Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 11
f/ alhafi hádeginu OFSAGOTT GLÓÐARSTEIKT L4MR4IÆRI MEÐ OFNBAKAÐRI KARTÖFLU HRÁSALATI OG BÉARNAISSÓSU MIKLABRAUT 125 FM Góð 5 herbergja risíbúð með sér hita, góðum svölum, nýjum teppum og nýjum raflögnum. Verð: 8.5 millj. útb. 6 millj. BÚÐARGERÐI 136FM 6 herbergja efri hæð í sambýlis- lengju. Sér inngangur. Sér hiti. Sér garður. Sér þvottahús. Bíl- skúrsréttur. Verð: 9.8 millj. útb. 7.5 millj. BLÓMVANGUR 154 FM Skemmtileg sérhæð I nýju tví- býlishúsi i norðurbænum i Hafnarfirði. fbúðin skiptist i tvær stofur, gott eldhús, þvottahús, baðherbergi og gestasalerni og fjögur svefnherbergi. Verð: 14.5 millj. útb. 9 millj. SMYRLA HRAUN 150FM Skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum með fullfrágenginni lóð. Góðar innréttingar. Góð teppi alls staðar. Skipti koma til greina á litilli ibúð. LAUST STRAX. Verð: 14 millj. útb. 8 millL SÉRHÆÐ 165 FM Skemmtileg efri hæð í tvíbýlis- húsi í Hlíðahverfi í Reykjavík. Húsið, sem er nýlegt, er með stórri lóð og góðum bílskúrum. Verð: 16 millj. útb. 1 1 millj. í SELJAHVERFI Úrval af raðhúsum á ýmsum byggingarstig um. SELFOSS 120FM Viðlagasjóðshús við Heimahaga. Húsið er á einni hæð og búið ágætis innréttingum. Verð: 7 míllj. útb. 4 millj. LANGABREKKA115 FM Einbýlishús á einni hæð með stórum og góðum bllskúr. Litið sem ekkert er áhvilandi. Laust eftir samkomulagi. Verð: 13 millj. útb. 8 millj. VESTMANNA EYJAR 175 FM Gott einbýlishús við Vingötu. Skipti á ibúð i Reykjavik eða nágrenni koma vel til greina. Teikningar á skrifstofunni. GARÐABÆR 150FM Mjög skemmtilegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bíl- skúr. Mikið útsýni i átt til Reykja- vikur. Húsið er fokhelt, með pappa á þaki og plasti i gluggum og með opnanlegum fögum. Teikningar á skrifstofunni. Verð: 9.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S:15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFAN FÁLSSON HDL. BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 11 Sérhæð á Seltjarnarnesi Höfum til sölu 5 herb. 1 35 fm vandaða sérhæð (efstu hæð) í þríbýlishúsi við Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. Arin í stofu. Tvennar svalir. Glæsi- legt útsýni. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sími: 27711 * I Fossvogi Höfum til sölu 4ra herb. 90 fm vandaða íbúð á 3. hæð (efstu) við Dalaland. Harðviðarinnrétt- ingar. Gott skáparými í íbúðinni. Allar nánari upplýsinqar á skrifstofunni. c. ... 1 3 Eignamiðlunm Vonarstræti 1 2 Sími 27711. í Hlíðunum 6 herb. 140 fm vönduð íbúð á jarðhæð við Eskihlíð. íbúðin skiptist í 2 stofur og 4 svefn- herb. Nýtt baðherb. Teppi. Góðar innréttingar. Nýtt verksmiðjugler í allri íbúðinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2 sími 27711. Einbýlishús í smáíbúðahverfi Höfum til sölu 1 20 fm steinsteypt einbýlishús við Melgerði. Á 1. hæð hússins eru 2 samliggjandi stofur. Rúmgott nýtt vandað eldhús, þvottaherb. WC og geymsla. ( risi eru baðherb. 3 svefnherb. og geymsla. Stór bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. Tvöfalt verksmiðjugler. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Sími 27711. Vesturbær Til sölu ca 1 30 fm ibúð á efri hæð á mjög góðum stað i VESTURBÆ, LAUS FLJÓTT við góða útborgun. I sama húsi getur einnig verið til sölu minni ibúð á jarðhæð (niðurgrafin). Upplýsingar um þessa eign eru ekki gefnar í sima. Fossvogur Til sölu vönduð ca 140 fm íbúð á 1. hæð. I ibúðinni eru 4 svefnherb. þvottaherb. á hæðinni. Kleppsvegur Höfum til sölu tvær ibuðir i sar i sama húsi við Kleppsveg. Ibúðirnar eru á 2. og 3. hæð og eru eins, ca 1 1 5 fm. 3 svefnherb., saml. stofur, eldhús og bað. Þvottaherb. á hæðinni. í kjallara fylgja góð herb. ca. 18 fm hvort með aðgangi að snyrtingu. Að minnsta kosti önnur ibúðin getur verið laus fljótt. Laugarnesvegur Höfum í einkasölu um 95 ferm. 