Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1976 Strákurinn og einbúinn Eftir E.V. LUCAS — Jæja, sagði svo einbúinn. Nú skal ég segja þér dálítið um eyjuna. Þegar hann hafði þetta mælt, tók hann stafinn sinn og þeir lögðu af stað. Fyrst komu þeir að lindinni þar sem gamli maöurinn fékk vatn, og síðan klifruðu þeir upp á hæð, og einsetumaðurinn lýsti eynni, því þeir sáu yfir hana alla, þaðan sem þeir sátu. — Þarna sagði hann að lokum, er litli vogurinn, sem bátur sá leggur að landi, sem kemur einu sinni á ári með vistir Viljið þér gjöra svo vel að rétta okkur salt- baukinn? I -------' handa mér. Hann er frá lystisnekkjunni hennar Amalíu frænku minnar. Snekkj- an heitir „Halaklippti krókódíllinn". Amalía er eini ættinginn, sem ég á. Og það er hún sem gefur mér allan dósamat- inn. Hún hefir ágætan smekk, þó að nafnið á skipinu hennar sé dálítið ein- kennilegt. Svo sendir gamla konan alltaf bréf með dósunum og í bréfinu þrábiður hún mig um að snúa aftur úr þessari útlegð minni og koma aftur til Englands í snekkjunni, og segir að hún láti mig aldrei framar fá mat, ef ég geri það ekki. Þetta hefir hún gert í 40 ár. Já, það er gæðakona, hún Amalía frænka. — En ef þú ert enskur, hversvegna kanntu þá íslenzku, sagði Kjammi. — Góði minn, ég hef ekki verið að læra svona fyrir ekkert. Ég kann 300 tungu- mál og hef lært þau öll af sjálfum mér, sagói sá gamli. — Og hvenær kemur báturinn næst, sagði Kjammi, hann langaði þegar til þess að komast burtu frá eynni. — Hann kemur rétt bráðum. Já, ekki eftir lengri tíma en hálfan mánuð. — Jæja, sagði Kjammi. En mér finnst leiðinlegt fyrir þig að vera svona einn. Eiginlega ættu að vera einhverjir negrar hérna. Einsetumaðurinn andvarpaði. Þeir gengu þögulir aftur til hellisins og ekki hafði Kjammi legið lengur en 10 mínútur áður en hann var steinsofnaður, en ein- setumaðurinn lá vakandi og glápti upp í stjörnurnar, sem ljómuðu á loftinu. Hann lá fyrir utan hellismunnann. Þegar Kjammi vaknaði, komst hann að raun um að hann var enn aleinn í hellin- um. Fyrst í stað hélt hann sig vera að dreyma, en þegar hann sá að það var búið að bera morgunverð á borð, mundi hann eftir veruleikanum og fór að hugsa um einsetumanninn. — Það er nú skrítinn DRÁTTHAGIBLÝANTURINN vtC9 MORödVí KAff/nu £g vildi óska að allt f einu skylli ein milljón yfir okkur. Fékkstu ekki pósttilkynning- una frá mér? Af hverju heldurðu að við höf- um fundið Norðurpólinn? Hann: — Manstu ekki eftir þvf að þegar við giftumst lofað- ir þú þvf að vera mér undirgef- in? Hún: — Það gerði ég aðeins til þess að forðast rifrildi á meðan presturinn var við. x Mamma: — Viltu ekki fá eina köku enn, Eiríkur? — Nei. Mamma: — Sigga mfn, hringdu strax til læknisins, drengurinn hlýtur að vera orð- inn veikur. X Maðurinn: — Hvers vegna f ósköpunum keyptirðu þér kjól, sem er eins og sítróna á litinn? Konan: — Ja, eiginlega veit ég það ekki, nema það skyldi vera vegna þess, að það tók mig svo langan tfma að kreista út úr þér peningana fyrir honum. Þegar Rafael var að mála hin- ar frægu helgimyndir sfnar, komu til hans tveir kardinálar, sem byrjuðu þegar að setja út á verk hans án þess að hafa nokk- urt vit að list. — Postulinn Páll er of rauð- ur f framan, sagði annar kardi- nálinn. — Já, hann roðnar, þegar hann sér f hvaða hendur kirkj- an er fallin, svaraði listamaður- inn kuldalega. X' — Nei, þakka þér fyrir, sagði maður, sem hafði verið boðið f dýragarðinn. Elzta dóttir mfn gengur eins og kengúra, sú næsta talar eins og páfagaukur, sonur minn hlær eins og hýena, konar mfn gætir mín eins og fálki, vinnukonan er grimm eins og bjarndýr og tengdamóð- ir mfn segir, að ég sé eins og gamall górilluapi. Þegar ég fer eitthvað út langar mig í til- breytingu. _________ J Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 6 Porsónurnar I söRunni: Andrcas Hallmann RjörR — kona hans Kári JAn Ylva börn hans Cirilia — Irnudadóttir Andrras llalimanns GrcRor Isandrr — iæknir fjölskyidunnar or náinn