Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 ® 22 022 RAUOARÁRSTIG 31 ______________' LOFTLEIDIR T2 2 11 90 2 n 88 ^BILALEIGAN felEYSIR p i LAUGAVEGI 66 ^ 24460 ^ 28810 h Útvarpog stereo. kasettutæki CAR RENTAL BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar BÍLALEIGAN HEKLA, Pantanir í síma 35031 milli kl. 7—8. LAWN-BOY Garðslóttuvélar fyrirligg jandi Úlvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 20. jún[ MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónötur fyrir orgcl og hljómsveit eftir Mozart, Edward Power Biggs og Columbíu-hljómsveitin leika; Zoltan Rozsnvai stjðrnar. b. Kvartett fyrir klarínettu, fiðlu, vfðlu og selló eftir Johann Nepomuk Ilummel. Alan Hacker, Duncan Druee, Simon Rowland-Jones og Jennifer Ward Clarke leika. c. Píanótónlisl eftir Rakhmaninoff. Richard Gresko leikur. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Sr. Guðm. Þorsteins- son. Organl. Geirlaugur Árnason. Kór Arbæjarskóla syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Mér datt það I hug. Sigurður Biöndal skógar- vörður á Hallormsstað spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. a. Forleikur I C-dúr eftir Franz Sehubert. Ríkishljóm- sveitin I Dresden leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Píanókonsert I ffs-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller. Michael Ponti og Sinfóníu- hijómsveitin I Hamborg leika; Richard Kapp stjórnar. c. Sellókonsert I D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen. Helge Waldenland og Sinfóníu- hljómsveitin I Björgvin leika; Karsten Andersen stjórnar. d. Skozk fantasía op. 46 eftir Max Bruch. Alfredo Campoli og Fílharmóníusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stjórnar. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Karlakórinn Adolphina I Hamborg syngur Söngstjóri: Giinter Hertel. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20. júní 1976. 18.00 BjörnínnJógi Bandarísk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar Norsk mynd um ýmiss konar tækni. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.40 Ilanna fer I sumarbúðir Sænsk myndasaga. 5. þáttur. (Nordvision—Sænska sjón- varpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Isiendingar f Kanada IV Islenskar byggðir Lítast um i byggðum fólks af isienskum ættum við Winni- pegvatn, meðal annars f bæj- unum Gimli, Árborg og Sel- kirk. Á þessum slóðum eru ýmsar islenskar venjur enn við lýði og fslensk tunga töm því fólki, sem þarna býr. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Ölafsson. Klipping Erlendur Sveins- son. 21.10 A Suðurslóð Breskur framhaldsmvnda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 10. þáttur. 1 Drottins hendi. Efni 9. þáttar: Frú Beddows og fleiri bæjar- fulltrúar heimsækja geð- veikrahælið f Kiplington. Huggins og Snaith ræða þar um byggingaáform sfn i „Fenjunum". Holly heim- sækir ekkjuna frú Brimslev í Cold Harbour og gefur henni fyiiilega f skyn, að það sé fleira en góði maturinn hennar, sem hann sækist eft- ir. Sara fer til Manchester f jólaleyfinu og rekst þar á Carne óðalsbónda, sem er að leita að hæli fyrir konu sfna. Það fer vel á með þeim, og Sara býður honum að eyða nóttinni með sér. En Carne fær hjartaáfall, og Sara hjúkrar honum eftir bestu getu. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.00 Töfraflauta f smfðum. Heimildamvnd, sem sænska sjónvarpið lét gcra jafnframt sviðsetningu óperunnar Töfraflautunnar eftir Mozart. 1 mvndinni ræðir leikstjór- inn, Ingmar Bergman, um verkefnið, og fyigst er með undirbúningi, æfingum og upptöku. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision—Sænska sjón- varpið) Áður á dagskrá 26. mars 1975. 23.05 Að kvöldi dags Séra Gísli Kolbeins, prestur að Melstað f Miðfirði, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. 