Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1976 í DAG er sunnudagurinn 20 júní, sem er fyrsti sunnudagur eftir Trinitatis, 1 72, dagur árs- ins 1976 — Á morgun, mánudag, eru sumarsólstöður og hefst þá sólmánuður Ár- degisflóð er í Reykjavik í dag kl 00.15 og siðdegisflóð kl 1 2 54 Sólarupprás í Reykja vík er kl 02.54 og sólarlag kl 00 04 Á Akureyri er sólar- upprás kl 01.26 og sólarlag kl 01 02 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 07 57 Ég gleðst yfir Drottni, sál mfn fagnar yfir Guði mín- um, þvi að hann hefur klætt mig klæðum hjálp- ræðisins, hann hefur sveipað mig skikkju rétt- lætisins, eins og þegar brúðgumi lætur á sig höfuðdjásn og brúður býr sig skarti sínu. (Jes. 61, 10). ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu suður f Garðabæ fyrir nokkru og lótu þær ágóðann, rúml. 5600 krónur, ganga til Foreldrasamtaka barna með sérþarfir. Telpurnar heita: Her- dfs Tómasdóttir, Elfn R. Magnúsdóttir, Guðrfður Sverris- dóttir Elísabet Þórunn Elfar og Margrét Tómasdóttir Lausn síðustu myndagátu: Skiptar skoðanir á alþingi. LÁRÉTT: 1. hrafn 5. M um E 6. eins 9. marir 11. sk.st. 12. dveljast 13. kindur 14. lík 16. 2 eins 17. tæpt LÓÐRÉTT: 1. aflið 2. kringum 3. saddur 4. 2 eins 7. fæða 8. urða 10 sk.st. 13. heiður 15. forföður 16. saur LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. ómar 5. at 7. kar 9. rá 10. róaðir 12. AA 13. iða 14. GE 15. tunna 17. Ásta LÓÐRÉTT: 2. mara 3. at 4. skratta 6. báran 8. AÓA 9. rið 11. ðiens 14. Gná 16. at f FRA HÖFNINNI ~"j ÞEGAR lokið var við Dagbók sunnudagsins sfðd. á föstu- dag, var Skaftá væntanleg frá útlondum f gær, laugar- dag, og Lagarfoss væntanleg- ur f dag að utan. Á morgun, mánudag, eru væntanlegir af veiðum togararnir Narfi, Snorri Sturluson og Engey og Selá er væntanleg af strondinni [FPtÉXTIR _______ 1 Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til skemmtiferðar ( Þórs- mörk laugardaginn 3. júlf. FariS verSur frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar ( slmum 13593 (Una), 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). PJONUSTf=l DAGANA frá og meS 18. — 24. júni er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: í Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opiS til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viS lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögur kl. 8— 1 7 er hægt aS ná sambandi viS lækni ( sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins aS ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — NeySarvakl Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- 'inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C IMI/DAUMC heimsóknartím- OJUIXnMriUO AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á halgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30--- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 C Ö C Rl BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 1 6. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlífi, eins og það kemur fram í handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sölheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.ft.~Afgreiðsla i Þingholts- strætí 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 1 2204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug- ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljórnplötur, timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl„ og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- í Mb fyrir 50 á H Í FRÉTT af Kon- ungsförinni til Norð- urlands, segir m.a. frá því, er konungs- hjónin komu við í Kristsnesi, en þá var verið að vinna að smiði hælisins. — Þar segir frá þvi á þessa leið: „. .. Var þar nokkur viðdvöl og veitti móttökunefnd kampavín. En fyrir einhver mistök hafði láðst að hafa jafnmörg glös og gestirnir voru, þeir voru 40 en glösin 20. Varpaði þetta nokkrum skugga á glaðværðina. Konungur gaf 1000 krónur i heilsuhæðis- stjóðinn. I þessari ferð komu konungs- hjónin við í Hólshúsum, fornlegur bær álitum, burstir margar en hrörlegar.“ GENGISSKRANING I NR. 112 —18. júnfl976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,70 184,10* 1 Sterlingspund 326,20 327,20* I Kanadadollar 188,95 189,45* 100 Danskar krónur 3004,85 3013,05* 100 Norskar krónur 3310,65 3319,65* 100 Sænskar krónur 4129,10 4140,40* 100 Finnsk mörk 4716,20 4729,10* 100 Franskir frankar 3878,50 3889,10 100 Belg. frankar 463,50 464,80* 100 Svissn. frankar 7372,50 7392,60* 100 Gyllini 6712.85 6731,15* 100 V.-Þýzk mörk 7139,80 7159,30 100 IJrur 21.50 21,56* 100 Austurr. Seh. 995,95 998,65* 100 Escudos 590,50 592,10* 100 Pesetar 270,40 271,10* 100 Yen 61,39 61,55* 100 Heikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,70 184,10* * Breylinfí frásfðuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.