Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 THE OBSERVER THE OBSERVER THE OBSERVER iStít THE OBSERVER THE OBSERVER THE OBSER MADRID — Þa8 er orSin gömul hefS ð Spðni. a8 lögreglan Iðti pólitlska fanga sœta pyntingum e8a öllu heldur þð, sem hand- teknir hafa veriS, grunaSir um þðtttöku í undirróSurs- og bylt- ingarstarfsemi. Svo vir8ist sem þessi hefS ætli a8 verSa býsna llfseig I landinu. LögfræSingar ðtta meintra fé- laga I ÆskulýSsbandalagi komm- únista sem er bannaS ð Spðni, hafa lýst yfir þvt fyrir rétti I Mad- rid, a8 skjólstæSingar þeirra hafi sætt grimmilegri meSferS af hðlfu leynilögreglunnar I aSal- bækistöSvunum Puerta del Sol t Madrid. i þessum hópi eru tvær konur. Ungmenni þessi bfSa nú réttar- halda og eru ðkæruatriSin gegn þeim eingöngu af pólittskum toga. en þeim er ekki gefin a8 sök þðtttaka f ofbeldisaSgerSum af nokkru tagi. Um þessar mundir dveljast þau f Carabanchel- fangelsi. Sýnt hefur veriS fram ð þe8 me8 læknisfræSilegum rök- um, a8 þau hafa veriB pyntuS. Kynfæri sumra þeirra voru bólg- in, af öSrum höfSu veriS slitnar neglur. þð höfSu sumir blðar og bólgnar iljar, sem bðru greinileg- an vott um barsmtSar og um ýms- ar aSrar IfkamsmeiSingar hafSi veriBaS ræ8a. Þetta varS til þess, a8 2700 Spðnverjar, þar af margir hðtt- settir menn I atvinnulffinu svo og allmargir nafntogaSir mennta- og listamenn, undirrituSu mótmæla- bréf, sem sent var innanrlkisrðS- herra landsins, en hann er jafn- framt varaforseti rfkisstjómarinn- ar og heitir Fraga Iribame. Menn fullyrSa. jafnvel, a8 lög- reglan ð Spðni sýni meiri rudda- skap f störfum sfnum en þegar verst lét ð valdadögum Francos. Ef til vill hefur hann tekiS út yfir allan þjófabðlk a8 undanfömu. PyntingaraSferSimar hafa þróazt, og orSiS miklu ðhrifarfkari en þær voru ð tfmum borgarastrfSsins. Lögreglusveitimar eru ð var8- Ekkert lát á rudda- skap spænsku lögregl- unnar bergi og beita þar af leiSandi auknum skepnuskap. Leynilög- reglan fylgdist grannt me8 þvl hvemig fór fyrir starfsbræSrum hennar f Portúgal fyrir tveimur ðmm, og óttast nú um. a8 þe8 sama e8a þaSan af verra eigi fyrir séraS liggja. Ungur og vonsvikinn maSur, félagi f lögreglusveitum Guardia Civil, sagSi fyrir skömmu: „Ég er búinn a8 fð nóg af þvf a8 berja ð verkamönnum. „Hann er klædd- ur grænum einkennisbúningi og me8 svartan leSurhatt og starfar f Barcelona og þar I grennd. Hann var fyrir skömmu farþegi f bifreiB brezks blaSamanns f stuttu orlofi, og ð leiSinni frð Barcelona til Madridar leysti hann frð skjóS- unni. Hann kvaSst ekki geta sagt sig úr sveitum „Hinna velviljuSu", en svo er Guardia Civil kallaS, nema þvf aSeins me8 þvf a8 ger- ast liShlaupi. Hins vegar hefSi hann fariS þess ð leit vi8 yfir- mann sinn, a8 sér yrSi veitt staSa f litlu þorpi, „þar sem ég get eignast vini," sagSi hann. Hann jðtaSi þa8 fúslega, a8 Guardia Civil gripi oft til næsta harkalegra aSferSa. „En þeir eru ekki eins slæmir og grðmennimar," sagSi hann. Þeir sem ganga undir nafn- inu grðmenn eru sveitir Policia Armada, sem klæSast grðum ein- kennisbúningum. Er hér um a8 ræSa helztu lögreglusveitir ð Spðni og flestir rækja þær venju- leg lögreglustörf. En til þessara sveita teljast jafnframt DGS- mennimir, þ.e. leynilögreglu- menn, sem fðst vi8 ólöglega stjómmðlahópa og eru þeir kall- aSir „gristapo". Lögreglan er ekkert sérlega mjúkhent, þegar hún sundrar mótmælafundum og göngum. Hún beitir óspart kylfum, tðra- gasi, reyksprengjum og jafnvel vflar hún ekki fyrir sér a8 beita virkum skotfærum eins