Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 41 VELVAKAÍMDI Veiðileyfi Velvakandi svarar i síma 10-100 kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu-- dags % Umræður um listahátíð Áhurfandi skrifar: Sástu, kæri Velvakandi, um- ræðuþáttinn í sjónvarpinu um listahátíð, tilgang hennar og markmið? Við, sem sáum hann, urðum verulega hissa. Þeir ser þar voru reyndu ekki einu sinni að fræða okkur áhorfendur um hvað var á listahátíðinni, hvað bar hæst og hvort yfirleitt var nokkuð varið í hana, eða að ræða til hvers við værum að þessu. Mér skildist að það helzta hrósverða væri Inúk, sem alls ekki var á listahátíð og kom þessu máli ekki neitt við. Og svo að listamenn hefðu gefið vinnu sina, ekki einu sinni hverj- ir gerðu það. Gaf t.d. sinfóniu- hljómsveitin, sem er stærsti ís- lcnzki aðilinn, vinnu sína? Og þeir myndlistarmenn, sem settu upp sýningarnar? O.s.frv. Af hverju ætli þessir menn hafi lagt svona að stjórnvöldum að fella ekki nið- ur listahátíð, ef þeirerusvo svona mikið á móti henni, eins og var að heyra í sjónvarpinu? Þar sem þessi umræðuþáttur var það eina, sem við úti á lands- byggðinni höfum fengið að vita um listahátfð í ríkisfjölmiðlum, var þetta mjög slæmt. Ég skrapp til Reykjavíkur, þar sem starfs- menn útvarpsins höfðu hátíðina af okkur. Ekki minntust viðmæl- endur á það, þegar þeir voru eitt- hvað að tala um að færa listina út til fólksins, út á landið. Þeir minntust ekki einu orði á það, að í þetta sinn fengum við ekki að njóta þess, sem upp á var boðið vegna þess að einhverjir tækni- menn kusu að velja einmitt þann tíma til að ákveða að vinna ekki. Líklega með tilliti til þess að gera okkur mestan skaða þá. Og sýnir það vel viðhorf þess fólks í okkar garð hlustenda utan höfuðborgar- svæðisins, að velja listahátíðar- tímann og 17. júni til að taka af okkur útvarp. Það varðár sýnilega ekkert um okkur, hlustendur. Eitthvað finnst mér viðhorfið vera orðið breytt þar á bæ frá þvf sem var. En það er önnur saga. En um listahátíð og umræðurn- ar um hana vil ég segja: Listahá- tíð var ekki svona ómerkileg eins og af þeim umræðum virtist vera. Ég veit hvað ég er að segja, því ég kom til Reykjavikur og sá ýmis atriði, sem ég hefði ekki viljað missa af fyrir nokkurn hlut. Til dæmis mörg tónlistaratriðin, svo sem ljóðasöng Önnuliese Rothen- berger, miðaldatónlist Frakk- anna Ars Antiqua og flautuleik 17 ára stúlkunnar og í leikhúsum dóttirin væri um sinn flutt niður til hennar. Hún getur sofið á sófanum í bláa herberginu þann tíma sem þú verður hér. Og ég bið þig að líta á þetta herbergi sem þitt f alla staði. Malin sagði: — Þetta er alveg indælt. Og hún meinti þau orð sem hún sagði. I herberginu var ekki sérlega mikið af húsgögnum, en þau sem þar voru þótti henni bæði vönduð og smekkleg og litagleðin var ntikil án þess að óróa eða ósam- ræmis gætti í búnaðí. Þegar litið var út um gluggann var stórt kastanfutré sem breiddi úr krónu sinni fyrir utan, en frá hinum tveimur gluggunum var frábært útsýnið vfir garðinn. Malin gaf sér þó ekki tfma til að falla f stafi yfir útsýninu að sinni. Hún þvoði sér og snyrti síg og klæddí sig f gráar sfðbuxur og létta skyrtublússu. Hún var á báð- um áttum hvort hún ætti að taka ritvélina sfna með sér niður, en ákvað sfðan að taka hana og tösk- una með hraðritunarblokkinni og hlýantana sfna. Þvf næst hraðaði hún sér niður en þegar hún kom f 16. júní ritar J.P. um ýmis málefni, þ.