vinur IMalin Skou — hráðahiruAarinkaritari Andreas llallmanns Lars Prtrus Turrsson — ókunnuuur traust- vrkjandi maAur ásamt mrd Christrr Wijk Það kom f Ijós að skapið var ba‘ði flókið og sfbreytilegt. Hann var bæði argur og elskulegur, ónolalegur og töfrandi. — En hvað þetta erdásamlegt! Það verð ég að segja. Nýbakaðar skonsur og suttutau. Þið hafið það svei mér notalegt. Þið sem ekki þurfið að vinna ærlegt handtak. í:ða hvað finnst þér Kári? Er þetta betra en f Parfs, ma>tti segja mér það. Nei nei, svona nú ég hef ágæta lyst á skonsunum þótt þær séu farnar að kólna. Hann smurði sér skonsu og glevpti hana f einum munnbita. — En kæra litla ungfrú! Malin skynjaði það með eins konar svimatilfinningu að athvgli hans hafði nú beinzt að henni og skrúfaði frá öllum sjarma. — Þér getið ekki fnt.vndað yður hvað ég er feginn að sjá vðttr. An vðar væri Andreas Hallmann glataður maður ... og kannski Nýja útgáfuforlagið Ifka eða hvað haldið þér? Það verður svei mér gott að geta hafi/.t handa f.vrir alviiru eftir það hlé sem ég hef verið neyddur til að gera á starfi mínu. Og þér ungfrú Skog eruð la-rður hraðritari. Eg vona þér eigið auðveldara með að fylgja ntér á fluginu en Ylva. Eg vona það að minnsta kosti. Svona nú. YlvaLÉg hef alltaf sagt að þú hefur verið dugleg! I hamingju bænum farðu nú ekki að væla. Þú verður að viðurkenna að það er nú enginn þeysingshraði á vinnu- hriigðunum þlnum og það vitum við bæði ósköp vel. Björg veítti þvf athvgli að neðri vör dótturinnar skalf ískvggilega mikið og hún heindi talinu inn á aðrar brautir. — Nú er bfllinn aftur að bila, Andreas. ftg held þú verðir að kaupa nýjan hfl. Hann hristi óþolinmóður höfuð- ið. — Það var ekkert að honum þegar ég ók honum sfðast. — Það eru fjórir mánuði sfðan þú notaðir bflinn sfðast og þú veizt vel að hann var bvrjaður að bila þá. Þú hlýtur að muna að allt fór f skrall á leiðinni milli Kölnar og •. • Kári sagði eins og til skýringar: — Pabbi sezt nefnilega aðeins undir stýri þegar hann er í út- löndum. En þá geturðu Ifka hókað að hann kann að gefa þannig að malhikið bráðnar og krakkar glápa með opnum munni á aksturinn og hændurnir flýja inn í húsin eins og fætur toga. — Það hljómar dásamlega finnst mér. Það var Cecilia sem hafði mælt þessi vfsdómsorð og hún horfði seiðandi augnaráði f tengdaföður- inn. Hann hrosti allt f einu hlý- lega til hennar og sagði: — Hvernig líður Jóni? — Þvf miður heldur illa... Andreas hrukkaði ennið, lauk úr tehollanum og reis á fætur. — Jæja, þá er ég tilbúinn að hefja verkið. Hvernig háttar til með yður, ungfrú Skog? — I.eyfðu henni nú að minnsta kosti að kasta mæðinni, sagði Björg biðjandi. — Ifún hefur ekki einu sinni fengið tíma til að taka upp úr töskunum sfnum. — Er ÞAÐ svona nauðsvnlegt? Kpurning hans var horin fram hálf gremjulega og Malin svaraði eins og satt var. — Nei, nei. Eit mig langar til að komast á salernið. Þetta voru fvrstu orðin sem hún hafði látið falla eftir — Svo tillitslaus er ég nú ekki að ég noiti að uppfvlla svo hóg- væra ósk. En ég býst við að kona mfn hafi á réttu að standa eins og fvrri daginn. Við hittumst í vinnuherbergi mfnu eftir hálfa klukkustund. Malin hafði verið svo með hug- ann bundinn við fólkið sem hjó f húsinu að hún hafði ekki veitt umhverfi neinn teljandi gauni. En hún tók þó eftir þvf sem ein- kenndi það mest: þögninni — eins konar óskilgreinanlegri þögn sem vakti f öllum herbergjunum og stórum drungalegum forsaln- um. Björg vfsaði henni upp vindu- stiga og þar komu þær f forstofu og þar var Iftil og nýtfzkuleg tveggja herbergja fbúð og nokkur herbergi. BjÖrg sýndi henni hvar baðherbergið og salernið var og sagði henni að hún myndi deila þeim með Ceciliu og Jóni sem höfðu heimili sitt hér uppi og einnig með Kára sem hafði herbergið við lilið hennar. Ilún hafði óttast að hún myndi vera látin vera f sama herbergi og hin vanstillta Ylva en sá kvíði hennar var ástæðulaus og Björg sagði að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.