og ðtti sér staS f Vitoria ð dögunum mc8 örlagarfkum afleiSingum. í FRAGA — Metnaðar- gjarn og miskunnar- laus? Eftir William Cemlyn Jones BaskahéruSunum magnast ófremdarðstandiS stöSugt. Þar hefur nú komiS til strfSs lögregl- unnar vi8 vinstri sinnaSa aSskiln- aSarmenn f samtökunum ETA og versnar ðstandiS dag frð degi. ETA-félagar kjósa fremur a8 berj- ast til sfSasta manns heldur en falla f hendur lögreglunni. Þegar lögreglan handsamar fólk og fangelsar eftir þðtttöku f mótmælaaSgerSum, þarf þa8 ekki a8 eiga von ð þvf, a8 hún taki ð þvf me8 neinum silkihönzk- um. AS vlsu eru ðkvæSi f spðnsk- um lögum, þar sem segir, a8 ekki megi hafa borgara f haldi lengur en 12 klukkustundir ðn þess, a8 þeir séu leiddir fyrir dómara og ðkærSir, en þau gilda ekki. ef menn eru grunaSir um þðtttöku I skæruliSastarfsemi. Þð koma til sögunnar sérstök lagaðkvæSi, þar sem kveSiS er ð um nðkvæm- ar yfirheyrslur. Samkvæmt túlk- un DGS eru þær yfirheyrslur þa8 sama og pyntingar. Fraga innanrfkisrðSherra er ðbyrgur fyrir þeim aSgerSum og aSferBum, sem lögreglan grfpur til. Fraga er ðkaflega framagjarn stjómmðlamaSur, og leitast kappsamlega vi8 a8 taka viS embætti forsætisrðSherra af Car- los Arias, sem ekki þykir neinn sérstakur skörungur. Hann þykist vera forsvarsmaSur Iý8ræ8islegra umbóta, en þær fullyrSingar hans virSast eiga sér litla sto8. sé tekiS mi8 af stjórn hans ð lögregl- unni. Ef til vill mð færa honum þa8 til mðlsbóta, a8 hann megi sfn Iftils gagnvart lögreglusveit- unum, sem ðratugum saman hafa beitt harSneskjulegum og ómannúSlegum aSferSum og þrð- ast vi8 a8 breyta um starfshætti. Hitt er svo fullt eins sennilegt. aS Fraga hafi f rauninni engan ðhuga ð a8 breyta til Samtök vinstri manna ð Spðni, þar ð meSal félagar f komm- únistaflokknum, sem bannaSur er f landinu. gera sér ekki hðar hugmyndir um lýSræSisðst Fraga. Af þeirra hðlfu hefur veriS lýst yfir þvf, a8 hér sé aSeins um sýndartilburSi a8 ræSa, en þa8 sem fyrir raSherranum vaki sé eingöngu þaS a8 treysta sjðlfan sig f sessi og hljóta embætti rikis- leiStoga. Telja þeir a8 hann verSi ekki minni harSstjóri en Franco heitinn hershöfSingi. og fullt eins miskunnarlaus og óbilgjarn. hftfóu því Kt'Kna f art sirtur Þfim alla 5 gerast uorfl. forrtamartu svarar 25 uppihaldirt skilyrrti j Þau uáfu nði sann- mkvæmt fprrtamoni móissiart, ÍÞróftaholl urtu prcirta fyi mannanna sort ri'Klui: art skipul art pri'irta fi'rrtaman <'KRja ‘i skilió irinKum rr hér i •'yslrins i) I s.l lirt les- rum fs- idar i ormart- imilda ar þvi Andri' F (slonska Þá. þar frá ýmsu Þossara slend mófsins okki úr jafnv var annart sem kom fl Þa. ncfnili>Ka sú siaðri hrtpnum voru si-x ft., som komnir voru i'inKi áhuvamcnn heppnaðra tilrauna til að hafa stjórn á verðlagi hafi rikisstjórnir einnig reynt að tryggja efnahags- legan stöðugleika með lagasetn- ingum, sem miða að því að þyngja skatta, og þvingunum ýmiss kon- ar og eftirliti, „enda þótt slík laga- boð kunni að reynast jákvæð og bera ávöxt, er gerðin í heild jafn óraunveruleg og dauðarefsingin sem Díokletianus fyrirskipaði". Um ábyrgð einstaklingsins seg- ir svo: „Oft gera ábyrgir þjóðfé- lagsþegnar sér grein fyrir, að stefnir að efnahagsöngþveiti, en þeir líta svo á, að það sé ekkert, sem þeir sem einstaklingar geti gert í málinu. Því miður leiðir þessi afstaða til þess, að andstæð- ingar einkaframtaksins fá svig- rúm til að láta að sér kveða og hvetja til frekari hafta á því kerfi, sem þegar er þrúgað af höftum og hömlum. Edward Gibbon sagði I grafletri sínu yfir hina fornu Aþeninga: „þegar Aþeningar vildu ekki lengur gefa þjóðfélagi sínu, held- ur vildu, að þjóðfélagið gæfi þeim, þegar frelsið sem þeir ósk- uðu eftir, var að vera frjálsir og lausir undan ábyrgð — þá hættu Aþeningar að vera frjálsir.