á m. um umferðarmál. Þar fjallar J.P. nokkuð um bil- belti. Hann er greinilega á móti þeim og er ekkert við því að segja. Ég ætla ekki að deila við J.P. um bflbeltin en vil aðeins benda á tvær meinlegar rökleysur öðrum til viðvörunar sem hugsanlega hafa tekið skrif þessi alvarlega. Á einum stað telur J.P. upp ýmsar hættur i umferðinni og annmarka ökumanna á að hlýða lögum og reglum. Eftir þá upptalningu staðhæfir hann svo að „besta ráðið við þessum ann- mörkum telji svo ýmsir vera að binda sig við bílinn með rándýr- um þar til gerðum ólum og láta svo slag standa.“ Eftir lestur þessa vaknar óneitanlega sú spurning hverjir þessir „ýmsir" eru. Mér vitanlega hafa engir aðilar sem halda uppi fræðslu um gildi bílbelta talið þau koma að gagni við að varast hættur á veg- um né við að hlýða settum lögum og reglum. Þar er það maðurinn einn sem á hlut að máli hvort sem hann er með spennt bílbelti eða ekki. Bilbeltin koma að gagni við að draga úr afleiðingum slysa og jafnvel forða frá dauða. Það er marg sannað og verður ekki gert frekar hér. Hitt atriðið er J.P. nefnir er öllu alvarlegra. Þar er þvi bein- linis haldið fram að spennt bíl- belti hafi átt þátt í alvarlegum umferðarslysum en um slíkt sé þagað. Ég get bent J.P. á að ef farið er í gegnum umferðarslysa- skýrslur undanfarinna ára finnst ekki eitt einasta slys þar sem sannað er að bílbeltin hafi verið i notkun er slysið varð, því síður að spennt bílbelti hafi leitt til alvar- legra meiðsla. Ég skora því hér með á J.P. að nefna þessi dæmi, ella dragi hann orð sín til baka. Læt ég hér staðar numið um þetta mál en vonast eftir svari hið fyrsta og þá að sjálfsögðu undir fullu nafni þar sem ekki verður séð hvaða tilgang það hefur að vera að dylja nafn sitt þegar ritað er um mál sem þetta. HÖGNI HREKKVÍSI S^3 SIGEA V/GGA É iHVERAU leikritið frá Finnlandi um kyn- þáttamálin í Suður-Afriku, brúðu- leikinn um Litla prinsinn, auk Sögu dátans. Og hefði ég viljað sjá miklu fleira. I mínum huga er listahátíð nefnilega átak og tækifæri til handa okkur íslendingum til að fá hingað það bezta á hverju sviði, og hvatning til að sækja það. Því þá aðeins getur maður unnað góðri list og lært að láta hana gera sér lífið ánægjulegra, að maður byrji að hlusta og horfa og njóta þess sem bezt er og hrífur. I ann- an stað held ég að listahátíð sé átak til að gefa okkur kost á að fá heim til Islands, og til að færa okkur list sína, ýmsa þá íslenzku listamenn, sem aðstöðunnar vegna verða að starfa erlendis, eins og Helgi Tómasson núna og unga stúlkan, sem er að ljúka námi við góðan orðstír, Unnur María Ingólfsdóttir, en fersk og Ijúf túlkun hennar og viðkvæmur flutningur hins unga listamanns hreif mig mjög. 1 þriðja lagi tel ég listahátið gerða til að gefa lista- fólki okkar sjálfra tækifæri og hvatningu til átaks, og til að fá flutt verk sín, þó ekki hafi núna verið neitt um frumflutning, eins og oft áður. Þetta ræddu viðræðu- menn ekkert um. £ Athugasemdir við skrif J.P. Arni Þór Eymundsson, upp- lýsingafulltrúi skrifar: I Velvakanda, miðvikudaginn í Geitabergsvatni eru komin til sölu. Ferstikla, Hvalfirði. Tilsölu Helgi RE220 Báturinn er um 4.5 tonn, dekkaður með loftkældri dieselvél. Uppl. í síma 52623. Ný sending af denim-efnum indigo sem lýsist viö þvott Einnig með föstum litum Tekin upp á morgun Egill 3acobsen Austurstræti 9 r •• VALHISGOGX anglÝsa Nýkomin sending af innskotsborðum og sófaborðum, Glæsileg vara. HAGSTÆTT VERÐ Valhnsgögn, Ármúla 4 Vr CJ&\ $AKA VOVf/'óT A9 l\MEK)U SAVfKoMOtKGl V/9 ðfKtt'KjoGsM \«unKA- &ö9 fn v/w M Lú<bt$)A tftöNÁQlfc SN Yl/\9U$ K&MoK /\9 oR9/ rVA9V/Wl VÁ «1 A9 Ý?£Y/VA A9 <ALA V/9 ^tf&mWAW'WAM ISjöTi'o og\\'o, VE&A9 19oMK\ 1$ <b(jim A9 6AU&A TKÁ 9£itA ' KóTT/NA /£l< W/ oK Wf. WL<0«' SJÖT\0 06 <vö 9R \ðv,£NJ0S>T/K96/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.