Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 r Sumir versla dýrt - aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð " h heldur árangur af ■ hagstæðum innkaupum. lkg EGG kr-420 ®£¥felpS Austurstræti 17 starmýri 2 m/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 29. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag til föstudags á allar viðkomuhafnir skipsins á Vestfjörðum, Norður- landi og Austfjörðum. GAIL-gólfflísar fyrirliggjandi. Jónsson og Júlíusson, Ægisgötu 10, sími 25430. Baldwin kynning t EDEN I dag frá kl. 14 kynnir hinn frábæri Howard Mc. Collough-SKEMMTARANN, hljóðfæri allrar fjölskyldunnar, 1 og 2ja borða, ásamt Baldwin konsertorgeli. Aðeins þetta eina skipti í EDEN í Hveragerði BALDWIN FunMtíchine Hljóðfæraverzlun PÆLMhRS ARNT\ Borgartúni 29 Simi 32845 sunna travel cnnna 9U11AUI' UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU, HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA OG DAGFLUG AO AUKI FERflASKRIFSTOIAN SUNNA BANKASTRITIE SlMAR 1640012070 COSTA BRAVA SUNNUDAGSFLUG VERÐ FRÁ KR 54.800 (3JA VIKNA FERÐIR) Sérstaklega ódýrar fjólskylduferðir m/dvöl I íbúðum MiðjarSartiatsstrond Spánar, frá stórborg- inni Barcelona a8 (rönsku tandamærunum er rómuð fyrir náttúrufegurð. Ijúfar litlar baðstrendur, ósviknar ekta spánskar byggðir, fiskimannabæi og baðstrandarlíf. Lloret de Mar er ef flestum talínn einn fegursti staðurinn á þessum slóðum. Lifs glaður baðstrandarbær þar sem Sunna býður upp á bestu íbúðir sem til eru og hótel i mismunandi verðflokkum. Ísienskir starfsmenn Sunnu i Lloret de Mar skipuleggja skemmti- og skoðunarferðir á glaðværum kvóldstundum i þjóðlegar grisa- vetslur, i næturklúbba og hlöðubóll. Á sólfögrum sumardögum er farið f skemmti- siglingar með stömdinni fögru, ekið um byggðir til Frakklands og suður til Barce- lona. stærstu borgar við Miðjarðarhaf eða til nálægra Pyrenafjalla og dvergrikisins Andorra. þar sem allar lúsusvörur eru toll frjálsar, eins og i Hong-Kong og á Kanari- eyjum. Nokkur sæti laus i eftirtaldar ferðir: 15. ágúst 4. og 25. júlt 5. og 26. sept. KAUPMANNAHÖFN 1 og 2ja vikna ferðir Verð frá kr 27.500 — (Flugfar og gistikostnaður) Ódýrar skemmtiferðir til hinnar glaðværu ög sumarfogru borgar Skrifstofa sunnu i Kaup mannahofn skipuleggur skemmtt og skoð unarferðtr Hægt er að velja um dvol á etnkaheimilum, hótelum og sumarhúsum v/ ströndina RÍNARLANDAFERÐIR OG SUMAR í TÝRÓL Flogiðtil Kaupmannahafnar Frá höfn er ekið með þægilegum iangferða- bílum um hinar fögru borgir og skógivóxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzað i Hamborg. Amsterdam og Brússel, en lengst dvalið víð hina fögru og sögufrægu Rin. Þar rikir tif og fjör, glaðværð og dans, sem engu er likt. Siglt er með skemmtiskipum um Rinarfljót framhjá Loreley og fleiri frægum stöðum. Farið er I ökuferðir um sveitir og héruð Rínarbyggða. þar sem náttúrufegurð er mikil. Siðustu daga ferðarinnar er dvaiið í Kaup mannahofn farið I stuttar skemmti- og skoðunarferðir, Tlvoli, Lorrey. skroppið yfir til Sviþjóðar og ótal margt annað gert. NORÐURLANDAFERÐIR Ekið frá Kaupmannahöfn um Sviþjóð. Ósló, Þelamork. og norsku fjarðabyggðirnar, Harðangur og Sogn Dvalið i Kaupmannahöfn i ferðalok NÝJUNG BARNAGÆSLA og leikskóli fyrir börn Sunnufarþega undir stjórn islenzkrar fóstru á COSTA DEL SOL og COSTA BRAVA. M ALLORCA Dagflug á sunnudögum Verðfrákr. 39 700,— Nú er Mallorka fjólsóttasta ferðamanna paradls Evrópu. Meira en hundrað bað- strendur viðsvegar á stróndum hins undur fagra eylands Náttúruiegurðin er stórbrotin há fjoll. þrongir firðir. baðstrendur með mjúkum sandi og hamraborgir og klettar Glaðvær hófuðborg fögur og ekta spönsk í útiliti og raun. Mallorka er sannkólluð paradis, þangað vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þangað komizt. islenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjór- inn, sólskinið og skemmtanalifið eins og fólk vill hafa það, sannkólluð paradls, vetur, sumar, vor og haust Sunna býður mikið úrval af góðum hótelum og Ibúðum { sárflokki svo sem TRIANON, ROYAL MAGALUF, PORTONOVA. HOTEL BARBADOS, GUAOALUPE. HELIOS Og LANCASTER: Nokkur sæti laus t 2ja og 3ja vikrta ferðir eflirtalda daga: 4. og 25. júli, 1. ágúst 12, 19 og 26. sept 3. og 17. okt. COSTA DELSOL DAGFLUG Á LAUGARDÖGUM VERÐ FRÁ KR 49 800 — Frábær aðstaða til hvildar og skemmtunar i baðstrandarbænum Torremolinos. vinsæl ustu lerðamannaborginni á Costa del Sol. Besta baðstrond suður Spánar Sunna býður upp á hótel og ibúðir i sórflokki með loft- kældum hsrbergjum og nútima þægindum sem koma sár vel i sumarhitanum Góð aðstaða til útivistar, sólbaðs og nunds við laugar og strönd. Torremotinos er miðstöð skemmtanalifsins. verslunar og viðskipta á Costa del Sol Staður þar sem dagarnir. kvoldin og nóttin reynast allt of stutt til þess að njóta þess sem llfið hefur upp á að bjóða islenskir starfsmenn Sunnu I Torremolinos efna til fjölbreytilegra skemmti- og skoðunarferðe. um ströndina fögru, upp til fjatlahéraðanna og Granada og sigla yfir Gibraltarsund t*l heimsóknar I frábrugðinn heim og framandi þjóðilf S Marokko. Fáein sæti laus T 2ja og 3ja vikna ferðir: 10. og31.júlí 14. og 21. ágúst 4„ 11„ 18. og25. sept 2. og 16. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.