““ Þessi sfðustu orð eru tímabær og brýn áminning til okkar, sem nú lifum á tslandi Við verðum að leggja fram okkar skerf til þess að þjóðin geti sigrazt á versta vágestinum, verðbólgunni, og öllu þvi, sem af henni leiðir. Við getum ekki einungis kraf- izt þess, að þjóðfélagið gefi okk- ur, heldur verðum við einnig að gefa þjóðfélaginu það, sem við megum, og umfram allt verðum við að tryggja frelsi okkar með þvi að axla þá ábyrgð, sem það hlýtur að krefjast. Með það í huga ætti okkur að reynast fremur auð- velt að sigrast á vandanum í efna- hagsmálum, en það verður að sjálfsögðu ekki gert nema með sameiginlegu átaki allra þegna rikisins. Þar má enginn skerast úr leik,og hagsmuna- og þrýstihópar verða að skilja, að þeir verða einnig að axla ábyrgðina, ekki síð- ur en aðrir, sem fylkja sér um þá stefnu ríkisstjórnarinnar að vinna bug á vandanum — og þá umfram allt að draga úr þeirri geigvænlegu verðbólgu, sem hér hefur verið. Við getum ekki unað þvi, að verðbólgan verði til lang- frama á tslandi einu langt yfir 10% enda gæti þá að þvf komið, að vörur okkar yrðu eihn góðan veðurdag ekki samkeppnisfærar á erlendum mörkuðum, en sam- dráttur þar mundi að sjálfsögðu leiða til mesta bölsins þ.e. -at- vinnuleysis. Við höfum hingað til komizt hjá atvinnuleysi, enda þótt ýmsar nágrannaþjóðir hafi þurft að glima við það án þess að sigrast á því. Við verðum að leggja höfuð- áhcrzlu á að koma i veg fyrir atvinnuleysi á lslandi, jafnfr^mt þvi sem við minnkum dýrtíðina smám saman, unz jafnvægi er komið á. APN og Solsjenitsyn Athyglisvert hefur verið að fylgjast með deilum íslenzku júdómannanna við sovézku lyga- fréttaþjónustuna APN og hafa þeir nú staðið hana að svo hrika- legum ósannindum, að formaður þeirra, Eysteinn Þorvaldsson, fyrrverandi fréttastjóri Þjóðvilj- ans, hefur skrifað grein gegn þessari makalausu fréttastofu og hefur hann talið sig þurfa að svara tiu lygum í lítilli fréttagrein APN. Lesendur Morgunblaðsins hafa fylgzt með þessum ritdeilum, enda hafa þær að miklu leyti farið fram hér í blaðinu, og dettur eng- um tslendingi annað í hug en trúa þvi, sem landar þeirra segja um þær móttökur, sem júdómennirn- ir fengu f Sovétríkjunum, en þær verða ekki tíundaðar hér, enda öllum kunnar. Þó er ástæða til að vitna i svofelld orð Eysteins: „En hérna höfum við svo viðbrögð íþróttayfirvalda Sovétríkjanna og þetta einstæða plagg (þ.e. fréttin frá APN) er svo yfirfull af hrika- legum lygum og fávislegum full- yrðingum, að þar fyrirfinnst varla eitt einasta atriði, sem er sann- leikanum samkvæmt. Ekki er nú við því að búast, að íslenzku íþróttamennirnir eða Islenzkt ferðafólk mæti manneskjulegri framkomu í Sovétríkjunum, ef sjálf íþróttaforystan bætir lygum ofan á fantaskap embættismanna og hreytir strákslegum skætingi i islenzka íþróttamenn, eins og sjá má f APN-plagginu frá íþróttaráði Sovétrikjanna." Og nú hefur fréttastjórinn fyrr- verandi áttað sig á, að allt það, sem Morgunblaðið hefur áður sagt um lygaþjónustu þessa, er á rökum reist, enda hefur Solsjenit- syn manna bezt afhjúpað „frétta- stofuna" og tætt I sundur þann lygavef, sem hún spinnur við- stöðulaust. En hún hefurþvi mið- ur haft erindi sem erfiði, þegar haft er í huga, að greinar frá henni, sendar frá sovézka