16.25 Álltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Frá skóla- tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands f Háskólabfói 5. nóv. í vetur. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. — Einleikari: Lárus Sveinsson Kynnir: Þorgerður Ingólfs- dóttir. a. „Sjóræningjaforleikur- inn“ eftir Berlioz. b. Sinfónfa nr. 85, 3. og 4. þáttur, eftir Haydn. c. Trompetkonsert, tveir þættir, eftir Hummei. d. „Brúðkaupsmúsik" eftir Hentze. e. „Tvö hundruð ára minning Mozarts" eftir Windberger. f. „Á Sprengisandi" eftir Sigvalda Kaldalóns. 18.00 Stundarkorn með sópransöngkonunni Katiu Ricciarelli Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 tslenzk tónlist a. Lög eftir Hallgrim Helga- son. Ólafur Þ. Jónsson syngur; höfundur leikur á pfanó. b. tslenzk þjóðlög f út- setningu Hafliða Hallgrims- sonar. Hafliði leikur á selló og Halldór Haraldsson á pfanó. 20.30 Dagskrárstjóri I eina kiukkustund Geir Christensen ræður dag- skránni. 21.30 Spænsk tónlist Rússneskir listamenn flytja. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. # Finnskt sjónvarpsefni er orðið býsna fyrirferðarmikið í sjón- varpinu miðað við efni frá öðrum Norðurlandaþjóðum. Deildar meiningar eru um gæði þessa efnis og skemmtan. En hvað sem þvf lfður eru „Tvær rúblur" eftir Pekka Veikkonen á skjánum á mánudagskvöld kl. 21.10. 1 kynningu segir að leikurinn gerist f finnsku þorpi á strfðsárunum. Grunur kemur upp um að föður- iandssvikarar leynist meðal þorpsbúa. í þessari mynd er greint frá ferðum sjónvarpsmannanna islenzku um byggSirnar á Nýja íslandi á bökkum Winnipegvatns og könnun á þvi, hvernig fólk á þessum slóðum hefur tekizt að varSveita islenzka siði og tungu- tak. Fyrst er svipazt um f bænum Selkirk, en þar var ein fyrsta byggð islendinga inni á sléttum Manitobafylkis. Selkirk er nú um 10 þúsund manna bær og er þar meSal annars eitt af elliheimilum Betel-stofnunarinnar, þar sem nokkrir tugir fólks af Islenzkum ættum nýtur elliáranna I góSu yfir- læti og vistlegum húsakynnum. í myndinni er fylgzt meS forseta- hjónunum og fylgdarliSi þeirra er þessir islenzku gestir heimsóttu aldraða fólkiS siSastliSiS sumar og svipast um i bænum. Þá lögðu sjónvarpsmenn leiS sína um sveitimar i námunda viS bæinn Gimli og i námunda við Árborg. sem að þeirra áliti er einna islenzkastur þeirra bæja, sem þeir heimsóttu i Kanada. Ár- borg er 700 manna bær, þar sem réttur helmingur fbúanna er af isienzku bergi brotinn. Hinn hlut- inn er fólk af austur-evrópskum ættum, aBallega Ukrainumenn og Pólverjar. Þama tala Is- lendingarnir saman íslenzku þegar þeir hittast. og hafa gert I heila öld, jafnt þeir, sem fæddir eru á fsiandi og hinir, sem fæddir eru i þessu fyrirheitnalandi. Á þessum slóSum er meSal annars að finna ViSisbyggS, ÁrdalsbyggS, Geysis- byggS og FramnesbyggS, og á sumum bæjanna á þessum slóðum er búið til skyr daglega og slátur er þar vinsæll réttur. Stiklað á hljóðvarps- dagskrá Meðal dagskrárliða i hljóðvarpi f dag er ekki úr vegi að minna á spjall Sigurðar Blöndals skógarvarðar kl. 13.20 og síðan þátt Páls Heiðars Jónssonar kl. 15. Svavar Gests er með sinn þátt kl. 16.25 og kl. 19.25 er forvitnilegur dagskrárliður( Orðabelgur, f umsjá Hannesar Gissurarsonar. Þvi miður tókst ekki að ná í stjórnanda þáttar- ins til að forvitnast um efnið. KI. 20.30 sér Geir Christensen um dagskrána í klukkustund. Af tónlistarefni má nefna, að barnatíminn kl. 17.10 er helgaður skólatónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar 5. nóv. sl. vetur, sópran söngkonan Katia Rieciarelli syngur kl. 18 og síðan gerist það kl. 21.30 að rússneskir listamenn flytja spænska tónlist. Þessar þrjár öldruðu konur hafa komið við sögu f myndaflokkn- um um lslendinga 1 Kanada og hafa meðal annars vakið athygli fyrir það hve vel þær töluðu fslenzku þótt þær séu aidar upp vestra. Myndin var tekin er sjónvarpsmenn tóku viðtöl við þær á elliheimilinu Höfn í Vancouver.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.