Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976 7 Samningurinn er brezk staðfesting á 200 mílna is- lenzkri fiskveiðilandhelgi — Alþýðubanda- lagssamning- urinn frá 1973 — Oslóarsamn- ingurinn frá 1976 Hér á eftir verður gerð- ur lauslegur samanburður á efnisatriðum brezk- íslenzkra fiskveiðisamn- inga; annars vegar frá 1973, er gerður var i tið vinstri stjómar, hins vegar á Óslóarsamningi þeim, sem er i brennidepli dagsins i dag. 1. Samningurinn frá 1973 náði til 139 togara, sem þýddi, að a.m.k. helmingur þeirra, eða um 70 tog- arar, gat verið að veið- um að meðaltali dag hvem, sem samningur- inn náði til. Nú er gert ráð fyrir 24 togurum að veiðum að meðal- tali á dag. 2. Samningurinn frá 1973 spannaði tvö ár fram i timann. eða 24 mánuði, en núverandi samningur nær aðeins til 6 mánaða. 3. Samningurinn frá 1973 gerði ráð fyrir 130.000 tonna ársafla Bretum til handa, eða 260.000 tonna afla á samningstimabilinu (aðallega þorski). Nú- verandi samningur þýðir naumast i raun meir en 30.000 tonna afla i heild. 4. Samkvæmt hinum fyrri samningi máttu Bretar veiða allt upp að 12 milna mörkum; nú hvergi nær en að 20 milna mörkum og á tilteknum svæðum að 30 milna mörkum. Auk þess virða Bretar nú fleiri og stærri alfriðuð svæði. Sam- kvæmt samningnum frá 1973 vóru aðeins 9000 fkm. hafsvæði lokuð Bretum, nú hins vegar 52.000 fkm. (43.000 fkm. stærra svæði), eða fimmfalt lokaða svæðið frá 1973. 5. Samningurinn frá 1973 fól hvorki i sér viðurkenningu á út- færslunni i 50 milur (1972) né ákvæði um, hvað við tæki að hon- um loknum (sem reyndist nýtt þorska- strið). Samningurinn nú felur ótvirætt I sér viðurkenningu Breta á 200 milna fiskveiði- landhelgi okkar, sem m.a kemur fram í þeirri yfirlýsingu, að við höfum eftir 6 mánuði einhliða rétt til að ákveða, hvort og þá með hvaða hætti eða skilyrðum þeim leyfist veiðar innan landhelg innar, eða hafna með öllu veiðiheimildum. Þar með er og endan- lega fyrirbyggt. að Bretar geti nokkru sinni beitt herskipum á fslandsmiðum á nýjan leik. 6. Tollfríðindi íslenzkra sjávarafurða, skv. bók- un sex, koma nú fyrst til framkvæmda. Það er skilningur islenzku rikisstjómarinnar, að með Óslóarsamningn- um öðlist bókun sex endanlegt gildi. Það er og skoðun hennar, að afnám tollfriðinda (skv. bókun sex) að samningstima liðnum geti ekki komið til, nema með samþykki allra EBE-þjóðanna. Ef hins vegar þetta atriði bregzt, er okkur i lófa lagið að fresta fram kvæmd veiðisamnings við V-Þjóðverja, en i þeim eru skýr ákvæði þess efnis, að honum megi fresta hvenær sem er eftir 5 mánuði frá gildistöku. ef um- rædd tollf riðindi eru þá ekki virk i okkar þágu. Þannig getur v-þýzki samningurinn komið okkur að verulegu gagni i þessu efni. 7. Hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna er ekki lokið. Enginn vafi er á þvi að Óslóar- samningurinn, viður- kenning Breta á 200 milunum og einhliða rétti okkar til ákvörð unar um veiði annarra innan þeirra marka eftir 6 mánuði. styrkir stöðu okkar og strand- rikja yfirleitt mjög verulega á lokafundum ráðstefnunnar. Hér er um grundvallaratriði að ræða, sem vinnur gegn hugsanlegum til- raunum til að tryggja „hefðbundin" veiði- rétt eða gjörðardóms- ákvæði um veiðirétt annarra þjóða. r i i i i \ Samvinnuferðir bjóða nýtt land, nýjan stað, nýtt umhverfi. lldaga sumarleyfisferð fll PORTUEAl með viðkamu i 10NB0N. > A Algarve-strönd Suður Portúgals er ein fegursta og best varðveitta baðströnd Evrópu. Eftirsóttur ferðamannastaður, sem fáir islenskir ferðamenn þekkja ennþá. Hingað sækja þeir, sem njóta vilja fegurðar og friðsældar þessa unaðsfagra héraðs, sem varðveitt hefur gamla siði og venjur, ósnortið af erli nútimans. Ævagömul en lifandi sjávarþorp setja viðkunnanlegan svip sinn á hina breiðu og löngu, hvítu og hreinu strönd Algarve. Algarve mai júni lú'li' ágúst sept. okt. Meðalhiti sjávar: 22.0 23.0 25.1 26.5 26.5 23.0 Meðalhiti lofts: 22.5 25.0 28.0 28.5 26.3 23.5 I London verður gist á hótelum í hjarta borg- arinnar. Farþegar ráð stafa sjálfir tima sin- um þar en farar- stjóri Samvinnu- ferða verður þeim til aðstoð- ar allan tímann og kemur heim með hópnum. völdum Á Algarve verður gist i hótelibuðum og litlum villum fast við ströndina, þar sem allur aðþúnaður er í sérflokki. Á Algarve eru golfvellir eftirsóttir af þeim, sem þá iþrótt stunda. Samvinnuferðir hafa skrifstofu á Al- garve með íslenskum starfskrafti til þjónustu og öryggis fyrir farþega sína. DAGFLUG TIL ALGARVE 3. ÁGÚST Reykjavik — Algarve 3. ágúst kl. 8,30. Algarve — London 16. águst. London — Reykjavik 19. ágúst kl. 22,05. DAGFLUG TIL ALGARVE 17. AGÚST Reykjavik — Algarve 17. ágúst kl. 8,30. Algarve — London 30. ágúst. London — Reykjavlk 2. sept. kl. 22,05. „ Samvinnuferöir Austurstræti 12 simi27077 5ir Á 077 VANTAR ÞIG VENNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLADINl ráðstefnumiðstöð — Ármúla 1 — S. 81145 og 16284. ANNAST ALLAN UNDIRBÚNING. ^^^^mmmmmmmmmmmm—^mmmm—m^a^ Skjalaskápar^ Gömlu geröirnar — Nýju geröirnar mnm 6 LITIR SKJALAPOKAR SKJALAMÖPPUR SKIL VEGGIR TOPPLÖTUR: EIK — LAMINAT NORSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1—3 HAFNARFIRÐI — SIMI 51919 SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir íslenzkar aðstæður. Einangraðir álformar í út- veggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. Utlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Ál-formarnir eru rafhúðaðir i ýmsum litum. Lagerlitir eru: Natur og KALC0L0R amber. Hurðir og glugga úr ál-formum þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn Byggingarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + F= ALFORMA - IIWDRID SAPA — handriðið er hægt að fá i mörgum mismunandi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, íþróttamannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir i ýmsum litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn eftir að handriðinu hefur verið komið fyrir Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.