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt stórri geymslu i kjallara. Yfir ibúðinni er óinnréttað ris, þar er möguleiki á baðstofulofti eða 2—3 herbergjum. Mjög gott verð við staðgreiðslu. íbúðin er laus nú þegar. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 símar 20424 — 14120 heima 42822. Við Bræðraborgarstíg Höfum verið beðnir að selja eftirtalda eign við Bræðraborgarstíg. Hornhús sem er um 1 70 fm að grunnfleti. Á 1. hæð er gott verzlunarhús- næði ásamt geymslum í kjallara. Á 2. og 3. hæð eru tvær glæsilegar 5 herb. íbúðir. Viðbygging sem er innréttuð sem iðnaðarhús- næði um 180 fm að grunnfleti, sem býður uppá byggingarmöguleika á íbúðarhúsnæði á þremur hæðum. Stór eignarlóð. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteignatorgið GRÓFINNI1 SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Méimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Álftahólar — 2ja herbergja Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í Álftahólum. íbúðin er í 2ja ára gömlu húsi og lítur mjög vel út. Verð 5,5 millj. Þar af útborg- un 4 milljónir Áhvílandi aðeins veðdeildar lán tæpar 700 þús. kr. Laus 1 . júlí n.k. PÁLL ARNÓR PÁLSSON HDL., Bergstaðastræti 14, símar 24200 og 23962. Oddagata einbýlishús til sölu. Eignin sem er öll hin vandaðasta, skiptist í 4 svefnherbergi, 2 stofur, borðstofu, bókaherbergi, eldhús m/borðkrók, baðherbergi, gufubað, gestasnyrting, og geymslur. Teikningar og allar nánari upplýsing- ar um þessa eign eru aðeins veittar á skrifstof- unni, ekki / síma. FASTEIGNASALAN MORGIINBLABSHÚSIPÍU Óskar Kristjánsson M ALFLl T\ I \GSSKRI FSTOFA (íuómundur Pétursson Axcl Kinarsson hæstarcttarlögmenn Garöastræti 2 Sími 1-30-40 Söluskrá Nýjar eignir á söluskrá daglega. Skoðum og verðmetum samdægurs ef kostur er og niðurstaða matsins fæst á svo skömmum tíma. Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9 árdegis til kl. 5 siðdegis Heimsendum ekki söluskrá. Kaupendur Okkur hefur verið falið að leita eftir fasteignum til kaups fyrir mismunandi fjársterka kaupendur og sömuleiðis varðandi leiguhúsnæði. Málflutningsskrifstofan Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2. Lögmannsstofa simi 13153, símaviðtalstími frá kl 9 árdegis til kl. 10 og frá kl. 4 siðdegis til 1 6.50. Fasteignadeild sími 13040 frá kl. 10 árdegis til kl. 17. Kvöldsimi 40087. Pósthólf 561. Fasteignasalan er aðili að Lögmannafélagi íslands. FASTEIGNASALAN Garðastræti 2, sími 13040 Mrl 1MMM Götuhhd Bræðraborgarstígur 16. Bræðraborgarstígur 16 er nú til sölu. Hér er um að ræða stóra eign, sem er hentug til margra nota s.s., verzlunar-, iðnreksturs, félagsstarfsemi, ibúðar- húsnæði og fleira. í húsinu eru nú 2 verzlanir, kjötbú og bakari (brauð gerðarhús), stórt vinnuhúsnæði með geymslurisi (lagerpláss). 2 stórar ibúðir ca 160 ferm. hvar önnur á 2. hæð og hin skemmtileg risíbúð. Stór eignarlóð með góðri aðkeyrslu, byggingamöguleikar og yfirbygging arréttur. Húsið er byggt á steinsúlum, sem gefur möguleika til breytinga. Hér er um að ræða stóra eign í sér flokki og er eignin til sölu í einu lagi eða hlutum. Upplýsingar á skrifstofunni. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.