld merktar: Fossvogur — 2136
Offset-prentvél óskast
Þarf að ná pappírsstærð 40x62 og vera
nothæf til litmyndaprentunar. Tilboð
óskast send á afgr. Mbl. fyrir 1 5. júní n.k.
merkt ÁS 2-8623.
tilkynningar
Dregið var í
happdrættinu
2. hvítasunnudag.
Upp komu þessi númer:
242 1 gæðingur
2964 flugferð,
2986 fóður,
435 reiðföt. ...
Hestamannafélagið Fákur.
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnæði
Til leigu er 140 fm verzlunar og 220 fm
skrifstofuhúsnæði á qóðum stað í Hafnar-
firði.
Leigist tilbúið undir tréverk í einu lagi eða
skipt.
Upplýsingar gefnar í síma 53333 og á
kvöldin í síma 44248.
óskast keypt
Kaupum þang
ÞÖRUNGAVINNSLAN Hf. tekur á móti
þangi eða sækir skorið þang (klóþang) til
þeirra, sem vilja afla þangs á fjörum við
Breiðafjörð
Greiddar eru kr. 3000,— á tonn fyrir
þang sem sótt er á skurðarstað, komið í
net og við legufæri. Hærri greiðslur eru
fyrir magn umfram 40 tonn á mánuði frá
sama öflunaraðila, ennfremur verðupp-
bætur þegar afhendingar standa fleiri
mánuði samfleytt. Greiðslur fyrir flutning
til verksmiðju eftir samkomulagi.
Hnífar, net og legufæri til handskurðar
eru útveguð af ÞÖRUNGARVINNSLUNNI
og tæknilegar leiðbeiningar við fram-
kvæmd handskurðar eru veittar af fyrir-
tækinu.
Upplýsingar veitir Bragi Björnsson,
öflunarstjóri í ÞÖRUNGAVINNSLUNNI á
Reykhólum. Sími um Króksfjarðarnes.
Óska eftir að kaupa
Ásgrímsmálverk
Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt:
Trúnaður — 3572.
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
Fundur verður haldinn i skrifstofu flokksins. Brákarbraut 1,
Borgarnesi i kvöld 9. júní kl. 21. Funcfarefni: Fjármál og fleira.
Stjórnin
Fljótdalshérað
Almennur fundur verður haldinn í Vala-
skjálf, Egilsstöðum, á vegum Sjálfstæðis-
félags Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 9.
júní næstkomandi kl. 20.30.
Gunnar Thoroddsen, ráðherra, ræðir
stjórnmálaviðhorfið, orkumál og fleira og
mun svara fyrirspurnum fundarmanna.
Stjórnin.
Leiðarþing á Vesturlandi.
Snæfellingar:
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, boðar til leiðarþinga i
Vesturlandskjördæmi á eftirtöldum stöðum
1. Arnarstapa í Breiðavikurhreppi mið-
vikudag 9. júní, kl. 4 síðdegis.
2. Röst, Hellissandi, miðvikudag 9. júní,
kl. 9 síðdegis.
3. Sjóbúðum, Ólafsvík, fimmtudag 10.
júní, kl. 9 síðdegis.
4. Grundarfirði, Kaffistofu Soffaníasar
Cecilssonar, útgerðarmanns, föstudag
1 1. júní, kl. 9 síðdegis.
Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. önnur leiðarþing
auglýst síðar.
Siglufjörður
Alþingismenmrnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur K. Jónsson
boða til almenns stjórnmálafundar i sjálfstæðishúsinu á Siglu-
firði föstudaginn 1 1. þ.m. kl. 8.30.
Innilega þakka ég allar gjafir og
vmarhug mér sýndan á afmæli
minu 6. april s.l.
Sérstakar þakkir færi ég börnum
minum, barnabörnum og starfs-
fólki hjá Bæjarskrifstofum
Hafnarfjarðar.
Má/fríður
Stefánsdóttir
Sléttahrauni 15
Hafnarfirði.
— Menning
Framhald af bls. 12
og Eyðun hefur hún starfað töluvert
i Danmörku og menntast þar.
Þvi fámennari sem þjóðir eru því
fastar halda þær í þjóðleg sérkenni
sin. Þetta er þeim nauðsyn Oft fer
þessi jákvæða Ihaldssemi út í öfgar
En um dagskrá þeirra Anniku Hoy-
dal, Eyðuns Johannessen og Finn-
boga Johannessen verður það aftur
á móti ekki sagt Hér blasti við okkur
rótgróin færeysk menning og sú
eftirtektarverða menning sem er I
deiglu
— Misskilningur
Framhald af bls. 36
orð og hugtök yfir, a.m.k. nógu
nákvæm Ég tel því tormerki á að
þýða ritgerðina svo að eigi valdi
misskilningi — og nokkur mynd
sé á.
Af þessum ástæðum tel ég
landa mína hvorki eiga rétt á að
þýða né hagnýta ritgerðina, sizt í
pólitískum og hlutdrægum til-
gangi.
Ritgerðin var unnin fræðilega
og hlutlaust og var af dómnefnd-
inni dæmd í samræmi við það, en
ekki, hvort hún hentaði sem mál-
pípa ákveðinnar rikisstjórnar
eins og tilhneiging virðist ætið
hafa verið að reyna að dæma hana
og misnota hérlendis.
Af þessum ástæðum kaus ég að
hafna tilboði Morgunblaðsins,
sem bauð mér — eitt blaða — að
ræða hana efnislega, er ég koih
heim frá námi, — enda hafði ég
ásamt ritgerðinni orðið pólitískt
bitbein í hinu ofstækisfulla, kalda
stríði og taldi ég eigi á það
bætandi.
Virðingarfyllst.
Hafþór Guðmundsson