Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JUNl 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar F húsnæði í boói < -MA_J aaA .A r\ A A 3ja herb. íbúð til sölu í Hafnarfirði. Uppl. i sima 53937. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan borta- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Blý Kaupum blý hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, simi 16812. Range/Rover '73 til sölu i mjög góðu standi. Uppl. i sima 83878. V.W. 1303 '73 til sölu. Uppl. i bilasölu Guð- finns (bakvið Hötel Esju). Vörubíll til sölu Til sölu Benz 1413 '66 Mik- ið upptekinn bill. Uppl. i sima 93-6707. Vörubíll til sölu til sölu Volvo F86 árgerð ’66 Upplýsingar í sima 93-6660. Atvinnurekendur Tek að mér innheimtustörf eða sölumennsku. Hef langa reynslu og hef bil. Get byrjað strax. Tilboð merkt: ..innheimta — 2995", sendist afgr. Mbl. Heimasaumur Konur geta fengið heima- saum aðeins vandvirkar koma til greina. Uppl. i s. 15080. Maður vanur afgreiðslust. óskar eftir léttri vinnu. Vakt- mannsstarf kemur til greina. Tilboð sendist augl. deild. Mbl. fyrir 23/6 merkt: Vinna — 3772. Akranes Ung hjón með eitt barna óska að taka á leigu ibúð. Skipti á 3ja herb. íbúð i Hafnarf. koma til greina. Uppl. i sima 53536 eftir kl. 4 á daginn. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i eitt ár. Uppl. i síma 3291 1 eftir kl. 7. -v-yvv- ^r v>y- tilkynningar■ -J L-J A Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. Frá skóla Ásu Jóns- dóttur, Keilufelli 16, Breiðholti III (s. 72477) Foreldrafundur verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 22. júni kl. 9 eftir hádegi. Skólanefndin. Verzlunin hættir Allar vörur seldar með mikl- um afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarhúsinu v/Hallveigar- stig. Sumarbústaður á eignarlandi 30 km frá Rvik. til sölu. Uppl. i s. 36336, eftir kl. 6 á kvöldin. Verðlistinn, auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzl- un, simi 31330. Hreingerningar S. 71712. Góð gróðurmold Til sölu, heimkeyrð i lóðir. Uppl. i simum 42001 oq 40199. H úsmæðrafélag Reykjavikur Förum i okkar árlegu skemmtiferð laugardaginn 26. júni. Uppl. i simum 23630 Sigriður og 17399 Ragna. FarBafélag íslandm Öldugötu 3 1 1 798 og 19533 Sunnudagur 20. júní 1. Kl. 9.30 Gönguferð á Botnssúlur. Frá Þingvöllum i Brynjudal. Verð kr. 1500 gr. v. bilinn. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 2. Kl. 13.00 Gönguferð um Brynjudal. Skemmtilegt gönguland. Verð kr. 1000 gr. v. bilinn. Fararstjórí. Sig- urður Kristinsson. Mánudagur 21. júní kl. 20.00 Sumarsólstöðuferð á Ker- hólakamb í Esju. Verð kr. 700 gr. v. bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Brottför frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). 1. 23. — 28. Snæfellsnes — Breiðafjörður — Látrabjarg. Fararstjóri: Þórður Kárason. 2. 25. — 28. Drangeyjarferð í samfylgd Ferðafélags Skag- firðinga. 3. 25.—27. Gengið á Eiríks- jökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. FarfuglAdelld ReyK|avlKur Sunnudaginn 20. júni gönguferð á Hengil. Lagt af stað frá Farfuglaheimilinu Laufásveg 41 kl. 10.30. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20/6. Kl. 10 Selvogsgata, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1 000 kr. Kl. 13 Krisuvikurberg, fuglaskoðun, fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, vestanverðu. Mánud. 21 /6 kl. 20 Sólstöðuferð i Viðey, fjörubál. Leiðsögumenn Sig- urður Líndal prófessor, og Örlygur Hálfdánarson, útgef- andi. Verð 500 kr. Brottför frá korngeymslunni i Sunda- höfn. Útivist. Óháði söfnuðurinn Kvöldferðarlag 22. júní (þriðjudag). Skoðuð verður Kotstrandarkirkja i Ölfusi. Kaffiveitingar i kirkjubæ á eftir. Farið verður frá Sölf- hólsgötu kl. 8 stundvislega. