Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JUNI 1976 21 Hallarmúla 2, sími 81588. Til sölu Glæsilegur Wagoneer með stólum, sjálfskiptur, vökvastýri, powerbremsur, 6 cyl, 4ra tonna spil. Upphækkaður, ný dekk (Custom). A/S NORDISK ALUMINIUM INDUSTRI KYNNIR ALUMINIUM ÞAK- OG VEGGKLÆÐNINGAR í LITUM Þolir vel íslenska veðráttu — stuttur afgreiðslufrestur — góð og örugg þjónusta Hafið samband við sölumann í síma 22000 eða 71400. Krossviður Vatnsþolinn krossviður, margar gerðir þykktir og stærðir. Utanhúss þiljur — rásaður kross- viður. Plöturnar fást hjá okkur Serdus krossviður rásaður, lítilsháttar skemmd- ur í flutningi. Seldur meö afslætti Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 1 48 símar 1 1333 — 1 1420. HAFNFIRÐINGAR Sumarferð Félag óháðra borgara efnir til hinnar árlegu sumarferðar dagana 1 0. og 1 1. júlí. Ferðast verður Norður í Húnavatnssýslu og skoðaðir m.a: ýmsir sögufrægir staðir í Húna- þingi undir leiðsögn Sigurðar H. Þorsteins- sonar. Gisting á Hvammstanga. Ferðafólkið hafið með sér nesti og svefnpoka. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst og eigi síðar en 1. júlí til skrifstofu Arna Gunnlaugssonar, Austurgötu 10 sími 50764. Eru þar veittar nánari uppl. um ferðina. Félag óháðra borgara. 'fr r. , \ 3 * # ■ mw m m m MHlllllll vitfa er þorf fyrir vasattílvu þá geturdu reiknaá hvaá hlutirnir kosta og yfirfœrslan nýtist betur. Mundu ad láta skrá hana hjá Tolli vid brottför. Úrval úrvals-vasareiknivéla fœrdu hjáokkur med heils áns ábyrgd. SKRIFSTOFUVELAR H.F. cA Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.