Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNI 1976 37 félk í fréttum WSk Wmk Candy Clark: leikur á móti David Bowie I myndinni „Maðurinn sem kom til jarðarinnar' Candy Clark, ástmœr Davids Bowies í nýrri kvikmynd + Við höfum sagt frá því hér á sfðunni, að David Bowie hefur getið sér gott orð sem leikari f kvikmyndinni „Maðurinn, sem kom til jarðarinnar". Mótleik- ari hans er leikkonan Candy Clark, sem ættuð er frá Okla- homa f Bandarfkjunum og kom fyrst fram f myndinni „Fat City“, sem Stjörnubfó sýndi á sfnum tfma. Candy þykir mjög efnileg leikkona og var einu sinni orðuð við Óskarsverðlaun fyrir leik sinn sem mennta- skólastúlkan f mynd Georges Lucas, „Sfðasta nóttin með klíkunni". Ingmar Bergman + Eins og fram hefur komið f fréttum hefur leikstjórinn sænski, Ingmar Bergman, flúið föðurland sitt og kennir um of mikilli skattáþján. Bergman átti eyjuna Farö þar sem hann vann löngum að myndum sfn- um. Nú hefur hann selt eyjuna mági sfnum, Lars de Geer, og er kaupverðið um 120 milljónir fsl. króna. Ekki er Ijóst hvað mágur Bergmans ætlast fyrir með eyjuna en getum er að þvf leitt, að hann ætli að gera hana að einhvers konar ferðamanna- stað. + Liza Todd, dóttir Elizabeth Taylor og Mike Todd, hefur nú sett upp tfzkuverzlun f Parfs ásamt fyrrum einkaritara móður sinnar og Richard Burton, Raymond Vignale. Verzlunin var opnuð með mik- illi viðhöfn og gestum veitt kavfar og vodka af mikilli rausn. + Anna prinsessa er sögð þegj- andi hás þessa dagana. Hún var að kynna sér vinnubrögð og starfsskilyrði f stálverksmiðju á Norður-Englandi og varð að öskra f hvert sinn sem hún spurði spurninga, með fyrr- greindum afleiðingum. + t Suðurrfkjum Bandarfkj- anna og vfðar þar sem veður þykja með skaplegra móti er mikið iðkuð sú fþrótt sem kannski má kalla „fjalakött" á fslenzku þó að ekki sé okkur alveg Ijóst f hverju kúnstin er fólgin. A meðfylgjandi mynd má sjá einn meistara þessarar fþróttar f fullum herklæðum. Janice heitir hún og tók nýlega þátt f mikilli keppni á strönd- inni f Daytona f Florida. + Það bar til f dýragarðinum f Knuthenborg á Lálandi f Dan- mörku að gfraffakýr bar nýlega kálfi, kvfgu, en oft hefur geng- ið erfíðlega að fá dýr til að tfmgast, sem búa við aðrar að- stæður en þeim eru eðlilegar. Fæðingin gekk vel að sögn og stóð yfir f þrjár stundir, og þykir það allt með felldu þegar gfraffar eiga f hlut. A mynd- inni sést þegar kýrin karar kálfinn nýfæddan. Húsnæði óskast — Dýra- læknir Ungur dýralæknir ásamt eiginkonu og tveimur börnum óskar eftir húsnæði 4 — 5 herb. í nágrenni Reykjavíkur (helst á Vesturlandsleið). Æskilegt að eitthvað landrými fylgi. Upplýsing- ar eru veittar í sima 72964 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getúm afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Spónlagðar spónaplötur Stærð 122 cm X 250 cm. Þykkt 17mm Okoume / Okoume Koto / Koto Almur / Álmur Brenni / Brenni Eik / Eik Fura / Fura Teak / Trak Hnota / Hnota Verð án söiuskatts 2.690.00 pr. plötu 2.986.00 pr. plötu 6.485.00 pr. plötu 4.536.00 pr. plötu 6.540.00 pr. plötu 6.450.00 pr. plötu 7.500.00 pr. plötu 7.500.00 pr. plötu HARÐVIÐARSALAN S.F. Grensásvegi 5 S-85005 & 85006 Q Star innréttingar -við allra hæfi -í öll herbergi Star-innréttingar eru samsettar úr einingum, sem f ram- leiddar eru í Sviþjóð á vegum staerstu innréttingafram- leiðenda Evrópu. / Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins í eldhús, heldur ( öll önnur herbergi hússins. Star-innréttingar eru bæði til ( nýtlzku stíl og með göml um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf- um nútfmans. Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj- unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við gef um góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og ykkur henta muni kosta. Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð. Bústofn, Klettagarðar 9 Sundaborg — Sími: 8-10-77

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.