Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.06.1976, Blaðsíða 24
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 24 Sölumaður óskast Viljum ráða vanan sölumann. Upplýsing- ar á skrifstofunni, Vatnsstíg 3. Heildverzlun Eíríks Ketilssonar. Fyrirtæki Ungur húsasmiðameistari óskar eftir að komast i samband við fyrirtæki sem áhuga kynnu að hafa á þvi að fela emum aðila alla trésmiðavmnu, viðhald og breytingar á eigin húsnæði. Hefur allar nauðsynlegar vélar og verkfæri. Þeir, sem áhuga hafa leggi mn nöfn og fyrirspurnir á augl.deild M bl merkt: ,,Trésmíðavinna — 3769." Byggingarvinna Fyrirtæki óskar eftir manni við alhliða byggingastörf á iðnaðarhúsnæði Uppl. í síma 32077 milli kl 7 — 8 á kvöldin. Tek að mér vélritun heima. Hringið í síma 33983 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Útboð Tilboð óskast í að byggja 18 bílgeymslur að Arahólum 2 — 6 Reykjavík Útboðsgagna sé vitjað hjá Tækniþjónust- unni s.f. Ármúla 1, eftir 22 6 Skilafrest- ur er til 30.6 Atvinna Óskum að ráða fólk til eftirtalinna starfa 1. Slmavörslu og vélritunar. 2. Lagerstarfa og aksturs. Nafn ásamt greinargóðum upplýsingum sendist Mbl. fyrir 25. júní merk: ..Framtíðarstarf — 3770." Kennarar Laus kennarastaða við gagnfræðaskóla Húsavíkur Kennslugreinar: Líffræði og landafræði. Uppl. gefur skólastjóri Sigur- jón Jóhannesson. Skólanefnd Húsavíkur. Meinatæknir Meinatæknir óskast til afleysinga í júlí- mánuði. Upplýsingar gefur Steinunn Theódórsdóttir í síma 66200 eða utan vinnutíma í síma 661 53. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Tækifæri Áreiðanleg, vön skrifstofustúlka óskast til starfa á Reykjavikur- skrifstofu alþjóðarfyrirtækis sem verzlar með nýtizkulegar gæðavörur fyrir s|úkrahús. Mikíð samband við U.S.A., Sviþjóð og önnur Evrópulönd, krefjast góðrar enskukunnáttu Um- sækjandi verður að hafa tækifæri til að ferðast til útlanda vegna starfsþjálfunar í upphafi. Fyrsta flokks starfsaðstaða, góð laun og góð framtið fyrir stúlku sem skilar góðu starfi. Umsóknír sendíst Mbl. merkt: ..Tækifæri — 3773," fyrir 27. júni. MOHGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. .JUNI 1976 Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta- og Tangahverfi í júlímánuði. Upp- j lýsingar hjá umboðsmanní, sími 66335. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Trésmiðir óskast Óskum eftir tveimur duglegum trésmið- um við mótauppslátt ca. tvo mánuði. Upplýsingar í símum 31094 og 75343. Húsasmiðir óskast til 5 — 6 mánaða ákvæðisvinnu. Ókeypis far og fæði og húsnæði Tömrermester Harald Jensen, Postboks 22, 3922 Nanortalik, Grönland. Meðeigandi Óska eftir að komast í sambana við ungan mann, sem vill gerast að hálfu stofnfélagi í innflutningsfyrirtæki, sem þegar hefur góð sambönd. Þarf að geta séð um það að mestu leyti sjálfur. Húsnæði fyrir hendi. Aðeins reyndur maður í viðskipt- um eða viðskiptafræðingur, kemur til grema. Nöfn, ásamt frekari upplýsingum sendist Mbl. merkt: ..meðeigandi — 3 7 7 1", sem fyrst. Skrifstofustúlka óskast til framtíðarstarfa strax. Þarf að hafa góða æfingu 5 vélritun. Upplýsingar í síma 1 6694 frá kl. 1 0—5. Framtíðarstörf IBM á íslandi óskar eftir að ráða í eftir- farandi störf í tölvudeild. Tölvustjórn. Starfið er fólgið í stjórn eigin tölvu fyrir- tækisins. Framleiðslueftirlit. Starfið er m.a. fólgið í því að fylgjast með gæðum aðsendra og frásendra verkefna. Hér er um fjölbreytileg framtíðarstörf að ræða. Starfsþjálfun fer fram á vegum fyrirtækisins í upphafi starfs. Æskilegt er að umsækjendur um þessi störf hafi stúdentspróf (ekki skilyrði) og séu á aldrinum 20 — 30 ára. Gangaskráning Hér er um að ræða skráningu á skráningarvélar (götunarvélar). Æskilegur aldur 18 — 25 ára. Öll’ofangreind störf krefjast árvekni og samvizkusemi en bjóða upp á góð starfs- skilyrði og möguleika til að kynnast um- hverfi tölvutækninnar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar að Klapparstíg 27, 3. hæð. IBM á íslandi Verkfræðingar Vegna yfirstandandi kjaradeilu Stéttarfé- lags verkfræðinga við Reykjavíkurborg eru verkfræðingar beðnir um að hafa samband við skrifstofu Stéttarfélagsins að Brautarholti 20, Reykjavík, áður en þeir ráða sig hjá Reykjavíkurborg. Stjórnin Starf í Sandbúðum Orkustofnun óskar að ráða tvo einstak- linga, hjón eða einhleypinga, til veður- og ísingaathugana í Sandbúðum á Sprengi- sandi. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdvalar, sem hefst 1. ágúst 1976. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraust- ir og æskilegt er að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð dieselvéla. Tekið skal fram að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samvisku- semi. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, heilsufar, menntun fyrri störf og með- mælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Orkustofnun fyrir 1 . júlí n.k. Allar nánari uppl gefnar í síma 28828 kl. 9 — 1 0 og kl. 13 — 14 daglega. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn LYFJAFRÆÐINGUR óskast í hálft starf í lyfjabúri ríkisspítalanna. Æskilegt væri ef hann gæti unnið fullt starf í um mánaðar- tíma nú í sumar vegna afleysinga. Nánari upplýsingar veitir lyfjafræðingur á Land- spítalanum í síma 241 60. FÓSTRA óskast í fast starf á Barnaspítala Hringsins frá 15. júlí n.k. eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir yfir- hjúkrunarkonan, sími 24160. Umsókn- um bera að skila til Skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 1. júlí n.k. Kleppsspítalinn HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild IX frá 1 júlí n.k. eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 381 60. FÓSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. Kópavogshælið VINNUMAÐUR óskast til bústarfa á landareign hælisins. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé vanur að slá með orfi og Ijá. Nánari upplýsingar veitir bústjórinn milli kl. 19 og 20 næstu kvöld í síma 42055. Reykjavík, 18.júní, 1976. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 vjjtmt'n.m' tmrmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.