sendi- ráðinu hér, bæði blöðum og öðr- um fréttastofum, hafa verið birt- ar jafnvel í Tímanum,sem hefur prentað hverja APN-greinina á fætur annarri á síðum sinum — og þannig tekið þátt i þeirri lyga- og óhróðursherferð, sem Solsjen- itsyn og Kinverjar hafa svo eftir- minnilega varað við. Það hlýtur að vera Eysteini Þorvaldssyni þung raun að þurfa að horfa upp á, hvernig þessi sovézka „frétta- þjónusta" er, þegar það er haft í huga, að blað hans birti greinar hennar og „fréttir", meðan hann var fréttastjóri þess, eins og ein- hvern óhrekjandi sannleika og nauðsynlega útleggingu á marx- fskum guðsspjöllum. Fréttastjórinn segir ennfremur m.a. í fyrrnefndri grein sinni — og er ástæða til að staldra ögn við það, svo dýrkeypt, sem reynsla hans er nú orðin: „Þessi mál- flutningur Sovétmanna hlýtur lika að afhjúpa það fyrir al- menningi, hvers konar stofnun APN er og hvert hlutverk þeirra manna er, sem fyrir þá stofnun vinna. Þessi áróðursstofnun er notuð til þess að dreifa lygum og óhróðri um íslenzka aðila og auk þess' á hún að bera blak af ósæmi- legri framkomu sovézkra yfir- valda gagnvart íslendingum sem heimsækja Sovétríkin." Svo mörg eru þau orð, og sælir eru þeir marxistar, sem fengið hafa þessa dýrmætu reynslu. Von- andi verður hún til þess, að íslenzk blöð hætti að birta APN- lygina og augu allra ljúkist upp fyrir þvi, að sannleikans verða menn að leita annars staðar en í opinberum fréttatilkynningum sovézkum. Eitt af því sem APN hefur „afrekað" upp á siðkastið eru við- stöðulausar árásir hennar á Solsjenitsyn. Nú veit a.m.k. Eysteinn Þorvaldsson og félagar hans, að allt, sem þessi „frétta- stofa“ sagði um Solsjenitsyn, var öfugmæli og lygi. Hin verstu orð voru notuð um skáldið, eins og kunnugt er, og hann jafnvel kall- aður striðsæsingamaður og óvinur þjóðarinnar, svo að nefnd séu dæmi um siðleysið. Þetta minnir okkur á, að íslenzkt skáld, Jón úr Vör, hefur lýst yfir því, að hann hafi notað orðið „stríðsæsingamaður" i sambandi við Solsjenitsyn og hlýtur það að vekja harm hjá hverjum þeim, sem bera hlýjan hug til Jóns og skáldskapar hans. Jón er að sjálf- sögðu mikill tilfinningamaður, eins og öll góð skáld, og ber að virða honum þessi ummæli til vorkunnar, enda er hann friðar- sinni og boðar hlutleysisstefnu, því að hann telur, að slíkt þjóni hagsmunum okkar bezt, enda þótt aðrir, sem öllum hnútum eru kunnugir, viti, að hlutleysisstefna dugar ekki gegn einræðisöflum eins og nasisma og kommúnisma — og hefur saga siðustu áratuga sýnt það svart á hvítu. En Jón ætti að fara varlega i það að kalla hvern þann „striðsæsingamann", sem varar við hættunni af heims- veldi Sovétmanna og þeim yfir- gangi, sem þeir hafa sýnt enda hafa engir komið eins miklu óorði á kommúnismann eða marxismann og þessir boðendur hans. Jón úr Vör ávítar Rithöfunda- ráð Islands fyrir að bjóða Solsjenitsyn heim, en engum heil- vita manni dettur i hug að leggja hlustir við þeirri gagnrýni. Skáld- ið hefur varpað fram þeirri spurningu, hvaða erindi maður eins og Solsjenitsyn eigi til Islands. Man hann ekki, hversu drengilega Solsjenitsyn studdi málstað Islendinga I þorska- stríðinu? Hefur hann gleymt því, hvernig skáldið gagnrýndi ofbeldi Breta á tslandsmiðum og dró þá sundur og saman í háði? Vafamál er, hvort ummæli nokkurs aðila i heiminum vöktu eins mikla athygi á málstað tslands og ein- mitt orð Solsjenitsyns, þau er hann viðhafði í brezka útvarpinu. Enginn vafi er á þvi, að orð Framhald á bls. 43

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.