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Kristinboðsfélag karla Fundur verður í kristinboðs- húsinu Laufásveg 13 mánu- dagskvöldið 21. júni kl. 20.30. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Filadelfia Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20. Per Björn Seth kristinboði frá Zair talar. Kær- leiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. Einsöngvari Svavar Guð- mundsson. Golfkennsla — Golf- kynning Golfklúbbur Reykjavíkur aug- lýsir golfkennslu á velli félagsins við Grafarholt. Golf- kennari er Tony Bacon irskur atvinnugolfmaður. Kennt er alla daga frá kl. 9-—21 til 30. júni. Golfkynning verður á mánudaginn 21. júní og hefst kl. 20. Þar sýnir Tony Bacon golf. Kylfingar sýna golfleik. Þeir, sem áhuga hafa geta fengið að reyna golfiþróttina. Golfklúbbur Reykja- vikur. Filadelfía Selfossi. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Per Björnseth kristniboði frá Zær talar. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Elim Grettisgötu 62 Kristileg samkoma í kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega vel- komnir. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 21. júní. Nýtt líf Vakningarsamkomá í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30 John Bunting frá Bandarikjunum talar og biður fyrir sjúkum Líflegur söngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag helgunarsamkoma fellur niður. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö húsnæöi i boöi óskast keypt Tilboð óskast í Skoda LS árgerð 1974, skemmdan eftir árekstur. Bíllinn verður til sýnis við Rétt- ingarþjónustuna S.F., Auðbrekku 35, Kópavogi, mánudaginn 21. júní n.k. Til- boðum skal skilað fyrir kl. 1 7, 22. júní á skrifstofu okkar. Ábyrgð h.f. Skúlagötu 63. Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í því ástandi sem þær ‘ eru ! nú, skemmdar eftir umferðaróhöpp: Ford Cortina árgerð 1 968 Opel Rokord árgerð 1 968 Volkswagen árgerð 1 966 Volksvagen ’ 1 300 árgerð 1 967 Volkswagen ’ 1 302 árgerð 1972 Fíat 1 27 árgerð 1 974 Volkswagen árgerð 1 970 Fíat '127 árgerð 1 874 Jeepster árgerð 1967 Fíat '127 árgerð 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 21. júní í Skaftahlíð 24, (kjallara) frá kl. 10— 12 og 14—16. Tilboð sendist á skrifstofu vora Laugavegi 1 78, Rvk. fyrir kl. 1 7 sama dag. Trygging h/f. Skrifstofuhúsnæði í Sundaborg Til leigu ca. 70 ferm. skrifstofuhúsnæði 1 Sundaborg. Laust 1. júlí n.k. Nánari upplýsingar í síma 83230. Lopavörur Kaupum kembda lopavettlinga. Einnig lopapeysur barnastærðir. HHda h. f., Sudurlandsbraut 6, simar 34718 — 81699. bílar Vörubílar Vörubílar Árg. '72 Scania 140 m/búkka. Árb.'71 Scania 85 super m/búkka. Árg '69 Volvo F 88 m/búkka. Árg. '67 Volvo F 88 m/búkka. Árg. '66 Volvo F 86, Árg. '66 Man 850 Árg. '73 Merzedes Bens 1519 Árg. '73 M erzedes Bens 1513 Árg. 1967 Merzedes Bens 1618 með Mack drifhásingu. Árg. '66 Merzedes Bens 1920. Sé vörubillinn til sölu er hann á skrá hjá okkur. Bilasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540. þjónusta Körfubíll Leigjum bílinn til verktaka og hús ' eigenda. Tökum einnig að okkur utanhússmálningu Símar 32778 — 52561. Geymið auglýsinguna. Norðurland eystra: Fundir og viðtalstimar alþingismannanna Jóns G. Sólnes og Lárusar Jónssonar á Norðurlandi eystra verða sem hér segir Sverrir Hermannsson alþm. kemur einnig til Ólafsfjarðar, Dalvikur, Árskógsstrand- ar, Grenivikur, Hriseyjar og Grimseyjar: sunnud. 20. júní Grímsey 15.00 sunnud. 20. júni Grenivik 20.30 Fundarstaðir nánar auglýstir i hverju byggðarlagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.